Heim í Valhöll. Í Saga Pjeturs A Ólafssonar.

Greinargerð þessi er hluti af lokaverkefni til meistaragráðu í hagnýtri menningarmiðlun í Háskóla Íslands. Var hún unnin samhliða heimildamyndinni Heim í Valhöll og greinir frá umfjöllunarefni hennar, auk fræðilegra nálgana á þeim miðlunarleiðum sem notaðar voru við gerð hennar, til dæmis óprentuðum...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sara Elísabet Haynes 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29993
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/29993
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/29993 2023-05-15T16:52:00+02:00 Heim í Valhöll. Í Saga Pjeturs A Ólafssonar. Sara Elísabet Haynes 1987- Háskóli Íslands 2018-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/29993 is ice http://hdl.handle.net/1946/29993 Hagnýt menningarmiðlun Heimildamyndir Pétur A. Ólafsson 1870-1949 Kvikmyndagerð Thesis Master's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:49:53Z Greinargerð þessi er hluti af lokaverkefni til meistaragráðu í hagnýtri menningarmiðlun í Háskóla Íslands. Var hún unnin samhliða heimildamyndinni Heim í Valhöll og greinir frá umfjöllunarefni hennar, auk fræðilegra nálgana á þeim miðlunarleiðum sem notaðar voru við gerð hennar, til dæmis óprentuðum heimildum og ljósmyndum. Einnig er heimildamyndin sem miðlunarleið skoðuð og Heim í Valhöll sett í samhengi við hugmyndafræði kvikmyndafræðingsins Bill Nichols. Loks er vinnuferlinu lýst frá upphafi til enda þar sem farið er yfir aðdraganda verkefnisins, rannsóknarvinnu, framkvæmd og eftirvinnslu. Heim í Valhöll segir frá ævi og starfi Pjeturs A. Ólafssonar, en hann var mikill athafnamaður og átti meðal annars stóran þátt í uppbyggingu Patreksfjarðar. Pjetur var langalangafi minn og snýr hluti myndarinnar að mér rannsaka sögu hans, en við móðir mín fórum í leiðangur til Patreksfjarðar og heimsóttum meðal annars ættaróðalið, Valhöll. This thesis is a part of a final project for a MA degree in Applied Studies in Culture and Communication from the University of Iceland. It was done in collaboration with a documentary film called Heim to Valhöll (e. Back to Valhöll). Besides describing the synopsis of the film, it also examines the different types of media tools that were used in the project to include, for example, primary and personal sources and photographs. It also examines the documentary film as a medium in the context of the theories of Bill Nichols, a professor and a documentary theorist. Finally, the entire production process is described, from ideas and research to procedure and post-production. The documentary tells the story of the author's great-great-grandfather, Pjetur A. Ólafsson, a pioneer from Patreksfjörður who played a prominent role in establishing a town. The film follows his story, along with a story of a mother and daughter road trip to Patreksfjörður. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Patreksfjörður ENVELOPE(-23.984,-23.984,65.572,65.572)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hagnýt menningarmiðlun
Heimildamyndir
Pétur A. Ólafsson 1870-1949
Kvikmyndagerð
spellingShingle Hagnýt menningarmiðlun
Heimildamyndir
Pétur A. Ólafsson 1870-1949
Kvikmyndagerð
Sara Elísabet Haynes 1987-
Heim í Valhöll. Í Saga Pjeturs A Ólafssonar.
topic_facet Hagnýt menningarmiðlun
Heimildamyndir
Pétur A. Ólafsson 1870-1949
Kvikmyndagerð
description Greinargerð þessi er hluti af lokaverkefni til meistaragráðu í hagnýtri menningarmiðlun í Háskóla Íslands. Var hún unnin samhliða heimildamyndinni Heim í Valhöll og greinir frá umfjöllunarefni hennar, auk fræðilegra nálgana á þeim miðlunarleiðum sem notaðar voru við gerð hennar, til dæmis óprentuðum heimildum og ljósmyndum. Einnig er heimildamyndin sem miðlunarleið skoðuð og Heim í Valhöll sett í samhengi við hugmyndafræði kvikmyndafræðingsins Bill Nichols. Loks er vinnuferlinu lýst frá upphafi til enda þar sem farið er yfir aðdraganda verkefnisins, rannsóknarvinnu, framkvæmd og eftirvinnslu. Heim í Valhöll segir frá ævi og starfi Pjeturs A. Ólafssonar, en hann var mikill athafnamaður og átti meðal annars stóran þátt í uppbyggingu Patreksfjarðar. Pjetur var langalangafi minn og snýr hluti myndarinnar að mér rannsaka sögu hans, en við móðir mín fórum í leiðangur til Patreksfjarðar og heimsóttum meðal annars ættaróðalið, Valhöll. This thesis is a part of a final project for a MA degree in Applied Studies in Culture and Communication from the University of Iceland. It was done in collaboration with a documentary film called Heim to Valhöll (e. Back to Valhöll). Besides describing the synopsis of the film, it also examines the different types of media tools that were used in the project to include, for example, primary and personal sources and photographs. It also examines the documentary film as a medium in the context of the theories of Bill Nichols, a professor and a documentary theorist. Finally, the entire production process is described, from ideas and research to procedure and post-production. The documentary tells the story of the author's great-great-grandfather, Pjetur A. Ólafsson, a pioneer from Patreksfjörður who played a prominent role in establishing a town. The film follows his story, along with a story of a mother and daughter road trip to Patreksfjörður.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sara Elísabet Haynes 1987-
author_facet Sara Elísabet Haynes 1987-
author_sort Sara Elísabet Haynes 1987-
title Heim í Valhöll. Í Saga Pjeturs A Ólafssonar.
title_short Heim í Valhöll. Í Saga Pjeturs A Ólafssonar.
title_full Heim í Valhöll. Í Saga Pjeturs A Ólafssonar.
title_fullStr Heim í Valhöll. Í Saga Pjeturs A Ólafssonar.
title_full_unstemmed Heim í Valhöll. Í Saga Pjeturs A Ólafssonar.
title_sort heim í valhöll. í saga pjeturs a ólafssonar.
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/29993
long_lat ENVELOPE(-23.984,-23.984,65.572,65.572)
geographic Patreksfjörður
geographic_facet Patreksfjörður
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/29993
_version_ 1766042133284782080