„Ég væri bara til í að eiga eins og aðrir“: Reynsla reykvískra barna af því að búa við fátækt

Að búa við fátækt getur haft víðtæk efnahagsleg og félagsleg áhrif á velferð barna. Árið 2014 bjuggu um 9,1% barna á Íslandi við fátækt samkvæmt skortgreiningu Unicef. Mikilvægt er að bæta hag þeirra barna sem búa við fátækt en niðurstöður rannsókna benda til þess að viðhorf og reynsla barna af því...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Soffía Hjördís Ólafsdóttir 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29242