Fálkafár á Íslandi

Á áttunda og níunda áratug síðustu aldar komu erlendir fálkaþjófar til Íslands í þeim ólöglega tilgangi að hafa á brott með sér íslenska fálkaunga og egg í hagnaðarskyni. Þegar spurnir bárust af komu þessara einstaklinga til landsins vakti það mikla athygli almennings, fjölmiðla, eftirlitsaðila og s...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Árni Freyr Magnússon 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29465
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/29465
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/29465 2023-05-15T16:10:06+02:00 Fálkafár á Íslandi Árni Freyr Magnússon 1992- Háskóli Íslands 2018-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/29465 is ice http://hdl.handle.net/1946/29465 Sagnfræði Fálki Fuglaveiðar Verslun 20. öld Thesis Bachelor's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:53:49Z Á áttunda og níunda áratug síðustu aldar komu erlendir fálkaþjófar til Íslands í þeim ólöglega tilgangi að hafa á brott með sér íslenska fálkaunga og egg í hagnaðarskyni. Þegar spurnir bárust af komu þessara einstaklinga til landsins vakti það mikla athygli almennings, fjölmiðla, eftirlitsaðila og stjórnvalda. Upphaf þessa fálkafárs má rekja til ársins 1976 og má segja að því hafi lokið árið 1987. Markmið þessarar ritgerðar er að skoða stuld á fálkaungum og eggjum á tímabilinu sem um ræðir og greina hverjir þjófarnir voru og hvort þeir nutu innlendrar aðstoðar ásamt því að greina viðbrögð stjórnvalda við vandanum. Thesis fálki Skemman (Iceland) Fálki ENVELOPE(-24.050,-24.050,64.883,64.883) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sagnfræði
Fálki
Fuglaveiðar
Verslun
20. öld
spellingShingle Sagnfræði
Fálki
Fuglaveiðar
Verslun
20. öld
Árni Freyr Magnússon 1992-
Fálkafár á Íslandi
topic_facet Sagnfræði
Fálki
Fuglaveiðar
Verslun
20. öld
description Á áttunda og níunda áratug síðustu aldar komu erlendir fálkaþjófar til Íslands í þeim ólöglega tilgangi að hafa á brott með sér íslenska fálkaunga og egg í hagnaðarskyni. Þegar spurnir bárust af komu þessara einstaklinga til landsins vakti það mikla athygli almennings, fjölmiðla, eftirlitsaðila og stjórnvalda. Upphaf þessa fálkafárs má rekja til ársins 1976 og má segja að því hafi lokið árið 1987. Markmið þessarar ritgerðar er að skoða stuld á fálkaungum og eggjum á tímabilinu sem um ræðir og greina hverjir þjófarnir voru og hvort þeir nutu innlendrar aðstoðar ásamt því að greina viðbrögð stjórnvalda við vandanum.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Árni Freyr Magnússon 1992-
author_facet Árni Freyr Magnússon 1992-
author_sort Árni Freyr Magnússon 1992-
title Fálkafár á Íslandi
title_short Fálkafár á Íslandi
title_full Fálkafár á Íslandi
title_fullStr Fálkafár á Íslandi
title_full_unstemmed Fálkafár á Íslandi
title_sort fálkafár á íslandi
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/29465
long_lat ENVELOPE(-24.050,-24.050,64.883,64.883)
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
geographic Fálki
Mikla
geographic_facet Fálki
Mikla
genre fálki
genre_facet fálki
op_relation http://hdl.handle.net/1946/29465
_version_ 1765995351354900480