Hönnun og smíði á sjálfvirkri röðunarstöð í fiskitogaranum Drangey SK

Þess er óskað af hálfu Skagans hf. ritgerðin skuli vera lokuð almenningi til 02.02.2020. Markmið verkefnisins er að hanna kararöðunarstöð á millidekk fiskitogarans Drangey SK. Kerfið inniheldur færibönd, færsluvagn með færiböndum, skæralyftu með færibandi og karabrú. Saman vinnur búnaðurinn að því a...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Arnór Freyr Símonarson 1993-, Hilmar Þór Símonarson 1992-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29575
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/29575
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/29575 2023-05-15T16:02:37+02:00 Hönnun og smíði á sjálfvirkri röðunarstöð í fiskitogaranum Drangey SK Arnór Freyr Símonarson 1993- Hilmar Þór Símonarson 1992- Háskólinn í Reykjavík 2017-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/29575 is ice http://hdl.handle.net/1946/29575 Vél- og orkutæknifræði Flæðilínur Véltæknibúnaður Tækni- og verkfræðideild Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:55:12Z Þess er óskað af hálfu Skagans hf. ritgerðin skuli vera lokuð almenningi til 02.02.2020. Markmið verkefnisins er að hanna kararöðunarstöð á millidekk fiskitogarans Drangey SK. Kerfið inniheldur færibönd, færsluvagn með færiböndum, skæralyftu með færibandi og karabrú. Saman vinnur búnaðurinn að því að koma körum frá lest að áfyllingarstöð og síðan eftir áfyllingu aftur í lest. Ásamt hönnun á búnaði sjá hönnuðir um val á mótorum, tjökkum, reimum og öllu sem við kemur hönnun. Gerðar verða spennugreiningar á þeim hlutum sem hönnuðum finnst nauðsynlegt að greina. Við alla hönnun er notast við Autodesk Inventor Professional 2018. Útkoman verður fullhannaður búnaður ásamt smíðateikningum. Hönnun verður öll smíðuð og henni komið fyrir í togaranum. Að lokum verður fjallað um niðurstöður verkefnisins. Thesis Drangey Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Vél- og orkutæknifræði
Flæðilínur
Véltæknibúnaður
Tækni- og verkfræðideild
spellingShingle Vél- og orkutæknifræði
Flæðilínur
Véltæknibúnaður
Tækni- og verkfræðideild
Arnór Freyr Símonarson 1993-
Hilmar Þór Símonarson 1992-
Hönnun og smíði á sjálfvirkri röðunarstöð í fiskitogaranum Drangey SK
topic_facet Vél- og orkutæknifræði
Flæðilínur
Véltæknibúnaður
Tækni- og verkfræðideild
description Þess er óskað af hálfu Skagans hf. ritgerðin skuli vera lokuð almenningi til 02.02.2020. Markmið verkefnisins er að hanna kararöðunarstöð á millidekk fiskitogarans Drangey SK. Kerfið inniheldur færibönd, færsluvagn með færiböndum, skæralyftu með færibandi og karabrú. Saman vinnur búnaðurinn að því að koma körum frá lest að áfyllingarstöð og síðan eftir áfyllingu aftur í lest. Ásamt hönnun á búnaði sjá hönnuðir um val á mótorum, tjökkum, reimum og öllu sem við kemur hönnun. Gerðar verða spennugreiningar á þeim hlutum sem hönnuðum finnst nauðsynlegt að greina. Við alla hönnun er notast við Autodesk Inventor Professional 2018. Útkoman verður fullhannaður búnaður ásamt smíðateikningum. Hönnun verður öll smíðuð og henni komið fyrir í togaranum. Að lokum verður fjallað um niðurstöður verkefnisins.
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Arnór Freyr Símonarson 1993-
Hilmar Þór Símonarson 1992-
author_facet Arnór Freyr Símonarson 1993-
Hilmar Þór Símonarson 1992-
author_sort Arnór Freyr Símonarson 1993-
title Hönnun og smíði á sjálfvirkri röðunarstöð í fiskitogaranum Drangey SK
title_short Hönnun og smíði á sjálfvirkri röðunarstöð í fiskitogaranum Drangey SK
title_full Hönnun og smíði á sjálfvirkri röðunarstöð í fiskitogaranum Drangey SK
title_fullStr Hönnun og smíði á sjálfvirkri röðunarstöð í fiskitogaranum Drangey SK
title_full_unstemmed Hönnun og smíði á sjálfvirkri röðunarstöð í fiskitogaranum Drangey SK
title_sort hönnun og smíði á sjálfvirkri röðunarstöð í fiskitogaranum drangey sk
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/29575
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
geographic Gerðar
geographic_facet Gerðar
genre Drangey
genre_facet Drangey
op_relation http://hdl.handle.net/1946/29575
_version_ 1766398275269689344