Falla nú öll vötn til streymisfjarðar

Árið 2015 urðu tímamót í tónlistariðnaðinum en það var fyrsta árið síðan 1999 sem hann í heild sinni sýndi fram á tekjuvöxt. Afrakstur af aðlögun breyttra aðstæðna og róttækri neyslubreytingu almennings lítur dagsins ljós og mögulegt útlit er fyrir arðbærara umhverfi fyrir tónlista...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Arnar Jónsson 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29291
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/29291
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/29291 2023-05-15T16:51:57+02:00 Falla nú öll vötn til streymisfjarðar Music is streaming Arnar Jónsson 1989- Háskóli Íslands 2018-02 application/pdf image/jpeg http://hdl.handle.net/1946/29291 is ice http://hdl.handle.net/1946/29291 Viðskiptafræði Tónlist Streymisveitur Tónlistarmenn Neytendur Thesis Master's 2018 ftskemman 2022-12-11T06:58:46Z Árið 2015 urðu tímamót í tónlistariðnaðinum en það var fyrsta árið síðan 1999 sem hann í heild sinni sýndi fram á tekjuvöxt. Afrakstur af aðlögun breyttra aðstæðna og róttækri neyslubreytingu almennings lítur dagsins ljós og mögulegt útlit er fyrir arðbærara umhverfi fyrir tónlistarmenn. Markmið með verkefninu var að skoða betur hvernig tónlistarneysla hefur þróast og hvaða þættir skýra breytingu á greiðsluvilja á streymi, sem fer vaxandi í sölu tónlistar á heimsvísu. Framkvæmd var megindleg rannsókn með greiningu á fyrirliggjandi gögnum ásamt hefðbundinni spurningakönnun (e. observational) og tilraun (e. experimental) til að skoða neyslu og greiðsluvilja. Alls svaraði 491 þátttakandi spurningalista um neyslu og greiðsluvilja og sýndi rannsóknin fram á sambærilegar niðurstöður og erlendar rannsóknir um vöxt á notkun streymisþjónustu. Útvarp er jafnframt einn helsti vettvangur á neyslu tónlistar ásamt lifandi tónlistarflutningi og vínylsölu. Tilraun til rannsóknar á áhrifum tekjuflæðis af áskriftargjaldinu á greiðsluvilja voru ómarktækar en áhugaverðar niðurstöður sýndu að meðaltalsgreiðsluvilji var 2.840 kr. - fyrir áskrift af streymisþjónustu sem er hærra en 1.200 kr.- markaðsverðs dagsins í dag. In 2015 the music industry as a whole reached a cornerstone in revenue growth since 1999. The results of adapting to radical changes in circumstances and digital consumption of music is starting to create a more profitable environment for musicians and right holders. The aim of this thesis is to look at how music consumption has developed over the last years and explore what factors explain changes in consumers willingness to pay for music streaming when subscription demand for music as a service (MaaS) is growing. Secondary data was analyzed and a quantitative experimental research was conducted to measure music consumption in Iceland and their willingness to pay for a monthly subscription of streaming music. A quantitative study was conducted. The ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Falla ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367) Vötn ENVELOPE(-21.208,-21.208,63.975,63.975)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Tónlist
Streymisveitur
Tónlistarmenn
Neytendur
spellingShingle Viðskiptafræði
Tónlist
Streymisveitur
Tónlistarmenn
Neytendur
Arnar Jónsson 1989-
Falla nú öll vötn til streymisfjarðar
topic_facet Viðskiptafræði
Tónlist
Streymisveitur
Tónlistarmenn
Neytendur
description Árið 2015 urðu tímamót í tónlistariðnaðinum en það var fyrsta árið síðan 1999 sem hann í heild sinni sýndi fram á tekjuvöxt. Afrakstur af aðlögun breyttra aðstæðna og róttækri neyslubreytingu almennings lítur dagsins ljós og mögulegt útlit er fyrir arðbærara umhverfi fyrir tónlistarmenn. Markmið með verkefninu var að skoða betur hvernig tónlistarneysla hefur þróast og hvaða þættir skýra breytingu á greiðsluvilja á streymi, sem fer vaxandi í sölu tónlistar á heimsvísu. Framkvæmd var megindleg rannsókn með greiningu á fyrirliggjandi gögnum ásamt hefðbundinni spurningakönnun (e. observational) og tilraun (e. experimental) til að skoða neyslu og greiðsluvilja. Alls svaraði 491 þátttakandi spurningalista um neyslu og greiðsluvilja og sýndi rannsóknin fram á sambærilegar niðurstöður og erlendar rannsóknir um vöxt á notkun streymisþjónustu. Útvarp er jafnframt einn helsti vettvangur á neyslu tónlistar ásamt lifandi tónlistarflutningi og vínylsölu. Tilraun til rannsóknar á áhrifum tekjuflæðis af áskriftargjaldinu á greiðsluvilja voru ómarktækar en áhugaverðar niðurstöður sýndu að meðaltalsgreiðsluvilji var 2.840 kr. - fyrir áskrift af streymisþjónustu sem er hærra en 1.200 kr.- markaðsverðs dagsins í dag. In 2015 the music industry as a whole reached a cornerstone in revenue growth since 1999. The results of adapting to radical changes in circumstances and digital consumption of music is starting to create a more profitable environment for musicians and right holders. The aim of this thesis is to look at how music consumption has developed over the last years and explore what factors explain changes in consumers willingness to pay for music streaming when subscription demand for music as a service (MaaS) is growing. Secondary data was analyzed and a quantitative experimental research was conducted to measure music consumption in Iceland and their willingness to pay for a monthly subscription of streaming music. A quantitative study was conducted. The ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Arnar Jónsson 1989-
author_facet Arnar Jónsson 1989-
author_sort Arnar Jónsson 1989-
title Falla nú öll vötn til streymisfjarðar
title_short Falla nú öll vötn til streymisfjarðar
title_full Falla nú öll vötn til streymisfjarðar
title_fullStr Falla nú öll vötn til streymisfjarðar
title_full_unstemmed Falla nú öll vötn til streymisfjarðar
title_sort falla nú öll vötn til streymisfjarðar
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/1946/29291
long_lat ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367)
ENVELOPE(-21.208,-21.208,63.975,63.975)
geographic Falla
Vötn
geographic_facet Falla
Vötn
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/29291
_version_ 1766042080802504704