Rainbow Navigation-málið: Deilur um vöruflutninga fyrir varnarliðið á árunum 1984–1986

Ritgerðin fjallar um hið svokallaða Rainbow Navigation-mál þegar deilt var um það hvaða fyrirtæki ættu að hafa leyfi til þess að flytja vörur fyrir bandarísku herstöðina í Keflavík. Bandarísk fyrirtæki höfðu forgang lögum samkvæmt, en vegna áhugaleysis vestra höfðu íslensk fyrirtæki séð um flutninga...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Arnór Gunnar Gunnarsson 1993-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29469