"Stjórnunarstarf er alveg 120% starf, það er ekkert mikill tími í annað" Upplifun kvenstjórnenda á samspili fjölskyldu- og atvinnulífs

Í þessari rannsókn var upplifun kvenstjórnenda á samspil fjölskyldu- og atvinnulífs til skoðunar. Varpað var ljósi á það hvernig konur í stjórnendastöðum á Íslandi upplifðu kröfur og ábyrgð sem fylgdu því að sinna bæði krefjandi stjórnunarstöðu, foreldrahlutverkinu og hvernig og hvort þær náðu jafnv...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Anna Björg Þorvaldsdóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29313