Áhrif samgangna á ferðaþjónustu í Vestmannaeyjum

Í þessu verkefni var gerð rannsókn á áhrifum samgangna á ferðaþjónustu í Vestmannaeyjum. Rannsóknarsnið verkefnisins var tilviksrannsókn og voru tekin fimm eigindleg viðtöl við aðila tengda ferðaþjónustu í Eyjum. Rannsóknarspurningarnar voru: „Hvaða áhrif geta samgöngur haft á ferðaþjónustu?“ og „Hv...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Svana Björk Kolbeinsdóttir 1995-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29522