Þróun fasteigna- og leiguverðs eftir svæðum á höfuðborgarsvæðinu

Mikil verðhækkun hefur verið á húsnæðismarkaðnum, bæði á fasteigna- og leiguhúsnæði. Þessi hækkun stafar fyrst og fremst af skorti á húsnæði þar sem framboð svarar ekki eftirspurn. Hækkanir hafa verið vel fram yfir launahækkanir sem leiðir til þess að margir festast lengur en áætlað var á leigumarka...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Unnur María Harðardóttir 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30397
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/30397
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/30397 2023-05-15T17:01:51+02:00 Þróun fasteigna- og leiguverðs eftir svæðum á höfuðborgarsvæðinu Unnur María Harðardóttir 1993- Háskóli Íslands 2018-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/30397 is ice http://hdl.handle.net/1946/30397 Viðskiptafræði Fasteignamarkaður Leigumarkaður Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:59:34Z Mikil verðhækkun hefur verið á húsnæðismarkaðnum, bæði á fasteigna- og leiguhúsnæði. Þessi hækkun stafar fyrst og fremst af skorti á húsnæði þar sem framboð svarar ekki eftirspurn. Hækkanir hafa verið vel fram yfir launahækkanir sem leiðir til þess að margir festast lengur en áætlað var á leigumarkaðnum. Í þessari ritgerð var skoðað fasteigna- og leiguverð eftir svæðum innan höfuðborgarsvæðisins, en einnig í Reykjanesbæ, á Akranesi og Hveragerði. Tímabilið sem horft var til eru árin 2014-2017 og einnig var skoðuð framtíðarspá. Rannsóknarspurningin sem ég leitast við að svara er hvort hlutfallslegar verðhækkanir séu breytilegar eftir landssvæðum. Mikið hefur verið skrifað um fasteigna- og leigumarkaðinn og hefur Þjóðskrá Íslands haldið utan um fasteignaverð og samninga ásamt þinglýstum leigusamningum. Höfundur þessara ritgerðar gerði könnun sem lögð var fyrir á Facebook síðunni Leiga. Kannað var meðal annars ánægja á leigumarkaði, hvort leigusamningar hjá þátttakendum væri uppgefnir og hvort þátttakendur hefðu í hyggju að kaupa sér eign á næstu árum. Í framhaldi ræddi höfundur við Ara Skúlason hagfræðing hjá Landsbankanum, Maríu Ingvarsdóttur leigumiðil og Svein Ragnarsson byggingartæknifræðing. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru að mikil hækkun hefur verið á höfuðborgarsvæðinu og halda þessi svæði sig við ákveðna sveiflu. Mesta verðhækkun á fjölbýlum á árunum 2014-2017 var á Kjalarnesi og í Mosfellsbæ. Á sérbýlum var mesta hækkunin í Grafarvogi, Grafarholti, Árbæ, Norðlingaholti og í Úlfarsárdal. Minnst hækkun var í Reykjavík á svæðum 1 og 2. Í heildina var hlutfallslega mesta hækkun á sérbýli og fjölbýli í Keflavík, Njarðvík og á Flugvallarsvæðinu. Leiguverð hélt sér sæmilega í takt við fasteignaverð en leiguverð hækkaði mest á Kjalarnesi og í Mosfellsbæ en minnsta hækkunin var í Kópavogi. Líkt og með fasteignaverð hefur leiguverð frá árinu 2014 í samanburði við 2017 hækkað mest í Keflavík, Njarðvík og á Flugvallarsvæðinu. Út frá spám verður hækkun á bæði fasteigna- og leiguverði næstu árin, en ... Thesis Keflavík Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Hveragerði ENVELOPE(-21.186,-21.186,64.000,64.000) Keflavík ENVELOPE(-22.567,-22.567,64.000,64.000) Reykjavík Svæði ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Fasteignamarkaður
Leigumarkaður
spellingShingle Viðskiptafræði
Fasteignamarkaður
