„En þá gráti ég svo hátt.“ : viðhorf reyndra leikskólakennara og sóknarprests gagnvart sorg barna

Eftirfarandi ritgerð er unnin sem lokaverkefni til B.Ed. – prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri vorið 2005. Verkefnið skiptist í megindráttum í tvo hluta. Fyrri hlutinn er fræðileg umfjöllun um sorg og sorgarviðbrögð barna. Tekin eru fyrir algeng viðbrögð fullorðinna við sorg, hvernig börn up...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Katrín Pétursdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2005
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/298
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/298
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/298 2023-05-15T13:08:45+02:00 „En þá gráti ég svo hátt.“ : viðhorf reyndra leikskólakennara og sóknarprests gagnvart sorg barna Anna Katrín Pétursdóttir Háskólinn á Akureyri 2005 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/298 is ice http://hdl.handle.net/1946/298 Leikskólar Börn Sorg Thesis Bachelor's 2005 ftskemman 2022-12-11T06:59:50Z Eftirfarandi ritgerð er unnin sem lokaverkefni til B.Ed. – prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri vorið 2005. Verkefnið skiptist í megindráttum í tvo hluta. Fyrri hlutinn er fræðileg umfjöllun um sorg og sorgarviðbrögð barna. Tekin eru fyrir algeng viðbrögð fullorðinna við sorg, hvernig börn upplifa sorg, kenningar um myndun geðtengsla barna, skilningur barna á dauðanum, sorgarferli og sorgarviðbrögð barna. Einnig er skoðaður stuðningur leikskólans við börn í sorg. Síðari hlutinn er rannsókn á viðhorfi fimm reyndra leikskólakennara og eins sóknarprests gagnvart sorg barna. Rannsóknaraðferðin sem notuð var við framkvæmd þessarar rannsóknar hefur verið nefnd eigindleg rannsóknaraðferð. Hægt er að ná fram heildstæðri mynd af skoðunum fólks og viðhorfum þess og skilja hlutina frá sjónarhóli þess með því að notast við eigindlegar aðferðir, rannsóknin byggir á viðtölum. Meginniðurstaða rannsóknarinnar var sú að almennt voru viðmælendur sammála um að börn syrgi og margir aðrir þættir en andlát kalli fram missis- og sorgarviðbrögð hjá þeim má þar nefna skilnað foreldra, búferlaflutninga, missi gæludýra og langa fjarveru foreldra vegna vinnu. Skiptar skoðanir voru um hvort sorg barna væri viðurkennd að öllu leyti í samfélaginu eviðmælendur voru sammála um að það hafi orðið breytingar til batnaðar. Þeir voru einnig sammála um að börn eigi að taka þátt í sorg með fullorðnum en hins vegar voru skiptar skoðanir á því hversu stór sá þáttur eigi að vera. Allir viðmælendur voru sammála um að bregðast eigi við sorg barna inni í leikskólanum en þá greindi á um hvort eigi að vinna markvisst með sorgina eða hvort leikskólakennarinn eigi að vera viðbúinn ef að barnið óskar eftir því. Einnig kom fram í viðtölunum að almennt var lítil umræða eða vinna með dauðann og sorgina inni í leikskólanum, nema að einhver innan leikskólans yrði fyrir missi en þá var það tekið fyrir. Rannsakandi telur að með aukinni umræðu um dauðann og sorgina verði leikskólakennarinn betur í stakk búinn til að vinna með sorgina þegar hún mætir börnunum. ... Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Langa ENVELOPE(-14.220,-14.220,64.626,64.626) Stakk ENVELOPE(12.585,12.585,67.633,67.633) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Leikskólar
Börn
Sorg
spellingShingle Leikskólar
Börn
Sorg
