Þegar landslagið breytist. Fjölmenningarleg verkefni Borgarbókasafnsins í tíu ár

Lokaverkefni mitt í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands er um fjölmenningarleg verkefni Borgarbókasafnsins sem ég hef þróað í tíu ár og skiptist í greinargerð og í miðlunarhluta. Í greinargerðinni er farið yfir fjölmenningarstarf Borgarbókasafnsins, sögu þess, uppbyggingu og framtíðarsýn. J...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Rannveig Vilhjálmsdóttir 1973-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/30101
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/30101
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/30101 2023-05-15T16:50:58+02:00 Þegar landslagið breytist. Fjölmenningarleg verkefni Borgarbókasafnsins í tíu ár Kristín Rannveig Vilhjálmsdóttir 1973- Háskóli Íslands 2018-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/30101 is ice Áttavitinn: http://issuu.com/kristinrv/docs/a_ttavitinn_5.5_2018?e=26031982/61032111 Rætur og vængir: https://www.conferize.com/rootsandwings http://hdl.handle.net/1946/30101 Hagnýt menningarmiðlun Fjölmenning Sýningarhönnun Thesis Master's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:51:28Z Lokaverkefni mitt í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands er um fjölmenningarleg verkefni Borgarbókasafnsins sem ég hef þróað í tíu ár og skiptist í greinargerð og í miðlunarhluta. Í greinargerðinni er farið yfir fjölmenningarstarf Borgarbókasafnsins, sögu þess, uppbyggingu og framtíðarsýn. Jafnframt verður fjallað um menningarhugtakið og þær miðlunarleiðir sem notaðar hafa verið í þessu lokaverkefni. Miðlunarhlutinn skiptist annars vegar í Áttavitann sem er rafræn handbók og hins vegar í ráðstefnuna Rætur og vængir. Bæði miðla fjölmenningarstarfi Borgarbókasafnsins síðastliðin tíu ár. Áttavitinn miðlar með textum, ljósmyndum og myndböndum og verður hýstur á vef Borgarbókasafnsins. Ráðstefnan Rætur og vængir, verður haldin í Veröld – húsi Vigdísar 24. og 25. maí 2018. Í greinargerðinni verður einnig farið yfir markmið Áttavitans, vinnuferlið við gerð hans, tilurð fyrrnefndrar ráðstefnu og vefinn sem henni fylgir. My Masters Degree in Applied Studies in Culture and Communication at the University of Iceland is about the multicultural projects of Reykjavik City Library that I have developed the last 10 years. It is divided into two parts. The first part is this thesis and the second part is a digital handbook, also named The Compass, and the conference, Roots and Wings. Both are about the multicultural projects of Reykjavik City Library. In the thesis, I will also discuss the concept of culture and the choice of applied communication in my Masters Project. Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hagnýt menningarmiðlun
Fjölmenning
Sýningarhönnun
spellingShingle Hagnýt menningarmiðlun
Fjölmenning
Sýningarhönnun
Kristín Rannveig Vilhjálmsdóttir 1973-
Þegar landslagið breytist. Fjölmenningarleg verkefni Borgarbókasafnsins í tíu ár
topic_facet Hagnýt menningarmiðlun
Fjölmenning
Sýningarhönnun
description Lokaverkefni mitt í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands er um fjölmenningarleg verkefni Borgarbókasafnsins sem ég hef þróað í tíu ár og skiptist í greinargerð og í miðlunarhluta. Í greinargerðinni er farið yfir fjölmenningarstarf Borgarbókasafnsins, sögu þess, uppbyggingu og framtíðarsýn. Jafnframt verður fjallað um menningarhugtakið og þær miðlunarleiðir sem notaðar hafa verið í þessu lokaverkefni. Miðlunarhlutinn skiptist annars vegar í Áttavitann sem er rafræn handbók og hins vegar í ráðstefnuna Rætur og vængir. Bæði miðla fjölmenningarstarfi Borgarbókasafnsins síðastliðin tíu ár. Áttavitinn miðlar með textum, ljósmyndum og myndböndum og verður hýstur á vef Borgarbókasafnsins. Ráðstefnan Rætur og vængir, verður haldin í Veröld – húsi Vigdísar 24. og 25. maí 2018. Í greinargerðinni verður einnig farið yfir markmið Áttavitans, vinnuferlið við gerð hans, tilurð fyrrnefndrar ráðstefnu og vefinn sem henni fylgir. My Masters Degree in Applied Studies in Culture and Communication at the University of Iceland is about the multicultural projects of Reykjavik City Library that I have developed the last 10 years. It is divided into two parts. The first part is this thesis and the second part is a digital handbook, also named The Compass, and the conference, Roots and Wings. Both are about the multicultural projects of Reykjavik City Library. In the thesis, I will also discuss the concept of culture and the choice of applied communication in my Masters Project.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Kristín Rannveig Vilhjálmsdóttir 1973-
author_facet Kristín Rannveig Vilhjálmsdóttir 1973-
author_sort Kristín Rannveig Vilhjálmsdóttir 1973-
title Þegar landslagið breytist. Fjölmenningarleg verkefni Borgarbókasafnsins í tíu ár
title_short Þegar landslagið breytist. Fjölmenningarleg verkefni Borgarbókasafnsins í tíu ár
title_full Þegar landslagið breytist. Fjölmenningarleg verkefni Borgarbókasafnsins í tíu ár
title_fullStr Þegar landslagið breytist. Fjölmenningarleg verkefni Borgarbókasafnsins í tíu ár
title_full_unstemmed Þegar landslagið breytist. Fjölmenningarleg verkefni Borgarbókasafnsins í tíu ár
title_sort þegar landslagið breytist. fjölmenningarleg verkefni borgarbókasafnsins í tíu ár
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/30101
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation Áttavitinn: http://issuu.com/kristinrv/docs/a_ttavitinn_5.5_2018?e=26031982/61032111
Rætur og vængir: https://www.conferize.com/rootsandwings
http://hdl.handle.net/1946/30101
_version_ 1766041088990117888