Til hvaða þátta ættu fyrirtæki að líta til við val á áhrifavöldum til markaðssetningar.

Eftirfarandi ritgerð hefur það markmið að taka saman þau atriði sem að aðilar sem hafa tekið ákvörðun um notkun áhrifavalda í markaðsstarfi þurfi helst að hafa í huga þegar þeir velja áhrifavald til verksins. Það eru ótal hliðar sem þarf að skoða og mismunandi atriði sem að þarf að kanna með tilliti...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Atli Björgvinsson 1989-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29690
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/29690
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/29690 2023-05-15T18:07:02+02:00 Til hvaða þátta ættu fyrirtæki að líta til við val á áhrifavöldum til markaðssetningar. What factors should companies consider when choosing an influencer. Atli Björgvinsson 1989- Háskólinn á Bifröst 2018-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/29690 is ice http://hdl.handle.net/1946/29690 Viðskiptafræði Markaðssetning Samfélagsmiðlar Auglýsingar Netið Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:52:05Z Eftirfarandi ritgerð hefur það markmið að taka saman þau atriði sem að aðilar sem hafa tekið ákvörðun um notkun áhrifavalda í markaðsstarfi þurfi helst að hafa í huga þegar þeir velja áhrifavald til verksins. Það eru ótal hliðar sem þarf að skoða og mismunandi atriði sem að þarf að kanna með tilliti til þeirra markhópa sem ætlunin er að tala til sem og þeirra markmiða sem ætlað er að ná. Rannsóknarspurningin er: „Til hvaða þátta ættu fyrirtæki að líta til við val á áhrifavöldum til markaðssetningar.“ Rannsóknin var tvíþætt, annars vegar í formi spurningakönnunar og hins vegar voru framkvæmd hálfopin viðtöl. Fyrri aðferðin nefnist megindleg rannsóknaraðferð og var þá spurningakönnun send út og dreift rafrænt í gegnum samfélagsmiðilinn Facebook þar sem alls 503 tóku þátt. Eigindleg rannsókn var í formi fjögurra hálfopinna viðtala við sérfræðinga sem fóru fram víðsvegar um Reykjavík og eitt í gegnum síma. Viðtölin voru síðan diktuð upp og greind eftir viðurkenndum aðferðum. Helstu niðurstöður rannsóknar leiddu í ljós að fyrirfram skilgreind markmið samstarfs verða að vera skýr áður en vinna með áhrifavaldi er hafin og hvaða vandamál ætlunin er að leysa. Þegar það liggur fyrir er ákveðið hvort farið verði í skammtíma vinnu með þessum aðila/aðilum eða hvort að um langtíma samband sé um að ræða. Þegar um skammtíma vinnu er að ræða, er það oft til þess að kynna nýjar vörur eða koma umtali um vörumerki á flug. Þá er áhættan minni og komu upp þrír meginþættir sem að aðilar skulu veita athygli sérstaklega. Það eru styrkleikar eigin miðla, dreifing og einfaldleiki, m.ö.o. að fara ekki með of flóknar vörur eða þjónustur í slíkt samstarf. Málin flækjast þó fyrir alvöru þegar aðili er valinn til langtímasamstarfs. Þá komu eftirfarandi hlutir fyrir: 1. Ímynd – Íhuga þarf ímynd áhrifavalda og hvort hún rými við það sem fyrirtækið sem fer í samstarfið stendur fyrir. 2. Framsetning á efni – Hvort að framsetning á auglýsingum áhrifavaldanna sé ásættanleg og hvort samstarfsfyrirtækið vill tengja vörumerki sitt við hana. 3. Yfirsýn ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Flug ENVELOPE(-15.098,-15.098,64.578,64.578) Reykjavík Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Markaðssetning
Samfélagsmiðlar
Auglýsingar
Netið
spellingShingle Viðskiptafræði
Markaðssetning
Samfélagsmiðlar
Auglýsingar
Netið
Atli Björgvinsson 1989-
Til hvaða þátta ættu fyrirtæki að líta til við val á áhrifavöldum til markaðssetningar.
