Breyttar áherslur í veitingu lögfræðiþjónustu : er breytinga þörf á regluverki varðandi lögmanns- og lögfræðiþjónustu á Íslandi?

Í lokaverkefni þessu verður leitast við að skilgreina hugtökin lögmanns- og lögfræðiþjónusta, með það að markmiði að svara rannsóknarspurningu verkefnisins hvort breytinga sé þörf á regluverki varðandi þessa þjónustu. Í upphafi verða lög um lögmenn rakin til þess að skilgreina hugtökin, þar að auki...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ellen Ósk Eiríksdóttir 1990-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29755
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/29755
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/29755 2023-05-15T16:49:54+02:00 Breyttar áherslur í veitingu lögfræðiþjónustu : er breytinga þörf á regluverki varðandi lögmanns- og lögfræðiþjónustu á Íslandi? A change of focus of the provision of legal services : are changes necessary in the regulatory framework regarding legal services in Iceland? Ellen Ósk Eiríksdóttir 1990- Háskólinn á Bifröst 2018-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/29755 is ice http://hdl.handle.net/1946/29755 Lögfræði Lokaritgerðir Lögmannsstofur Þjónusta við viðskiptavini Reglur Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:54:26Z Í lokaverkefni þessu verður leitast við að skilgreina hugtökin lögmanns- og lögfræðiþjónusta, með það að markmiði að svara rannsóknarspurningu verkefnisins hvort breytinga sé þörf á regluverki varðandi þessa þjónustu. Í upphafi verða lög um lögmenn rakin til þess að skilgreina hugtökin, þar að auki verður stefna Evrópusambandins skoðuð og þær reglur sem gerðar hafa verið í samræmi við þá stefnu. Aðaláhersla verður lögð á regluverk á Íslandi ásamt þeim aðgerðum sem gerðar hafa verið til breytinga og alþjóðavæðingar lögfræðiþjónusu í Evrópu sem og víðar, til þess að varpa ljósi á niðurstöður verkefnisins. Einnig verður farið yfir þær tillögur sem settar hafa verið fram hvað varðar æskilegt regluverk til þess að ná markmiði afregluvæðingar og alþjóðavæðingar. Þá verður í lokin stuttlega vikið að umfjöllun um mögulega þróun á umhverfi lögfræðiþjónustu. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Víðar ENVELOPE(-17.306,-17.306,65.646,65.646)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Lokaritgerðir
Lögmannsstofur
Þjónusta við viðskiptavini
Reglur
spellingShingle Lögfræði
Lokaritgerðir
Lögmannsstofur
Þjónusta við viðskiptavini
Reglur
Ellen Ósk Eiríksdóttir 1990-
Breyttar áherslur í veitingu lögfræðiþjónustu : er breytinga þörf á regluverki varðandi lögmanns- og lögfræðiþjónustu á Íslandi?
topic_facet Lögfræði
Lokaritgerðir
Lögmannsstofur
Þjónusta við viðskiptavini
Reglur
description Í lokaverkefni þessu verður leitast við að skilgreina hugtökin lögmanns- og lögfræðiþjónusta, með það að markmiði að svara rannsóknarspurningu verkefnisins hvort breytinga sé þörf á regluverki varðandi þessa þjónustu. Í upphafi verða lög um lögmenn rakin til þess að skilgreina hugtökin, þar að auki verður stefna Evrópusambandins skoðuð og þær reglur sem gerðar hafa verið í samræmi við þá stefnu. Aðaláhersla verður lögð á regluverk á Íslandi ásamt þeim aðgerðum sem gerðar hafa verið til breytinga og alþjóðavæðingar lögfræðiþjónusu í Evrópu sem og víðar, til þess að varpa ljósi á niðurstöður verkefnisins. Einnig verður farið yfir þær tillögur sem settar hafa verið fram hvað varðar æskilegt regluverk til þess að ná markmiði afregluvæðingar og alþjóðavæðingar. Þá verður í lokin stuttlega vikið að umfjöllun um mögulega þróun á umhverfi lögfræðiþjónustu.
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Ellen Ósk Eiríksdóttir 1990-
author_facet Ellen Ósk Eiríksdóttir 1990-
author_sort Ellen Ósk Eiríksdóttir 1990-
title Breyttar áherslur í veitingu lögfræðiþjónustu : er breytinga þörf á regluverki varðandi lögmanns- og lögfræðiþjónustu á Íslandi?
title_short Breyttar áherslur í veitingu lögfræðiþjónustu : er breytinga þörf á regluverki varðandi lögmanns- og lögfræðiþjónustu á Íslandi?
title_full Breyttar áherslur í veitingu lögfræðiþjónustu : er breytinga þörf á regluverki varðandi lögmanns- og lögfræðiþjónustu á Íslandi?
title_fullStr Breyttar áherslur í veitingu lögfræðiþjónustu : er breytinga þörf á regluverki varðandi lögmanns- og lögfræðiþjónustu á Íslandi?
title_full_unstemmed Breyttar áherslur í veitingu lögfræðiþjónustu : er breytinga þörf á regluverki varðandi lögmanns- og lögfræðiþjónustu á Íslandi?
title_sort breyttar áherslur í veitingu lögfræðiþjónustu : er breytinga þörf á regluverki varðandi lögmanns- og lögfræðiþjónustu á íslandi?
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/29755
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(-17.306,-17.306,65.646,65.646)
geographic Gerðar
Varpa
Víðar
geographic_facet Gerðar
Varpa
Víðar
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/29755
_version_ 1766040080234840064