Gengið til framtíðar: Rannsókn á aðgangsstýringu Laugavegarins

Auknar vinsældir Íslands sem áfangastaðar má samkvæmt mörgum rannsóknum rekja beint til áhuga ferðamanna á sérstæðri náttúru og ósnortnum víðernum landsins. Í kjölfarið hefur byggst upp stór atvinnugrein umhverfis þessa náttúrulegu yfirburði Íslands á heimsvísu. Þessi mikla fjölgun ferðamanna hefur...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Ísak Ólafsson 1994-, Hrólfur Vilhjálmsson 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29513
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/29513
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/29513 2023-05-15T16:51:56+02:00 Gengið til framtíðar: Rannsókn á aðgangsstýringu Laugavegarins Ísak Ólafsson 1994- Hrólfur Vilhjálmsson 1993- Háskóli Íslands 2018-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/29513 is ice http://hdl.handle.net/1946/29513 Ferðamálafræði Ferðamenn Umhverfisvernd Umhverfisáhrif Laugavegur (gönguleið) Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:58:27Z Auknar vinsældir Íslands sem áfangastaðar má samkvæmt mörgum rannsóknum rekja beint til áhuga ferðamanna á sérstæðri náttúru og ósnortnum víðernum landsins. Í kjölfarið hefur byggst upp stór atvinnugrein umhverfis þessa náttúrulegu yfirburði Íslands á heimsvísu. Þessi mikla fjölgun ferðamanna hefur haft í för með sér stórfelldar breytingar á tiltölulega stuttum tíma sem veldur því að afskekktir náttúrulegir staðir ráða í mörgum tilfellum ekki við hina skyndilegu fjölgun. Einn slíkur ferðamannastaður, gönguleiðin Laugavegurinn að Fjallabaki, hefur notið sífellt meiri vinsælda bæði á meðal innlendra og erlendra ferðamanna og nýlegar úttektir á umhverfi svæðisins benda til þess að haldi sama þróun áfram gæti svæðið umhverfis gönguleiðina borið varanlegan skaða af. Það er því vert að velta upp þeirri spurningu hvort aðgangsstýrandi aðgerðir af einhverju tagi gætu spornað við þeirri þróun og stuðlað að sjálfbærri uppbyggingu svæðisins til framtíðar. Með viðtölum við umsjónar- og stefnumótunaraðila gönguleiðarinnar og svæðisins í kring var lagt upp með að kanna hvort forsendur þeirra samræmdust hugmyndafræði aðgangsstýringar, og hvort slíkar aðgerðir gætu átt þátt í að vinna bug á þeim vandamálum sem myndast hafa vegna fjöldans. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að margar af forsendum umsjónar- og stefnumótunaraðila samræmist hugmyndafræði aðgangsstýringar, en til að hægt verði að innleiða slíkar aðgerðir verði fyrst að leggjast í aðgerðir á borð við þolmarkarannsóknir og nánari talningar á ferðamönnum. Following the increased popularity of Iceland as a location for nature based tourism, multiple researches have pointed to the fact that the increasing interest may stem from the unique and untouched wilderness areas of the country. Over a short period of time, a large tourism sector has developed around these factors and the number of foreign tourists has increased dramatically over this period. This increase has led to areas with underdeveloped infrastructure not being able to cope with the sudden change. One such ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Haldi ENVELOPE(25.320,25.320,69.448,69.448) Kring ENVELOPE(157.900,157.900,-74.983,-74.983) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Velta ENVELOPE(19.487,19.487,68.964,68.964)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Ferðamenn
Umhverfisvernd
Umhverfisáhrif
Laugavegur (gönguleið)
spellingShingle Ferðamálafræði
Ferðamenn
Umhverfisvernd
Umhverfisáhrif
Laugavegur (gönguleið)
Ísak Ólafsson 1994-
Hrólfur Vilhjálmsson 1993-
Gengið til framtíðar: Rannsókn á aðgangsstýringu Laugavegarins
topic_facet Ferðamálafræði
Ferðamenn
Umhverfisvernd
Umhverfisáhrif
Laugavegur (gönguleið)
description Auknar vinsældir Íslands sem áfangastaðar má samkvæmt mörgum rannsóknum rekja beint til áhuga ferðamanna á sérstæðri náttúru og ósnortnum víðernum landsins. Í kjölfarið hefur byggst upp stór atvinnugrein umhverfis þessa náttúrulegu yfirburði Íslands á heimsvísu. Þessi mikla fjölgun ferðamanna hefur haft í för með sér stórfelldar breytingar á tiltölulega stuttum tíma sem veldur því að afskekktir náttúrulegir staðir ráða í mörgum tilfellum ekki við hina skyndilegu fjölgun. Einn slíkur ferðamannastaður, gönguleiðin Laugavegurinn að Fjallabaki, hefur notið sífellt meiri vinsælda bæði á meðal innlendra og erlendra ferðamanna og nýlegar úttektir á umhverfi svæðisins benda til þess að haldi sama þróun áfram gæti svæðið umhverfis gönguleiðina borið varanlegan skaða af. Það er því vert að velta upp þeirri spurningu hvort aðgangsstýrandi aðgerðir af einhverju tagi gætu spornað við þeirri þróun og stuðlað að sjálfbærri uppbyggingu svæðisins til framtíðar. Með viðtölum við umsjónar- og stefnumótunaraðila gönguleiðarinnar og svæðisins í kring var lagt upp með að kanna hvort forsendur þeirra samræmdust hugmyndafræði aðgangsstýringar, og hvort slíkar aðgerðir gætu átt þátt í að vinna bug á þeim vandamálum sem myndast hafa vegna fjöldans. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að margar af forsendum umsjónar- og stefnumótunaraðila samræmist hugmyndafræði aðgangsstýringar, en til að hægt verði að innleiða slíkar aðgerðir verði fyrst að leggjast í aðgerðir á borð við þolmarkarannsóknir og nánari talningar á ferðamönnum. Following the increased popularity of Iceland as a location for nature based tourism, multiple researches have pointed to the fact that the increasing interest may stem from the unique and untouched wilderness areas of the country. Over a short period of time, a large tourism sector has developed around these factors and the number of foreign tourists has increased dramatically over this period. This increase has led to areas with underdeveloped infrastructure not being able to cope with the sudden change. One such ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ísak Ólafsson 1994-
Hrólfur Vilhjálmsson 1993-
author_facet Ísak Ólafsson 1994-
Hrólfur Vilhjálmsson 1993-
author_sort Ísak Ólafsson 1994-
title Gengið til framtíðar: Rannsókn á aðgangsstýringu Laugavegarins
title_short Gengið til framtíðar: Rannsókn á aðgangsstýringu Laugavegarins
title_full Gengið til framtíðar: Rannsókn á aðgangsstýringu Laugavegarins
title_fullStr Gengið til framtíðar: Rannsókn á aðgangsstýringu Laugavegarins
title_full_unstemmed Gengið til framtíðar: Rannsókn á aðgangsstýringu Laugavegarins
title_sort gengið til framtíðar: rannsókn á aðgangsstýringu laugavegarins
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/29513
long_lat ENVELOPE(25.320,25.320,69.448,69.448)
ENVELOPE(157.900,157.900,-74.983,-74.983)
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
ENVELOPE(19.487,19.487,68.964,68.964)
geographic Haldi
Kring
Mikla
Velta
geographic_facet Haldi
Kring
Mikla
Velta
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/29513
_version_ 1766042077563453440