Stjórna fargbreytingar á jöklum landrisi á Íslandi?

Fyrir fimm til sex þúsund árum hófu jöklar að vaxa á ný á Íslandi sem náðu síðan hámarki stærðar sinnar á Litlu Ísöld. Gera má ráð fyrir að jöklar þessir, sem hafa verið að hopa, haldi því áfram í fyrirsjáanlegri framtíð. Þegar rúmmál jökla minnkar þá léttist álag á jarskorpuna og hún rís því í leit...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sóley Reynisdóttir 1995-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30475