Komur 4-18 ára barna á Landspítalann á árunum 2012-2017 vegna höfuðáverka – lýsandi rannsókn á algengi, orsökum og afleiðingum.

Höfuðáverkar eru algengir meðal barna og unglinga en eru flestir ekki af alvarlegum toga. Algengi höfuðáverka er mismunandi milli landa. Flestir höfuðáverkar eru af völdum höfuðhöggs sem atvikast á ýmsa vegu. Algengast er að um höfuðhögg í kjölfar falls sé að ræða. Með sumum höfuðáverkum verða einni...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Kristín Sigurðardóttir 1988-, Svana Katla Þorsteinsdóttir 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30471