topic_facet Viðskiptafræði
Markaðssetning
Samfélagsmiðlar
Auglýsingar
Netið
description Eftirfarandi ritgerð hefur það markmið að taka saman þau atriði sem að aðilar sem hafa tekið ákvörðun um notkun áhrifavalda í markaðsstarfi þurfi helst að hafa í huga þegar þeir velja áhrifavald til verksins. Það eru ótal hliðar sem þarf að skoða og mismunandi atriði sem að þarf að kanna með tilliti til þeirra markhópa sem ætlunin er að tala til sem og þeirra markmiða sem ætlað er að ná. Rannsóknarspurningin er: „Til hvaða þátta ættu fyrirtæki að líta til við val á áhrifavöldum til markaðssetningar.“ Rannsóknin var tvíþætt, annars vegar í formi spurningakönnunar og hins vegar voru framkvæmd hálfopin viðtöl. Fyrri aðferðin nefnist megindleg rannsóknaraðferð og var þá spurningakönnun send út og dreift rafrænt í gegnum samfélagsmiðilinn Facebook þar sem alls 503 tóku þátt. Eigindleg rannsókn var í formi fjögurra hálfopinna viðtala við sérfræðinga sem fóru fram víðsvegar um Reykjavík og eitt í gegnum síma. Viðtölin voru síðan diktuð upp og greind eftir viðurkenndum aðferðum. Helstu niðurstöður rannsóknar leiddu í ljós að fyrirfram skilgreind markmið samstarfs verða að vera skýr áður en vinna með áhrifavaldi er hafin og hvaða vandamál ætlunin er að leysa. Þegar það liggur fyrir er ákveðið hvort farið verði í skammtíma vinnu með þessum aðila/aðilum eða hvort að um langtíma samband sé um að ræða. Þegar um skammtíma vinnu er að ræða, er það oft til þess að kynna nýjar vörur eða koma umtali um vörumerki á flug. Þá er áhættan minni og komu upp þrír meginþættir sem að aðilar skulu veita athygli sérstaklega. Það eru styrkleikar eigin miðla, dreifing og einfaldleiki, m.ö.o. að fara ekki með of flóknar vörur eða þjónustur í slíkt samstarf. Málin flækjast þó fyrir alvöru þegar aðili er valinn til langtímasamstarfs. Þá komu eftirfarandi hlutir fyrir: 1. Ímynd – Íhuga þarf ímynd áhrifavalda og hvort hún rými við það sem fyrirtækið sem fer í samstarfið stendur fyrir. 2. Framsetning á efni – Hvort að framsetning á auglýsingum áhrifavaldanna sé ásættanleg og hvort samstarfsfyrirtækið vill tengja vörumerki sitt við hana. 3. Yfirsýn ...
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Atli Björgvinsson 1989-
author_facet Atli Björgvinsson 1989-
author_sort Atli Björgvinsson 1989-
title Til hvaða þátta ættu fyrirtæki að líta til við val á áhrifavöldum til markaðssetningar.
title_short Til hvaða þátta ættu fyrirtæki að líta til við val á áhrifavöldum til markaðssetningar.
title_full Til hvaða þátta ættu fyrirtæki að líta til við val á áhrifavöldum til markaðssetningar.
title_fullStr Til hvaða þátta ættu fyrirtæki að líta til við val á áhrifavöldum til markaðssetningar.
title_full_unstemmed Til hvaða þátta ættu fyrirtæki að líta til við val á áhrifavöldum til markaðssetningar.
title_sort til hvaða þátta ættu fyrirtæki að líta til við val á áhrifavöldum til markaðssetningar.
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/29690
long_lat ENVELOPE(-15.098,-15.098,64.578,64.578)
ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
geographic Flug
Reykjavík
Veita
Vinnu
geographic_facet Flug
Reykjavík
Veita
Vinnu
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/29690
_version_ 1766178909766811648