Íslenskur hlutabréfamarkaður og fjölmiðlar. Áhrif frétta á íslenskan hlutabréfamarkað

Kenningin um skilvirka markaði lýsir því að hlutabréfaverð breytist með tilkomu nýrra upplýsinga. Hefur því myndast stór markaður í kringum miðlun á þeim. Skiptar skoðanir eru þó á því hve mikil áhrif nýjar upplýsingar hafa á hlutabréfaverð og hafa verið framkvæmdar margar rannsóknir tengdar því. Ri...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Einar Sævar Jónmundsson 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30408
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/30408
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/30408 2023-05-15T16:50:26+02:00 Íslenskur hlutabréfamarkaður og fjölmiðlar. Áhrif frétta á íslenskan hlutabréfamarkað Einar Sævar Jónmundsson 1990- Háskóli Íslands 2018-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/30408 is ice http://hdl.handle.net/1946/30408 Viðskiptafræði Hlutabréfamarkaðir Fréttaflutningur Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:53:27Z Kenningin um skilvirka markaði lýsir því að hlutabréfaverð breytist með tilkomu nýrra upplýsinga. Hefur því myndast stór markaður í kringum miðlun á þeim. Skiptar skoðanir eru þó á því hve mikil áhrif nýjar upplýsingar hafa á hlutabréfaverð og hafa verið framkvæmdar margar rannsóknir tengdar því. Ritgerð þessi fjallar um áhrif fréttaflutnings á íslenskan hlutabréfamarkað. Framkvæmt var rannsókn þar sem skoðað var hvort útskýra mætti sveiflur á íslenskum hlutabréfamarkaði út frá fréttaflutningi. Framkvæmd rannsóknarinnar fór þannig fram að fundið var 20 hlutfallslega stærstu sveiflur á OMX Iceland All-Share GI vísitölunni yfir tímabilið 1. janúar 2010 til 31. desember 2017. Dagsetning hverrar sveiflu var skoðuð og litið var í Fréttablaðið útgefið á þeim degi. Leitað var í blaðinu eftir fréttum sem telja mætti að hefðu áhrif á markaðsverð hlutabréfa. Niðurstaða rannsóknarinnar var sú að ómögulegt væri að útskýra sveiflur á íslenskum markaði að öllu leyti með tilkomu nýrra frétta. Þó að hægt væri að sjá tengsl á milli fréttaflutnings og sveiflu á sumum dögum þá voru aðrir dagar þar sem tilfellið var annað. Einnig voru sveiflur á dögum þar sem að ekki var hægt að finna neinar fréttir sem gætu með góðu móti útskýrt breytinguna á markaðsverði hlutabréfa. Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Hlutabréfamarkaðir
Fréttaflutningur
spellingShingle Viðskiptafræði
Hlutabréfamarkaðir
Fréttaflutningur
Einar Sævar Jónmundsson 1990-
Íslenskur hlutabréfamarkaður og fjölmiðlar. Áhrif frétta á íslenskan hlutabréfamarkað
topic_facet Viðskiptafræði
Hlutabréfamarkaðir
Fréttaflutningur
description Kenningin um skilvirka markaði lýsir því að hlutabréfaverð breytist með tilkomu nýrra upplýsinga. Hefur því myndast stór markaður í kringum miðlun á þeim. Skiptar skoðanir eru þó á því hve mikil áhrif nýjar upplýsingar hafa á hlutabréfaverð og hafa verið framkvæmdar margar rannsóknir tengdar því. Ritgerð þessi fjallar um áhrif fréttaflutnings á íslenskan hlutabréfamarkað. Framkvæmt var rannsókn þar sem skoðað var hvort útskýra mætti sveiflur á íslenskum hlutabréfamarkaði út frá fréttaflutningi. Framkvæmd rannsóknarinnar fór þannig fram að fundið var 20 hlutfallslega stærstu sveiflur á OMX Iceland All-Share GI vísitölunni yfir tímabilið 1. janúar 2010 til 31. desember 2017. Dagsetning hverrar sveiflu var skoðuð og litið var í Fréttablaðið útgefið á þeim degi. Leitað var í blaðinu eftir fréttum sem telja mætti að hefðu áhrif á markaðsverð hlutabréfa. Niðurstaða rannsóknarinnar var sú að ómögulegt væri að útskýra sveiflur á íslenskum markaði að öllu leyti með tilkomu nýrra frétta. Þó að hægt væri að sjá tengsl á milli fréttaflutnings og sveiflu á sumum dögum þá voru aðrir dagar þar sem tilfellið var annað. Einnig voru sveiflur á dögum þar sem að ekki var hægt að finna neinar fréttir sem gætu með góðu móti útskýrt breytinguna á markaðsverði hlutabréfa.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Einar Sævar Jónmundsson 1990-
author_facet Einar Sævar Jónmundsson 1990-
author_sort Einar Sævar Jónmundsson 1990-
title Íslenskur hlutabréfamarkaður og fjölmiðlar. Áhrif frétta á íslenskan hlutabréfamarkað
title_short Íslenskur hlutabréfamarkaður og fjölmiðlar. Áhrif frétta á íslenskan hlutabréfamarkað
title_full Íslenskur hlutabréfamarkaður og fjölmiðlar. Áhrif frétta á íslenskan hlutabréfamarkað
title_fullStr Íslenskur hlutabréfamarkaður og fjölmiðlar. Áhrif frétta á íslenskan hlutabréfamarkað
title_full_unstemmed Íslenskur hlutabréfamarkaður og fjölmiðlar. Áhrif frétta á íslenskan hlutabréfamarkað
title_sort íslenskur hlutabréfamarkaður og fjölmiðlar. áhrif frétta á íslenskan hlutabréfamarkað
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/30408
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/30408
_version_ 1766040579725066240