Feimni : er hægt að hjálpa börnum að yfirstíga þá hindrun sem feimin er og þá hvernig?

Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. prófs við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Viðfangsefni hennar er feimni og rannsóknarspurningin er: Er hægt að hjálpa börnum að sigrast á þeirri hindrun sem feimnin er og þá hvernig? Feimni er vel þekkt og svo flókið fyrirbæri að engin ein skilgreini...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Gréta Júlíusdóttir, Ásta Fr. Reynisdóttir, Hólmfríður B. Pétursdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2005
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/305
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/305
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/305 2023-05-15T13:08:45+02:00 Feimni : er hægt að hjálpa börnum að yfirstíga þá hindrun sem feimin er og þá hvernig? Gréta Júlíusdóttir Ásta Fr. Reynisdóttir Hólmfríður B. Pétursdóttir Háskólinn á Akureyri 2005 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/305 is ice http://hdl.handle.net/1946/305 Leikskólar Börn Feimni Barnasálfræði Sjálfsstyrking Thesis Bachelor's 2005 ftskemman 2022-12-11T06:54:59Z Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. prófs við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Viðfangsefni hennar er feimni og rannsóknarspurningin er: Er hægt að hjálpa börnum að sigrast á þeirri hindrun sem feimnin er og þá hvernig? Feimni er vel þekkt og svo flókið fyrirbæri að engin ein skilgreining er fullnægjandi því hún er á ýmsa lund eftir því hver á í hlut. Í fyrsta hluta ritgerðarinnar fjalla höfundar um ýmsar rannsóknir sem gerðar hafa verið í tengslum við feimni. Þær hafa sýnt að orsakir feimni liggja í samspili erfða og umhverfis, feimnin er afar algeng og getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Það er þó ljóst að ýmislegt er til ráða. Í öðrum hluta ritgerðarinnar er umfjöllun um könnun sem höfundar ritgerðarinnar gerðu til að kanna hversu margir leikskólakennarar þekkja til og hafa unnið með feimin börn í leikskólum. Reynt er að komast að því hvort þeir hafi unnið eftir einhverri ákveðinni áætlun, hvort hún hafi þá borið árangur og hvort þeir telji þörf á að hafa slíka áætlun. Könnunin fór fram í öllum leikskólum Akureyrar og tóku 57 leikskólakennarar þátt. Helstu niðurstöður eru að meirihluti leikskólakennara telja að feimin börn séu hluti af barnahópnum, afar fáir leikskólar eiga áætlanir til að vinna eftir með feimin börn og flestir þátttakenda telja að slíkar áætlanir ættu að vera til. Einnig greina svarendur frá því að þar sem áætlanir voru til báru þær árangur. Í ljósi niðurstaðna þyrftu fleiri leikskólar að eiga áætlanir fyrir feimin börn. Í þriðja hluta ritgerðarinnar fjalla höfundar um áætlun sem þeir hafa gert til að hjálpa leikskólakennurum að reyna að fyrirbyggja feimni og takast á við hana hjá feimnum börnum. Áætlunin er aðeins grunnur sem leikskólakennarar þurfa að byggja á eftir þörfum. Þessa áætlun byggja höfundar á þeim kennismiðum og hugsuðum sem ritgerðin byggir á ásamt reynslu og þekkingu. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Leikskólar
Börn
Feimni
Barnasálfræði
Sjálfsstyrking
spellingShingle Leikskólar
Börn
Feimni
Barnasálfræði
Sjálfsstyrking
Gréta Júlíusdóttir
Ásta Fr. Reynisdóttir
Hólmfríður B. Pétursdóttir
Feimni : er hægt að hjálpa börnum að yfirstíga þá hindrun sem feimin er og þá hvernig?
topic_facet Leikskólar
Börn
Feimni
Barnasálfræði
Sjálfsstyrking
description Eftirfarandi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. prófs við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Viðfangsefni hennar er feimni og rannsóknarspurningin er: Er hægt að hjálpa börnum að sigrast á þeirri hindrun sem feimnin er og þá hvernig? Feimni er vel þekkt og svo flókið fyrirbæri að engin ein skilgreining er fullnægjandi því hún er á ýmsa lund eftir því hver á í hlut. Í fyrsta hluta ritgerðarinnar fjalla höfundar um ýmsar rannsóknir sem gerðar hafa verið í tengslum við feimni. Þær hafa sýnt að orsakir feimni liggja í samspili erfða og umhverfis, feimnin er afar algeng og getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Það er þó ljóst að ýmislegt er til ráða. Í öðrum hluta ritgerðarinnar er umfjöllun um könnun sem höfundar ritgerðarinnar gerðu til að kanna hversu margir leikskólakennarar þekkja til og hafa unnið með feimin börn í leikskólum. Reynt er að komast að því hvort þeir hafi unnið eftir einhverri ákveðinni áætlun, hvort hún hafi þá borið árangur og hvort þeir telji þörf á að hafa slíka áætlun. Könnunin fór fram í öllum leikskólum Akureyrar og tóku 57 leikskólakennarar þátt. Helstu niðurstöður eru að meirihluti leikskólakennara telja að feimin börn séu hluti af barnahópnum, afar fáir leikskólar eiga áætlanir til að vinna eftir með feimin börn og flestir þátttakenda telja að slíkar áætlanir ættu að vera til. Einnig greina svarendur frá því að þar sem áætlanir voru til báru þær árangur. Í ljósi niðurstaðna þyrftu fleiri leikskólar að eiga áætlanir fyrir feimin börn. Í þriðja hluta ritgerðarinnar fjalla höfundar um áætlun sem þeir hafa gert til að hjálpa leikskólakennurum að reyna að fyrirbyggja feimni og takast á við hana hjá feimnum börnum. Áætlunin er aðeins grunnur sem leikskólakennarar þurfa að byggja á eftir þörfum. Þessa áætlun byggja höfundar á þeim kennismiðum og hugsuðum sem ritgerðin byggir á ásamt reynslu og þekkingu.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Gréta Júlíusdóttir
Ásta Fr. Reynisdóttir
Hólmfríður B. Pétursdóttir
author_facet Gréta Júlíusdóttir
Ásta Fr. Reynisdóttir
Hólmfríður B. Pétursdóttir
author_sort Gréta Júlíusdóttir
title Feimni : er hægt að hjálpa börnum að yfirstíga þá hindrun sem feimin er og þá hvernig?
title_short Feimni : er hægt að hjálpa börnum að yfirstíga þá hindrun sem feimin er og þá hvernig?
title_full Feimni : er hægt að hjálpa börnum að yfirstíga þá hindrun sem feimin er og þá hvernig?
title_fullStr Feimni : er hægt að hjálpa börnum að yfirstíga þá hindrun sem feimin er og þá hvernig?
title_full_unstemmed Feimni : er hægt að hjálpa börnum að yfirstíga þá hindrun sem feimin er og þá hvernig?
title_sort feimni : er hægt að hjálpa börnum að yfirstíga þá hindrun sem feimin er og þá hvernig?
publishDate 2005
url http://hdl.handle.net/1946/305
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
geographic Akureyri
Gerðar
geographic_facet Akureyri
Gerðar
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/305
_version_ 1766121986656829440