Umgengnistálmun: Einkenni dagsektarmála og ástæður umgengnistálmana

Markmið rannsóknarinnar var að veita innsýn í stöðu þeirra mála sem komu til meðferðar hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu árið 2016 og farið fram á að dagsektum yrði beitt vegna tálmunar á umgengni. Annað markmið rannsóknarinnar var að skoða hvort ástæða tálmunar sé skráð í þeim gögnum og ef svo...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sólveig Björg Arnarsdóttir 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29251
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/29251
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/29251 2023-05-15T16:50:45+02:00 Umgengnistálmun: Einkenni dagsektarmála og ástæður umgengnistálmana Sólveig Björg Arnarsdóttir 1987- Háskóli Íslands 2017-11 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/29251 is ice http://hdl.handle.net/1946/29251 Félagsráðgjöf Félagsfræði Umgengnisréttur Velferðarmál Sektir Thesis Master's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:56:35Z Markmið rannsóknarinnar var að veita innsýn í stöðu þeirra mála sem komu til meðferðar hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu árið 2016 og farið fram á að dagsektum yrði beitt vegna tálmunar á umgengni. Annað markmið rannsóknarinnar var að skoða hvort ástæða tálmunar sé skráð í þeim gögnum og ef svo er, hvaða ástæða er gefin upp. Rannsóknin var bæði megindleg og eigindleg var notast við innihaldsgreiningu á fyrirliggjandi gögnum við framkvæmdina. Þau gögn sem notast var við voru öll dagsektarmál sem unnin voru hjá embættinu á tímabilinu 1. janúar 2016 til 31. desember 2016. The aim of this study was to offer an insight into the status of those cases handled by the district commissioner ́s office in the capital region in Iceland in 2016, in which daily penalties were employed as a result of an obstruction of parental contact. In this study was also investigated whether the reason behind said obstruction was registered in the data and, if so, what reason was given. Quantitative and qualitative research methods were used in which the available data was examined through content analysis and processed in Excel. Furthermore, all of the data that were used pertained to daily penalties processed by the district commissioner ́s office between January 1st, 2016 to December 31, 2016. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Félagsfræði
Umgengnisréttur
Velferðarmál
Sektir
spellingShingle Félagsráðgjöf
Félagsfræði
Umgengnisréttur
Velferðarmál
Sektir
Sólveig Björg Arnarsdóttir 1987-
Umgengnistálmun: Einkenni dagsektarmála og ástæður umgengnistálmana
topic_facet Félagsráðgjöf
Félagsfræði
Umgengnisréttur
Velferðarmál
Sektir
description Markmið rannsóknarinnar var að veita innsýn í stöðu þeirra mála sem komu til meðferðar hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu árið 2016 og farið fram á að dagsektum yrði beitt vegna tálmunar á umgengni. Annað markmið rannsóknarinnar var að skoða hvort ástæða tálmunar sé skráð í þeim gögnum og ef svo er, hvaða ástæða er gefin upp. Rannsóknin var bæði megindleg og eigindleg var notast við innihaldsgreiningu á fyrirliggjandi gögnum við framkvæmdina. Þau gögn sem notast var við voru öll dagsektarmál sem unnin voru hjá embættinu á tímabilinu 1. janúar 2016 til 31. desember 2016. The aim of this study was to offer an insight into the status of those cases handled by the district commissioner ́s office in the capital region in Iceland in 2016, in which daily penalties were employed as a result of an obstruction of parental contact. In this study was also investigated whether the reason behind said obstruction was registered in the data and, if so, what reason was given. Quantitative and qualitative research methods were used in which the available data was examined through content analysis and processed in Excel. Furthermore, all of the data that were used pertained to daily penalties processed by the district commissioner ́s office between January 1st, 2016 to December 31, 2016.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sólveig Björg Arnarsdóttir 1987-
author_facet Sólveig Björg Arnarsdóttir 1987-
author_sort Sólveig Björg Arnarsdóttir 1987-
title Umgengnistálmun: Einkenni dagsektarmála og ástæður umgengnistálmana
title_short Umgengnistálmun: Einkenni dagsektarmála og ástæður umgengnistálmana
title_full Umgengnistálmun: Einkenni dagsektarmála og ástæður umgengnistálmana
title_fullStr Umgengnistálmun: Einkenni dagsektarmála og ástæður umgengnistálmana
title_full_unstemmed Umgengnistálmun: Einkenni dagsektarmála og ástæður umgengnistálmana
title_sort umgengnistálmun: einkenni dagsektarmála og ástæður umgengnistálmana
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/29251
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Veita
geographic_facet Veita
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/29251
_version_ 1766040865919205376