Að upplifa náttúru og umhverfi með yngstu börnum leikskólans

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. gráðu við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Í ritgerðinni er leitast við að kanna á hvaða hátt við mætum námi og starfi yngstu barnanna þannig að það verði áhrifaríkt og ánægjulegt fyrir þau. Einn...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Hrönn Guðmundsdóttir, Unnur Þorláksdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2005
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/296
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/296
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/296 2023-05-15T13:08:43+02:00 Að upplifa náttúru og umhverfi með yngstu börnum leikskólans Hrönn Guðmundsdóttir Unnur Þorláksdóttir Háskólinn á Akureyri 2005 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/296 is ice http://hdl.handle.net/1946/296 Leikskólar Náttúrufræði Börn Umhverfismennt Thesis Bachelor's 2005 ftskemman 2022-12-11T06:59:44Z Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. gráðu við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Í ritgerðinni er leitast við að kanna á hvaða hátt við mætum námi og starfi yngstu barnanna þannig að það verði áhrifaríkt og ánægjulegt fyrir þau. Einnig hvernig við leiðbeinum yngstu börnum leikskóla að upplifa náttúru og umhverfi. Fjallað er um hvernig vinna má að upplifun á náttúru og umhverfi með tveggja til þriggja ára börnum. Ung börn hafa mikla hreyfiþörf og því hentar þeim vel að vera úti þar sem þau geta hreyft sig óhindrað. Ísland býr yfir stórbrotnu náttúruumhverfi og meðal annars er þar hreint loft sem gerir útiveru barna heilnæma. Með ágangi á náttúrunni af mannavöldum getur hún spillst og umhverfið því orðið óheilnæmt. Þess vegna er mikilvægt að kenna börnum æskilega hegðun við umhverfi sitt. Til þess að sjá hvaða aðferð er áhrifaríkust í kennslu barnanna verður greint frá ýmsu í kenningum fjögurra fræðimanna á sviði þroska og þróunar í uppvexti barna. Fram kemur að mikil þróun hefur orðið í umhverfismálum sem lýsir sér í auknum áhuga fyrir að tengja þau inn í starf leikskóla. Fjallað verður um fimm leikskóla sem byggja starfsemi sína á náttúru og umhverfi. Aðferðir þeirra og hugmyndir eru skoðaðar og einnig eru lögð drög að leikskólalóð sem býður börnum upp á margbrotna náttúruupplifun. Greint verður frá framkvæmd verkefna með tveggja ára börnum sem fléttast inn í námssvið Aðalnámskrár leikskóla. Einnig koma hugmyndir að verkefnum sem vinna má með yngstu börnum leikskólans. Uppeldisfræðilegar skráningar eru settar fram til þess að gefa sýn á ferli sem á sér stað þegar ung börn eru að upplifa umhverfi og náttúru. Eftir að hafa unnið verkefnin með börnunum teljum við starf með tveggja ára börnum í leikskólanum merkilegt og árangur sýnilegan. Því ætti umfjöllun um starf þeirra að vera meira áberandi í skólanámskrám leikskóla. Verkefni með náttúru og umhverfi er góð námsleið fyrir tveggja til þriggja ára börn því þar finnast mörg tækifæri til skynjunar. Thesis Akureyri Akureyri Háskólans á Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri Drög ENVELOPE(-15.375,-15.375,66.036,66.036) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Leikskólar
Náttúrufræði
Börn
Umhverfismennt
spellingShingle Leikskólar
Náttúrufræði
Börn
Umhverfismennt
Hrönn Guðmundsdóttir
Unnur Þorláksdóttir
Að upplifa náttúru og umhverfi með yngstu börnum leikskólans
topic_facet Leikskólar
Náttúrufræði
Börn
Umhverfismennt
description Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Þessi ritgerð er lokaverkefni til B.Ed. gráðu við kennaradeild Háskólans á Akureyri. Í ritgerðinni er leitast við að kanna á hvaða hátt við mætum námi og starfi yngstu barnanna þannig að það verði áhrifaríkt og ánægjulegt fyrir þau. Einnig hvernig við leiðbeinum yngstu börnum leikskóla að upplifa náttúru og umhverfi. Fjallað er um hvernig vinna má að upplifun á náttúru og umhverfi með tveggja til þriggja ára börnum. Ung börn hafa mikla hreyfiþörf og því hentar þeim vel að vera úti þar sem þau geta hreyft sig óhindrað. Ísland býr yfir stórbrotnu náttúruumhverfi og meðal annars er þar hreint loft sem gerir útiveru barna heilnæma. Með ágangi á náttúrunni af mannavöldum getur hún spillst og umhverfið því orðið óheilnæmt. Þess vegna er mikilvægt að kenna börnum æskilega hegðun við umhverfi sitt. Til þess að sjá hvaða aðferð er áhrifaríkust í kennslu barnanna verður greint frá ýmsu í kenningum fjögurra fræðimanna á sviði þroska og þróunar í uppvexti barna. Fram kemur að mikil þróun hefur orðið í umhverfismálum sem lýsir sér í auknum áhuga fyrir að tengja þau inn í starf leikskóla. Fjallað verður um fimm leikskóla sem byggja starfsemi sína á náttúru og umhverfi. Aðferðir þeirra og hugmyndir eru skoðaðar og einnig eru lögð drög að leikskólalóð sem býður börnum upp á margbrotna náttúruupplifun. Greint verður frá framkvæmd verkefna með tveggja ára börnum sem fléttast inn í námssvið Aðalnámskrár leikskóla. Einnig koma hugmyndir að verkefnum sem vinna má með yngstu börnum leikskólans. Uppeldisfræðilegar skráningar eru settar fram til þess að gefa sýn á ferli sem á sér stað þegar ung börn eru að upplifa umhverfi og náttúru. Eftir að hafa unnið verkefnin með börnunum teljum við starf með tveggja ára börnum í leikskólanum merkilegt og árangur sýnilegan. Því ætti umfjöllun um starf þeirra að vera meira áberandi í skólanámskrám leikskóla. Verkefni með náttúru og umhverfi er góð námsleið fyrir tveggja til þriggja ára börn því þar finnast mörg tækifæri til skynjunar.
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Hrönn Guðmundsdóttir
Unnur Þorláksdóttir
author_facet Hrönn Guðmundsdóttir
Unnur Þorláksdóttir
author_sort Hrönn Guðmundsdóttir
title Að upplifa náttúru og umhverfi með yngstu börnum leikskólans
title_short Að upplifa náttúru og umhverfi með yngstu börnum leikskólans
title_full Að upplifa náttúru og umhverfi með yngstu börnum leikskólans
title_fullStr Að upplifa náttúru og umhverfi með yngstu börnum leikskólans
title_full_unstemmed Að upplifa náttúru og umhverfi með yngstu börnum leikskólans
title_sort að upplifa náttúru og umhverfi með yngstu börnum leikskólans
publishDate 2005
url http://hdl.handle.net/1946/296
long_lat ENVELOPE(-15.375,-15.375,66.036,66.036)
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
geographic Akureyri
Drög
Mikla
geographic_facet Akureyri
Drög
Mikla
genre Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Háskólans á Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/296
_version_ 1766114040302534656