Niðurreki girðingastaura

Hannaður var búnaður til að auðvelda og bæta öryggi við girðingavinnu í sveitinni. Þessi búnaður verður settur framan á ámoksturstæki dráttarvélar. Búnaðurinn er með lóðrétta festingu fyrir 30 staura og matar sig sjálfur. Hægt er að stýra halla búnaðarins með ámoksturstækjunum svo að staurinn fari l...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ólafur Jósef Ólafsson 1992-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29581
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/29581
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/29581 2023-05-15T18:06:58+02:00 Niðurreki girðingastaura Ólafur Jósef Ólafsson 1992- Háskólinn í Reykjavík 2018-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/29581 is ice http://hdl.handle.net/1946/29581 Vél- og orkutæknifræði Girðingar Véltæknibúnaður Tækni- og verkfræðideild Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:55:59Z Hannaður var búnaður til að auðvelda og bæta öryggi við girðingavinnu í sveitinni. Þessi búnaður verður settur framan á ámoksturstæki dráttarvélar. Búnaðurinn er með lóðrétta festingu fyrir 30 staura og matar sig sjálfur. Hægt er að stýra halla búnaðarins með ámoksturstækjunum svo að staurinn fari lóðrétt niður í jörðina. Staurinn er rekinn niður með tveimur áföstum vökvatjökkum. Flestir bændur reka niður girðingastaura sína með skóflu ámoksturstækja en til þess nota þeir vökvatjakka þeirra. Þessi aðferð krefst þess að tveir menn séu að verki. Annar heldur staurnum á meðan hinn rekur hann niður með ámoksturstækjunum. Þetta getur skapað hættu fyrir þann sem er undir skóflunni. Háskólinn í Reykjavík, Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar og MK MÚR ehf Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Vél- og orkutæknifræði
Girðingar
Véltæknibúnaður
Tækni- og verkfræðideild
spellingShingle Vél- og orkutæknifræði
Girðingar
Véltæknibúnaður
Tækni- og verkfræðideild
Ólafur Jósef Ólafsson 1992-
Niðurreki girðingastaura
topic_facet Vél- og orkutæknifræði
Girðingar
Véltæknibúnaður
Tækni- og verkfræðideild
description Hannaður var búnaður til að auðvelda og bæta öryggi við girðingavinnu í sveitinni. Þessi búnaður verður settur framan á ámoksturstæki dráttarvélar. Búnaðurinn er með lóðrétta festingu fyrir 30 staura og matar sig sjálfur. Hægt er að stýra halla búnaðarins með ámoksturstækjunum svo að staurinn fari lóðrétt niður í jörðina. Staurinn er rekinn niður með tveimur áföstum vökvatjökkum. Flestir bændur reka niður girðingastaura sína með skóflu ámoksturstækja en til þess nota þeir vökvatjakka þeirra. Þessi aðferð krefst þess að tveir menn séu að verki. Annar heldur staurnum á meðan hinn rekur hann niður með ámoksturstækjunum. Þetta getur skapað hættu fyrir þann sem er undir skóflunni. Háskólinn í Reykjavík, Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar og MK MÚR ehf
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Ólafur Jósef Ólafsson 1992-
author_facet Ólafur Jósef Ólafsson 1992-
author_sort Ólafur Jósef Ólafsson 1992-
title Niðurreki girðingastaura
title_short Niðurreki girðingastaura
title_full Niðurreki girðingastaura
title_fullStr Niðurreki girðingastaura
title_full_unstemmed Niðurreki girðingastaura
title_sort niðurreki girðingastaura
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/29581
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/29581
_version_ 1766178726651887616