Leigumarkaður
Unnur María Harðardóttir 1993-
Þróun fasteigna- og leiguverðs eftir svæðum á höfuðborgarsvæðinu
topic_facet Viðskiptafræði
Fasteignamarkaður
Leigumarkaður
description Mikil verðhækkun hefur verið á húsnæðismarkaðnum, bæði á fasteigna- og leiguhúsnæði. Þessi hækkun stafar fyrst og fremst af skorti á húsnæði þar sem framboð svarar ekki eftirspurn. Hækkanir hafa verið vel fram yfir launahækkanir sem leiðir til þess að margir festast lengur en áætlað var á leigumarkaðnum. Í þessari ritgerð var skoðað fasteigna- og leiguverð eftir svæðum innan höfuðborgarsvæðisins, en einnig í Reykjanesbæ, á Akranesi og Hveragerði. Tímabilið sem horft var til eru árin 2014-2017 og einnig var skoðuð framtíðarspá. Rannsóknarspurningin sem ég leitast við að svara er hvort hlutfallslegar verðhækkanir séu breytilegar eftir landssvæðum. Mikið hefur verið skrifað um fasteigna- og leigumarkaðinn og hefur Þjóðskrá Íslands haldið utan um fasteignaverð og samninga ásamt þinglýstum leigusamningum. Höfundur þessara ritgerðar gerði könnun sem lögð var fyrir á Facebook síðunni Leiga. Kannað var meðal annars ánægja á leigumarkaði, hvort leigusamningar hjá þátttakendum væri uppgefnir og hvort þátttakendur hefðu í hyggju að kaupa sér eign á næstu árum. Í framhaldi ræddi höfundur við Ara Skúlason hagfræðing hjá Landsbankanum, Maríu Ingvarsdóttur leigumiðil og Svein Ragnarsson byggingartæknifræðing. Helstu niðurstöður rannsóknarinnar voru að mikil hækkun hefur verið á höfuðborgarsvæðinu og halda þessi svæði sig við ákveðna sveiflu. Mesta verðhækkun á fjölbýlum á árunum 2014-2017 var á Kjalarnesi og í Mosfellsbæ. Á sérbýlum var mesta hækkunin í Grafarvogi, Grafarholti, Árbæ, Norðlingaholti og í Úlfarsárdal. Minnst hækkun var í Reykjavík á svæðum 1 og 2. Í heildina var hlutfallslega mesta hækkun á sérbýli og fjölbýli í Keflavík, Njarðvík og á Flugvallarsvæðinu. Leiguverð hélt sér sæmilega í takt við fasteignaverð en leiguverð hækkaði mest á Kjalarnesi og í Mosfellsbæ en minnsta hækkunin var í Kópavogi. Líkt og með fasteignaverð hefur leiguverð frá árinu 2014 í samanburði við 2017 hækkað mest í Keflavík, Njarðvík og á Flugvallarsvæðinu. Út frá spám verður hækkun á bæði fasteigna- og leiguverði næstu árin, en ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Unnur María Harðardóttir 1993-
author_facet Unnur María Harðardóttir 1993-
author_sort Unnur María Harðardóttir 1993-
title Þróun fasteigna- og leiguverðs eftir svæðum á höfuðborgarsvæðinu
title_short Þróun fasteigna- og leiguverðs eftir svæðum á höfuðborgarsvæðinu
title_full Þróun fasteigna- og leiguverðs eftir svæðum á höfuðborgarsvæðinu
title_fullStr Þróun fasteigna- og leiguverðs eftir svæðum á höfuðborgarsvæðinu
title_full_unstemmed Þróun fasteigna- og leiguverðs eftir svæðum á höfuðborgarsvæðinu
title_sort þróun fasteigna- og leiguverðs eftir svæðum á höfuðborgarsvæðinu
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/30397
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(-21.186,-21.186,64.000,64.000)
ENVELOPE(-22.567,-22.567,64.000,64.000)
ENVELOPE(-18.200,-18.200,65.933,65.933)
geographic Halda
Hveragerði
Keflavík
Reykjavík
Svæði
geographic_facet Halda
Hveragerði
Keflavík
Reykjavík
Svæði
genre Keflavík
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Keflavík
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/30397
_version_ 1766055037620977664