Þróun fasteigna- og leiguverðs eftir svæðum á höfuðborgarsvæðinu

Mikil verðhækkun hefur verið á húsnæðismarkaðnum, bæði á fasteigna- og leiguhúsnæði. Þessi hækkun stafar fyrst og fremst af skorti á húsnæði þar sem framboð svarar ekki eftirspurn. Hækkanir hafa verið vel fram yfir launahækkanir sem leiðir til þess að margir festast lengur en áætlað var á leigumarka...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Unnur María Harðardóttir 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30397