Milli steins og sleggju: Eru allar steinsleggjur fiskasleggjur?

Þessi ritgerð er einskonar skrá (e. catalogue) yfir þær steinsleggjur (sleggjuhausa) sem fundist hafa við fornleifauppgröft hér á landi. Reynt er að varpa ljósi á hvort allir þessir sleggjuhausar séu af fiskasleggju eins og þeir eru yfirleitt skráðir eða hvort um aðra tegund af sleggju sé að ræða. E...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ármann Dan Árnason 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29900
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/29900
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/29900 2023-05-15T16:48:45+02:00 Milli steins og sleggju: Eru allar steinsleggjur fiskasleggjur? Ármann Dan Árnason 1981- Háskóli Íslands 2018-05 application/pdf application/octet-stream http://hdl.handle.net/1946/29900 is ice http://hdl.handle.net/1946/29900 Fornleifafræði Fornmunir Verkfæri Thesis Master's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:52:51Z Þessi ritgerð er einskonar skrá (e. catalogue) yfir þær steinsleggjur (sleggjuhausa) sem fundist hafa við fornleifauppgröft hér á landi. Reynt er að varpa ljósi á hvort allir þessir sleggjuhausar séu af fiskasleggju eins og þeir eru yfirleitt skráðir eða hvort um aðra tegund af sleggju sé að ræða. Einnig verður leitast við að sjá hvenær framleiðsla á steinsleggjum hófst og hvort sjá megi mun í aukningu í notkun þeirra. Fyrst verður farið yfir aðferðafræði sem og afmörkun efnis sem notaðar voru við þessa rannsókn. Þá er stuttlega farið yfir þær steinsleggjur sem notaðar voru hér á landi og tilgang þeirra. Þeir rannsóknarstaðir þar sem steinsleggjuhausar hafa fundist eru taldir upp og greint frá hvort um sleggjuhaus sé að ræða og þá af hvaða gerð. Að lokum verður farið yfir úrvinnslu rannsóknarinnar og niðurstöður kynntar. This thesis is a catalogue for stone hammers (the head of the hammer) that have been found in archaeological excavations in Iceland. An attempt was made to discover if all those stone hammers are indeed fish hammers, as they are usually recorded, or if they are of another hammer type. Furthermore, there will be a study to see when the hammers first came into use and if there is an increase in their usage at a particular point in time. Firstly there will be a short description of the methodology and restrictions used in this research. Secondly there will be a short entry of which stone hammers were used here in Iceland and how they were used. The research areas in which stone hammers have been found are listed and revealed if the find is of a stone hammer or not and then what type of a stone hammer. Lastly a discussion of the data processing and the results are presented. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Fornleifafræði
Fornmunir
Verkfæri
spellingShingle Fornleifafræði
Fornmunir
Verkfæri
Ármann Dan Árnason 1981-
Milli steins og sleggju: Eru allar steinsleggjur fiskasleggjur?
topic_facet Fornleifafræði
Fornmunir
Verkfæri
description Þessi ritgerð er einskonar skrá (e. catalogue) yfir þær steinsleggjur (sleggjuhausa) sem fundist hafa við fornleifauppgröft hér á landi. Reynt er að varpa ljósi á hvort allir þessir sleggjuhausar séu af fiskasleggju eins og þeir eru yfirleitt skráðir eða hvort um aðra tegund af sleggju sé að ræða. Einnig verður leitast við að sjá hvenær framleiðsla á steinsleggjum hófst og hvort sjá megi mun í aukningu í notkun þeirra. Fyrst verður farið yfir aðferðafræði sem og afmörkun efnis sem notaðar voru við þessa rannsókn. Þá er stuttlega farið yfir þær steinsleggjur sem notaðar voru hér á landi og tilgang þeirra. Þeir rannsóknarstaðir þar sem steinsleggjuhausar hafa fundist eru taldir upp og greint frá hvort um sleggjuhaus sé að ræða og þá af hvaða gerð. Að lokum verður farið yfir úrvinnslu rannsóknarinnar og niðurstöður kynntar. This thesis is a catalogue for stone hammers (the head of the hammer) that have been found in archaeological excavations in Iceland. An attempt was made to discover if all those stone hammers are indeed fish hammers, as they are usually recorded, or if they are of another hammer type. Furthermore, there will be a study to see when the hammers first came into use and if there is an increase in their usage at a particular point in time. Firstly there will be a short description of the methodology and restrictions used in this research. Secondly there will be a short entry of which stone hammers were used here in Iceland and how they were used. The research areas in which stone hammers have been found are listed and revealed if the find is of a stone hammer or not and then what type of a stone hammer. Lastly a discussion of the data processing and the results are presented.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ármann Dan Árnason 1981-
author_facet Ármann Dan Árnason 1981-
author_sort Ármann Dan Árnason 1981-
title Milli steins og sleggju: Eru allar steinsleggjur fiskasleggjur?
title_short Milli steins og sleggju: Eru allar steinsleggjur fiskasleggjur?
title_full Milli steins og sleggju: Eru allar steinsleggjur fiskasleggjur?
title_fullStr Milli steins og sleggju: Eru allar steinsleggjur fiskasleggjur?
title_full_unstemmed Milli steins og sleggju: Eru allar steinsleggjur fiskasleggjur?
title_sort milli steins og sleggju: eru allar steinsleggjur fiskasleggjur?
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/29900
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Varpa
geographic_facet Varpa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/29900
_version_ 1766038852416307200