Útbreiðsla fátæktar í samfélagshópum á Íslandi

Fátækt er að finna í öllum samfélögum heims og Ísland er þar ekki undanskilið. Tilgangur verkefnisins var að leiða í ljós hvaða hópar það eru sem glíma við lágar tekjur, efnislegan skort og standa höllum fæti í samfélaginu. Í verkefninu var stuðst við rannsóknarspurninguna „hafa bakgrunnsþættirnir k...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Gerður Arinbjarnar 1993-, Ragna Sigurlín Jónasdóttir 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30464
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/30464
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/30464 2023-05-15T16:52:25+02:00 Útbreiðsla fátæktar í samfélagshópum á Íslandi The sociodemographic distribution of poverty in Iceland Gerður Arinbjarnar 1993- Ragna Sigurlín Jónasdóttir 1993- Háskóli Íslands 2018-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/30464 is ice http://hdl.handle.net/1946/30464 Hjúkrunarfræði Fátækt Félagslegar aðstæður Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:59:16Z Fátækt er að finna í öllum samfélögum heims og Ísland er þar ekki undanskilið. Tilgangur verkefnisins var að leiða í ljós hvaða hópar það eru sem glíma við lágar tekjur, efnislegan skort og standa höllum fæti í samfélaginu. Í verkefninu var stuðst við rannsóknarspurninguna „hafa bakgrunnsþættirnir kynferði, aldur, hjúskaparstaða, menntun, búseta, atvinnuþátttaka, fjöldi heimilismanna og örorka áhrif á dreifingu fátæktar í samfélagshópum á Íslandi?“. Verkefnið byggir á landskönnuninni Heilsa og lífshættir Íslendinga sem fór fram vorið 2015. Landskönnunin tók til 3000 einstaklinga á aldrinum 18-75 ára sem valdir voru með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Alls skiluðu 1599 einstaklingar útfylltum spurningarlista og voru heimtur 58%. Sendur var út spurningarlisti sem innihélt 507 atriði sem tóku meðal annars til hættu á fátækt og verulegs efnislegs skorts. Niðurstöður landskönnunarinnar greindu frá því að konur voru bæði líklegri til þess að glíma við fátækt og verulegan efnislegan skort. Því yngri sem einstaklingarnir voru því hættara var þeim við fátækt, en verulegur efnislegur skortur var mestur hjá einstaklingum á aldrinum 25-44 ára. Einhleypir og einstaklingar í sambandi voru í mestri hættu á fátækt á meðan fráskildir glímdu oftar við verulegan efnislegan skort. Með auknu menntunarstigi minnkaði hætta á fátækt og dró úr efnislegum skorti. Einstaklingar án atvinnu voru í mestri hættu á fátækt og liðu oftar verulegan efnislegan skort. Hætta á fátækt jókst með fjölda heimilismanna en verulegur efnislegur skortur var mestur hjá einstaklingum sem voru einir í heimili. 75% öryrkjar voru í töluvert meiri hættu á fátækt og liðu mun oftar verulegan efnislegan skort en einstaklingar sem ekki voru öryrkjar. Út frá niðurstöðunum má álykta að bakgrunnsþættirnir kynferði, aldur, hjúskaparstaða, menntun, búseta, atvinnuþátttaka, fjöldi heimilsmanna og örorka hafi áhrif á dreifingu fátæktar í samfélagshópum á Íslandi. Búseta tengdist ekki marktækt hættu á fátækt og verulegum efnislegum skorti. Fátækt getur haft heilsufarslegar ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Lágar ENVELOPE(-20.137,-20.137,63.695,63.695)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Fátækt
Félagslegar aðstæður
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Fátækt
Félagslegar aðstæður
Gerður Arinbjarnar 1993-
Ragna Sigurlín Jónasdóttir 1993-
Útbreiðsla fátæktar í samfélagshópum á Íslandi
topic_facet Hjúkrunarfræði
Fátækt
Félagslegar aðstæður
description Fátækt er að finna í öllum samfélögum heims og Ísland er þar ekki undanskilið. Tilgangur verkefnisins var að leiða í ljós hvaða hópar það eru sem glíma við lágar tekjur, efnislegan skort og standa höllum fæti í samfélaginu. Í verkefninu var stuðst við rannsóknarspurninguna „hafa bakgrunnsþættirnir kynferði, aldur, hjúskaparstaða, menntun, búseta, atvinnuþátttaka, fjöldi heimilismanna og örorka áhrif á dreifingu fátæktar í samfélagshópum á Íslandi?“. Verkefnið byggir á landskönnuninni Heilsa og lífshættir Íslendinga sem fór fram vorið 2015. Landskönnunin tók til 3000 einstaklinga á aldrinum 18-75 ára sem valdir voru með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Alls skiluðu 1599 einstaklingar útfylltum spurningarlista og voru heimtur 58%. Sendur var út spurningarlisti sem innihélt 507 atriði sem tóku meðal annars til hættu á fátækt og verulegs efnislegs skorts. Niðurstöður landskönnunarinnar greindu frá því að konur voru bæði líklegri til þess að glíma við fátækt og verulegan efnislegan skort. Því yngri sem einstaklingarnir voru því hættara var þeim við fátækt, en verulegur efnislegur skortur var mestur hjá einstaklingum á aldrinum 25-44 ára. Einhleypir og einstaklingar í sambandi voru í mestri hættu á fátækt á meðan fráskildir glímdu oftar við verulegan efnislegan skort. Með auknu menntunarstigi minnkaði hætta á fátækt og dró úr efnislegum skorti. Einstaklingar án atvinnu voru í mestri hættu á fátækt og liðu oftar verulegan efnislegan skort. Hætta á fátækt jókst með fjölda heimilismanna en verulegur efnislegur skortur var mestur hjá einstaklingum sem voru einir í heimili. 75% öryrkjar voru í töluvert meiri hættu á fátækt og liðu mun oftar verulegan efnislegan skort en einstaklingar sem ekki voru öryrkjar. Út frá niðurstöðunum má álykta að bakgrunnsþættirnir kynferði, aldur, hjúskaparstaða, menntun, búseta, atvinnuþátttaka, fjöldi heimilsmanna og örorka hafi áhrif á dreifingu fátæktar í samfélagshópum á Íslandi. Búseta tengdist ekki marktækt hættu á fátækt og verulegum efnislegum skorti. Fátækt getur haft heilsufarslegar ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Gerður Arinbjarnar 1993-
Ragna Sigurlín Jónasdóttir 1993-
author_facet Gerður Arinbjarnar 1993-
Ragna Sigurlín Jónasdóttir 1993-
author_sort Gerður Arinbjarnar 1993-
title Útbreiðsla fátæktar í samfélagshópum á Íslandi
title_short Útbreiðsla fátæktar í samfélagshópum á Íslandi
title_full Útbreiðsla fátæktar í samfélagshópum á Íslandi
title_fullStr Útbreiðsla fátæktar í samfélagshópum á Íslandi
title_full_unstemmed Útbreiðsla fátæktar í samfélagshópum á Íslandi
title_sort útbreiðsla fátæktar í samfélagshópum á íslandi
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/30464
long_lat ENVELOPE(-20.137,-20.137,63.695,63.695)
geographic Lágar
geographic_facet Lágar
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/30464
_version_ 1766042657716436992