Þráðlaus netsamskipti í HR

Í þessari ritgerð er fjallað um þráðlaus netsamskipti innan veggja Háskólans í Reykjavík. Fræðin á bakvið netsamskipti eru skoðuð, sem og þær öryggiskröfur sem hafa þarf í huga. Miðað við núverandi netkerfi er erfitt að tengja svokallaðann IoT búnað við þráðlausa háskólanetið vegna auðkenningarskyld...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Birkir Sigurðarson 1985-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Bachelor Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29588
Description
Summary:Í þessari ritgerð er fjallað um þráðlaus netsamskipti innan veggja Háskólans í Reykjavík. Fræðin á bakvið netsamskipti eru skoðuð, sem og þær öryggiskröfur sem hafa þarf í huga. Miðað við núverandi netkerfi er erfitt að tengja svokallaðann IoT búnað við þráðlausa háskólanetið vegna auðkenningarskyldu. Rýnt er í mögulegar lausnir og útfærslur á þeim.