Litlu manneskjurnar í leikskólanum : um yngstu börnin

Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. gráðu við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Í ritgerðinni er leitast við að svara rannsóknarspurningunum Hvernig er hægt að skipuleggja starf á yngstu deildum leikskóla, með tilliti til þarfa barna fyrir nærveru og þarfa þeirra til að takast á við hið ókunnug...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Fanney Margrét Jósepsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2005
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/304
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/304
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/304 2023-05-15T13:08:44+02:00 Litlu manneskjurnar í leikskólanum : um yngstu börnin Fanney Margrét Jósepsdóttir Háskólinn á Akureyri 2005 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/304 is ice http://hdl.handle.net/1946/304 Leikskólar Kennsla Leikir Thesis Bachelor's 2005 ftskemman 2022-12-11T06:55:06Z Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. gráðu við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Í ritgerðinni er leitast við að svara rannsóknarspurningunum Hvernig er hægt að skipuleggja starf á yngstu deildum leikskóla, með tilliti til þarfa barna fyrir nærveru og þarfa þeirra til að takast á við hið ókunnuga í gegnum leik? Samkvæmt rannsóknum sem fjallað er um skiptir miklu að barnið búi við tilfinningalegt öryggi í æsku. Því er einkar mikilvægt að leikskólinn sé vel í stakk búinn að taka á móti börnunum þegar þau byrja á unga aldri og sýnt er fram á mikilvægi þess að einn leikskólakennari, lykilpersóna, beri ábyrgð á aðlögunarferlinu. Einnig komið inn á þætti sem snerta góða umönnun í öllu leikskólastarfinu, grein gerð fyrir mikilvægi þess að mynda náin tengsl og traust milli barnanna og leikskólakennarans. Þá er sýnt fram á að umönnun þarf að vera til staðar í öllum þáttum dagskipulagsins. Börn læra í gegnum leik. Því ætti leikurinn að vera fjölbreytilegur því í gegnum leikinn eru börn oft að vinna úr reynslu sinni. Könnunarleikurinn er sérstaklega skoðaður og honum lýst en þessi leikaðferð er nýbreytni á Íslandi. Fjallað er um þróunarverkefni um könnunarleikinn sem sjö leikskólar í Reykjavík tóku þátt í. Gerð er grein fyrir viðhorfskönnun sem ég lagði fyrir í fjórum af þeim leikskólum sem tóku þátt í þróunarverkefninu og fjallað um niðurstöður hennar. Helstu niðurstöður könnunarinnar eru þær að leikskólakennararnir töldu könnunarleikinn henta vel börnum á aldrinum eins til þriggja ára. Thesis Akureyri Akureyri Reykjavík Reykjavík Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Reykjavík Stakk ENVELOPE(12.585,12.585,67.633,67.633)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Leikskólar
Kennsla
Leikir
spellingShingle Leikskólar
Kennsla
Leikir
Fanney Margrét Jósepsdóttir
Litlu manneskjurnar í leikskólanum : um yngstu börnin
topic_facet Leikskólar
Kennsla
Leikir
description Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. gráðu við Kennaradeild Háskólans á Akureyri. Í ritgerðinni er leitast við að svara rannsóknarspurningunum Hvernig er hægt að skipuleggja starf á yngstu deildum leikskóla, með tilliti til þarfa barna fyrir nærveru og þarfa þeirra til að takast á við hið ókunnuga í gegnum leik? Samkvæmt rannsóknum sem fjallað er um skiptir miklu að barnið búi við tilfinningalegt öryggi í æsku. Því er einkar mikilvægt að leikskólinn sé vel í stakk búinn að taka á móti börnunum þegar þau byrja á unga aldri og sýnt er fram á mikilvægi þess að einn leikskólakennari, lykilpersóna, beri ábyrgð á aðlögunarferlinu. Einnig komið inn á þætti sem snerta góða umönnun í öllu leikskólastarfinu, grein gerð fyrir mikilvægi þess að mynda náin tengsl og traust milli barnanna og leikskólakennarans. Þá er sýnt fram á að umönnun þarf að vera til staðar í öllum þáttum dagskipulagsins. Börn læra í gegnum leik. Því ætti leikurinn að vera fjölbreytilegur því í gegnum leikinn eru börn oft að vinna úr reynslu sinni. Könnunarleikurinn er sérstaklega skoðaður og honum lýst en þessi leikaðferð er nýbreytni á Íslandi. Fjallað er um þróunarverkefni um könnunarleikinn sem sjö leikskólar í Reykjavík tóku þátt í. Gerð er grein fyrir viðhorfskönnun sem ég lagði fyrir í fjórum af þeim leikskólum sem tóku þátt í þróunarverkefninu og fjallað um niðurstöður hennar. Helstu niðurstöður könnunarinnar eru þær að leikskólakennararnir töldu könnunarleikinn henta vel börnum á aldrinum eins til þriggja ára.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Fanney Margrét Jósepsdóttir
author_facet Fanney Margrét Jósepsdóttir
author_sort Fanney Margrét Jósepsdóttir
title Litlu manneskjurnar í leikskólanum : um yngstu börnin
title_short Litlu manneskjurnar í leikskólanum : um yngstu börnin
title_full Litlu manneskjurnar í leikskólanum : um yngstu börnin
title_fullStr Litlu manneskjurnar í leikskólanum : um yngstu börnin
title_full_unstemmed Litlu manneskjurnar í leikskólanum : um yngstu börnin
title_sort litlu manneskjurnar í leikskólanum : um yngstu börnin
publishDate 2005
url http://hdl.handle.net/1946/304
long_lat ENVELOPE(12.585,12.585,67.633,67.633)
geographic Akureyri
Reykjavík
Stakk
geographic_facet Akureyri
Reykjavík
Stakk
genre Akureyri
Akureyri
Reykjavík
Reykjavík
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Reykjavík
Reykjavík
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/304
_version_ 1766118584059166720