„Jöklarnir verða ekki hér að eilífu”: Samfélagsábyrgð fyrirtækja í takt við ábyrga ferðamennsku
Í takt við mikla fjölgun ferðamanna á Íslandi hefur jöklaferðamennska farið vaxandi. Ferðamenn vilja upplifa eitthvað sérstakt á ferð sinni um landið og getur ferð á jökul verið hluti af því. Með fjölgun ferðamanna í jöklaferðir ríður á að jöklafyrirtæki sýni ábyrgð og nærgætni í því umhverfi sem þe...
Main Authors: | , |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2018
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/30502 |