Útbreiðsla fátæktar í samfélagshópum á Íslandi

Fátækt er að finna í öllum samfélögum heims og Ísland er þar ekki undanskilið. Tilgangur verkefnisins var að leiða í ljós hvaða hópar það eru sem glíma við lágar tekjur, efnislegan skort og standa höllum fæti í samfélaginu. Í verkefninu var stuðst við rannsóknarspurninguna „hafa bakgrunnsþættirnir k...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Gerður Arinbjarnar 1993-, Ragna Sigurlín Jónasdóttir 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30464