Breyttar áherslur í veitingu lögfræðiþjónustu : er breytinga þörf á regluverki varðandi lögmanns- og lögfræðiþjónustu á Íslandi?

Í lokaverkefni þessu verður leitast við að skilgreina hugtökin lögmanns- og lögfræðiþjónusta, með það að markmiði að svara rannsóknarspurningu verkefnisins hvort breytinga sé þörf á regluverki varðandi þessa þjónustu. Í upphafi verða lög um lögmenn rakin til þess að skilgreina hugtökin, þar að auki...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ellen Ósk Eiríksdóttir 1990-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29755