Milli steins og sleggju: Eru allar steinsleggjur fiskasleggjur?

Þessi ritgerð er einskonar skrá (e. catalogue) yfir þær steinsleggjur (sleggjuhausa) sem fundist hafa við fornleifauppgröft hér á landi. Reynt er að varpa ljósi á hvort allir þessir sleggjuhausar séu af fiskasleggju eins og þeir eru yfirleitt skráðir eða hvort um aðra tegund af sleggju sé að ræða. E...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ármann Dan Árnason 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29900