Anna Katrín Pétursdóttir
„En þá gráti ég svo hátt.“ : viðhorf reyndra leikskólakennara og sóknarprests gagnvart sorg barna
topic_facet Leikskólar
Börn
Sorg
description Eftirfarandi ritgerð er unnin sem lokaverkefni til B.Ed. – prófs við kennaradeild Háskólans á Akureyri vorið 2005. Verkefnið skiptist í megindráttum í tvo hluta. Fyrri hlutinn er fræðileg umfjöllun um sorg og sorgarviðbrögð barna. Tekin eru fyrir algeng viðbrögð fullorðinna við sorg, hvernig börn upplifa sorg, kenningar um myndun geðtengsla barna, skilningur barna á dauðanum, sorgarferli og sorgarviðbrögð barna. Einnig er skoðaður stuðningur leikskólans við börn í sorg. Síðari hlutinn er rannsókn á viðhorfi fimm reyndra leikskólakennara og eins sóknarprests gagnvart sorg barna. Rannsóknaraðferðin sem notuð var við framkvæmd þessarar rannsóknar hefur verið nefnd eigindleg rannsóknaraðferð. Hægt er að ná fram heildstæðri mynd af skoðunum fólks og viðhorfum þess og skilja hlutina frá sjónarhóli þess með því að notast við eigindlegar aðferðir, rannsóknin byggir á viðtölum. Meginniðurstaða rannsóknarinnar var sú að almennt voru viðmælendur sammála um að börn syrgi og margir aðrir þættir en andlát kalli fram missis- og sorgarviðbrögð hjá þeim má þar nefna skilnað foreldra, búferlaflutninga, missi gæludýra og langa fjarveru foreldra vegna vinnu. Skiptar skoðanir voru um hvort sorg barna væri viðurkennd að öllu leyti í samfélaginu eviðmælendur voru sammála um að það hafi orðið breytingar til batnaðar. Þeir voru einnig sammála um að börn eigi að taka þátt í sorg með fullorðnum en hins vegar voru skiptar skoðanir á því hversu stór sá þáttur eigi að vera. Allir viðmælendur voru sammála um að bregðast eigi við sorg barna inni í leikskólanum en þá greindi á um hvort eigi að vinna markvisst með sorgina eða hvort leikskólakennarinn eigi að vera viðbúinn ef að barnið óskar eftir því. Einnig kom fram í viðtölunum að almennt var lítil umræða eða vinna með dauðann og sorgina inni í leikskólanum, nema að einhver innan leikskólans yrði fyrir missi en þá var það tekið fyrir. Rannsakandi telur að með aukinni umræðu um dauðann og sorgina verði leikskólakennarinn betur í stakk búinn til að vinna með sorgina þegar hún mætir börnunum. ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Anna Katrín Pétursdóttir
author_facet Anna Katrín Pétursdóttir
author_sort Anna Katrín Pétursdóttir
title „En þá gráti ég svo hátt.“ : viðhorf reyndra leikskólakennara og sóknarprests gagnvart sorg barna
title_short „En þá gráti ég svo hátt.“ : viðhorf reyndra leikskólakennara og sóknarprests gagnvart sorg barna
title_full „En þá gráti ég svo hátt.“ : viðhorf reyndra leikskólakennara og sóknarprests gagnvart sorg barna
title_fullStr „En þá gráti ég svo hátt.“ : viðhorf reyndra leikskólakennara og sóknarprests gagnvart sorg barna
title_full_unstemmed „En þá gráti ég svo hátt.“ : viðhorf reyndra leikskólakennara og sóknarprests gagnvart sorg barna
title_sort „en þá gráti ég svo hátt.“ : viðhorf reyndra leikskólakennara og sóknarprests gagnvart sorg barna
publishDate 2005
url http://hdl.handle.net/1946/298
long_lat ENVELOPE(-14.220,-14.220,64.626,64.626)
ENVELOPE(12.585,12.585,67.633,67.633)
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Akureyri
Langa
Stakk
Vinnu
geographic_facet Akureyri
Langa
Stakk
Vinnu
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/298
_version_ 1766121657089392640