Fálkafár á Íslandi

Á áttunda og níunda áratug síðustu aldar komu erlendir fálkaþjófar til Íslands í þeim ólöglega tilgangi að hafa á brott með sér íslenska fálkaunga og egg í hagnaðarskyni. Þegar spurnir bárust af komu þessara einstaklinga til landsins vakti það mikla athygli almennings, fjölmiðla, eftirlitsaðila og s...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Árni Freyr Magnússon 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29465