Íslamófóbískur heimur? Birtingarmynd íslamófóbíu í nútímasamfélögum

Hugtakið „íslamófóbía“ er tiltölulega nýtt hugtak þrátt fyrir að rætur þess megi rekja alveg til miðalda. Fyrsta birting hugtaksins á prenti kom fram árið 1910 en vakti ekki mikla athygli fyrr en árið 1997 þegar sérfræðingahópur um kynþáttajafnrétti, the Runnymede Trust, gaf út skýrslu sem opnaði au...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sonja Rut Baldursdóttir 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29869
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/29869
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/29869 2023-05-15T16:52:27+02:00 Íslamófóbískur heimur? Birtingarmynd íslamófóbíu í nútímasamfélögum Islamophobic world? Manifestation of Islamophobia in modern societies Sonja Rut Baldursdóttir 1993- Háskóli Íslands 2018-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/29869 is ice http://hdl.handle.net/1946/29869 Mannfræði Íslam Fordómar Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:56:02Z Hugtakið „íslamófóbía“ er tiltölulega nýtt hugtak þrátt fyrir að rætur þess megi rekja alveg til miðalda. Fyrsta birting hugtaksins á prenti kom fram árið 1910 en vakti ekki mikla athygli fyrr en árið 1997 þegar sérfræðingahópur um kynþáttajafnrétti, the Runnymede Trust, gaf út skýrslu sem opnaði augu almennings fyrir hugtakinu og skilgreiningu þess. Íslamófóbía er flókið hugtak en skýrasta skilgreining þess er „tilhæfulaus fjandsemi eða hatur gagnvart múslímum“, og íslamófóbísk hegðun getur birst í mörgum myndum, allt frá munnlegum svívirðingum til ofbeldisfullra líkamsárása. Íslamófóbía er til hvar sem er í heiminum og birtingarmynd hennar getur verið mismunandi eftir löndum, en farið verður ítarlega í hvernig hún birtist á Íslandi, Í Bretlandi og Í Bandaríkjunum. Undanfarna áratugi hefur myndast ákveðin tenging milli íslamófóbíu og hryðjuverka, af völdum hryðjuverka frömdum af múslímum sem og hryðjuverkum frömdum gegn múslímum. Farið verður yfir það hvernig þessi tenging hefur haft áhrif á aukningu íslamófóbískra viðhorfa. The concept of Islamophobia is a relatively new concept, although its roots can be traced back to the Middle Ages. The first publication in print of the concept was in 1910, but did not attract much attention until 1997, when the race equality think tank, The Runnymede Trust, published a report that opened the eyes of the public for the concept and its definition. Islamophobia is a perplexed concept but the clearest definition of it is „unfounded hostility or hatred towards Muslims“, and Islamophobic behaviour can appear in many forms, ranging from oral abuse to violent attacks. Islamophobia exists everywhere in the world, but its manifestation may vary by country, but it will be discussed in detail how it appears in Iceland, United Kingdom and the United Stated. In the past decades there has been a certain connection developing between Islamophobia and terrorism, caused by terrorist attacks by Muslims as well as terrorist attacks against Muslims. It will be reviewed how this connection ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Miðalda ENVELOPE(-16.733,-16.733,65.383,65.383)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Mannfræði
Íslam
Fordómar
spellingShingle Mannfræði
Íslam
Fordómar
Sonja Rut Baldursdóttir 1993-
Íslamófóbískur heimur? Birtingarmynd íslamófóbíu í nútímasamfélögum
topic_facet Mannfræði
Íslam
Fordómar
description Hugtakið „íslamófóbía“ er tiltölulega nýtt hugtak þrátt fyrir að rætur þess megi rekja alveg til miðalda. Fyrsta birting hugtaksins á prenti kom fram árið 1910 en vakti ekki mikla athygli fyrr en árið 1997 þegar sérfræðingahópur um kynþáttajafnrétti, the Runnymede Trust, gaf út skýrslu sem opnaði augu almennings fyrir hugtakinu og skilgreiningu þess. Íslamófóbía er flókið hugtak en skýrasta skilgreining þess er „tilhæfulaus fjandsemi eða hatur gagnvart múslímum“, og íslamófóbísk hegðun getur birst í mörgum myndum, allt frá munnlegum svívirðingum til ofbeldisfullra líkamsárása. Íslamófóbía er til hvar sem er í heiminum og birtingarmynd hennar getur verið mismunandi eftir löndum, en farið verður ítarlega í hvernig hún birtist á Íslandi, Í Bretlandi og Í Bandaríkjunum. Undanfarna áratugi hefur myndast ákveðin tenging milli íslamófóbíu og hryðjuverka, af völdum hryðjuverka frömdum af múslímum sem og hryðjuverkum frömdum gegn múslímum. Farið verður yfir það hvernig þessi tenging hefur haft áhrif á aukningu íslamófóbískra viðhorfa. The concept of Islamophobia is a relatively new concept, although its roots can be traced back to the Middle Ages. The first publication in print of the concept was in 1910, but did not attract much attention until 1997, when the race equality think tank, The Runnymede Trust, published a report that opened the eyes of the public for the concept and its definition. Islamophobia is a perplexed concept but the clearest definition of it is „unfounded hostility or hatred towards Muslims“, and Islamophobic behaviour can appear in many forms, ranging from oral abuse to violent attacks. Islamophobia exists everywhere in the world, but its manifestation may vary by country, but it will be discussed in detail how it appears in Iceland, United Kingdom and the United Stated. In the past decades there has been a certain connection developing between Islamophobia and terrorism, caused by terrorist attacks by Muslims as well as terrorist attacks against Muslims. It will be reviewed how this connection ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sonja Rut Baldursdóttir 1993-
author_facet Sonja Rut Baldursdóttir 1993-
author_sort Sonja Rut Baldursdóttir 1993-
title Íslamófóbískur heimur? Birtingarmynd íslamófóbíu í nútímasamfélögum
title_short Íslamófóbískur heimur? Birtingarmynd íslamófóbíu í nútímasamfélögum
title_full Íslamófóbískur heimur? Birtingarmynd íslamófóbíu í nútímasamfélögum
title_fullStr Íslamófóbískur heimur? Birtingarmynd íslamófóbíu í nútímasamfélögum
title_full_unstemmed Íslamófóbískur heimur? Birtingarmynd íslamófóbíu í nútímasamfélögum
title_sort íslamófóbískur heimur? birtingarmynd íslamófóbíu í nútímasamfélögum
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/29869
long_lat ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
ENVELOPE(-16.733,-16.733,65.383,65.383)
geographic Mikla
Miðalda
geographic_facet Mikla
Miðalda
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/29869
_version_ 1766042741232369664