Það er leikur að læra : leikurinn sem námsleið

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Í starfi leikskóla gegnir leikurinn mikilvægu hlutverki og í raun og veru er hann hornsteinn alls leikskólastarfs. Á síðustu áratugum hafa miklar breytingar átt sér stað í þjóðfélaginu og umhverfinu og speglast þær að einhverju leyti í l...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Erla Rebekka Guðmundsdóttir, Snjólaug Svana Þorsteinsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2005
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/303
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/303
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/303 2023-05-15T13:08:43+02:00 Það er leikur að læra : leikurinn sem námsleið Erla Rebekka Guðmundsdóttir Snjólaug Svana Þorsteinsdóttir Háskólinn á Akureyri 2005 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/303 is ice http://hdl.handle.net/1946/303 Leikskólar Kennsluaðferðir Leikir Leikskólafræði Thesis Bachelor's 2005 ftskemman 2022-12-11T06:57:25Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Í starfi leikskóla gegnir leikurinn mikilvægu hlutverki og í raun og veru er hann hornsteinn alls leikskólastarfs. Á síðustu áratugum hafa miklar breytingar átt sér stað í þjóðfélaginu og umhverfinu og speglast þær að einhverju leyti í leik barnanna. Nú á dögum horfa kennarar öðrum augum á leikinn og reynsla barnanna er ólík þeirri reynslu sem börn höfðu áður fyrr. Fjallað verður stuttlega um leikinn í ljósi kenninga fyrri alda og svo í ljósi nútímakenninga og má þar helst nefna kenningar sálkönnuða, vitþroskakenningu Piaget, kenningar Vygotsky, boðskiptakenningar og kenningar Bergström um tengsl leiks við eðlilegan þroska heilans. Hugmyndafræði John Dewey verður kynnt lítillega í sambandi við leikinn sem námsleið. Kenningar Dewey hafa haft mjög mikil áhrif á skólastarf í öllum heiminum og einkunnarorð hans „að læra með því að framkvæma“ (learning by doing) eru enn við líði. Leikskólakennarar velta einatt fyrir sér hvert hlutverk þeirra er í starfi og hverjar skyldur þeirra eru gagnvart börnunum og samstarfsfólki. Farið verður stuttlega yfir helstu hlutverk og þá sérstaklega hlutverk þeirra í leik barna. Gert er grein fyrir könnun sem gerð var á meðal starfsmanna tveggja leikskóla á Akureyri. Leikskólarnir voru valdir með það í huga að þeir væru sem ólíkastir, annar gamalgróinn og ríkur af hefðum en hinn nýlegur og vinnur með opið dagskipulag, báðir eiga það hins vegar sameiginlegt að njóta virðingar í skólasamfélaginu. Kannað var viðhorf starfsmanna hvort þeir teldu sig vera að nota leikinn markvisst sem námsleið. Helsta niðurstaða könnunarinnar er sú að það vantar umræðu meðal starfsmanna um leikinn og hvernig og hvort það sé hægt að nota hann sem námsleið. Að lokum eru settar fram tillögur um hvernig má efla umræðu um leikinn sem námsleið í leikskólum með það að markmiði að gera starfsmenn betur meðvitaða um hlutverk sitt. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Dewey ENVELOPE(-64.320,-64.320,-65.907,-65.907) Velta ENVELOPE(19.487,19.487,68.964,68.964)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Leikskólar
Kennsluaðferðir
Leikir
Leikskólafræði
spellingShingle Leikskólar
Kennsluaðferðir
Leikir
Leikskólafræði
Erla Rebekka Guðmundsdóttir
Snjólaug Svana Þorsteinsdóttir
Það er leikur að læra : leikurinn sem námsleið
topic_facet Leikskólar
Kennsluaðferðir
Leikir
Leikskólafræði
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Í starfi leikskóla gegnir leikurinn mikilvægu hlutverki og í raun og veru er hann hornsteinn alls leikskólastarfs. Á síðustu áratugum hafa miklar breytingar átt sér stað í þjóðfélaginu og umhverfinu og speglast þær að einhverju leyti í leik barnanna. Nú á dögum horfa kennarar öðrum augum á leikinn og reynsla barnanna er ólík þeirri reynslu sem börn höfðu áður fyrr. Fjallað verður stuttlega um leikinn í ljósi kenninga fyrri alda og svo í ljósi nútímakenninga og má þar helst nefna kenningar sálkönnuða, vitþroskakenningu Piaget, kenningar Vygotsky, boðskiptakenningar og kenningar Bergström um tengsl leiks við eðlilegan þroska heilans. Hugmyndafræði John Dewey verður kynnt lítillega í sambandi við leikinn sem námsleið. Kenningar Dewey hafa haft mjög mikil áhrif á skólastarf í öllum heiminum og einkunnarorð hans „að læra með því að framkvæma“ (learning by doing) eru enn við líði. Leikskólakennarar velta einatt fyrir sér hvert hlutverk þeirra er í starfi og hverjar skyldur þeirra eru gagnvart börnunum og samstarfsfólki. Farið verður stuttlega yfir helstu hlutverk og þá sérstaklega hlutverk þeirra í leik barna. Gert er grein fyrir könnun sem gerð var á meðal starfsmanna tveggja leikskóla á Akureyri. Leikskólarnir voru valdir með það í huga að þeir væru sem ólíkastir, annar gamalgróinn og ríkur af hefðum en hinn nýlegur og vinnur með opið dagskipulag, báðir eiga það hins vegar sameiginlegt að njóta virðingar í skólasamfélaginu. Kannað var viðhorf starfsmanna hvort þeir teldu sig vera að nota leikinn markvisst sem námsleið. Helsta niðurstaða könnunarinnar er sú að það vantar umræðu meðal starfsmanna um leikinn og hvernig og hvort það sé hægt að nota hann sem námsleið. Að lokum eru settar fram tillögur um hvernig má efla umræðu um leikinn sem námsleið í leikskólum með það að markmiði að gera starfsmenn betur meðvitaða um hlutverk sitt.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Erla Rebekka Guðmundsdóttir
Snjólaug Svana Þorsteinsdóttir
author_facet Erla Rebekka Guðmundsdóttir
Snjólaug Svana Þorsteinsdóttir
author_sort Erla Rebekka Guðmundsdóttir
title Það er leikur að læra : leikurinn sem námsleið
title_short Það er leikur að læra : leikurinn sem námsleið
title_full Það er leikur að læra : leikurinn sem námsleið
title_fullStr Það er leikur að læra : leikurinn sem námsleið
title_full_unstemmed Það er leikur að læra : leikurinn sem námsleið
title_sort það er leikur að læra : leikurinn sem námsleið
publishDate 2005
url http://hdl.handle.net/1946/303
long_lat ENVELOPE(-64.320,-64.320,-65.907,-65.907)
ENVELOPE(19.487,19.487,68.964,68.964)
geographic Akureyri
Dewey
Velta
geographic_facet Akureyri
Dewey
Velta
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/303
_version_ 1766114589944053760