Skólahjúkrun í íslenskum framhaldsskóla: Þörf og notkun

Vandamál: á unglingsárunum eru einstaklingar að ganga í gegnum stærsta breytingarskeið lífsins og þurfa að takast á við margvísleg vandamál er tengjast líkamlegri-, andlegri- og félagslegri heilsu. Unglingar nýta heilbrigðisþjónustu sem er sérsniðinn að þeirra þörfum og veitt í nærumhverfi. Samkvæmt...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Sonja Maggý Magnúsdóttir 1984-, Þórey Rósa Einarsdóttir 1983-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/2924
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/2924
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/2924 2023-05-15T18:06:57+02:00 Skólahjúkrun í íslenskum framhaldsskóla: Þörf og notkun Sonja Maggý Magnúsdóttir 1984- Þórey Rósa Einarsdóttir 1983- Háskóli Íslands 2009-06-02T14:06:12Z application/pdf http://hdl.handle.net/1946/2924 is ice http://hdl.handle.net/1946/2924 Hjúkrunarfræði Framhaldsskólar Skólahjúkrun Thesis Bachelor's 2009 ftskemman 2022-12-11T06:53:37Z Vandamál: á unglingsárunum eru einstaklingar að ganga í gegnum stærsta breytingarskeið lífsins og þurfa að takast á við margvísleg vandamál er tengjast líkamlegri-, andlegri- og félagslegri heilsu. Unglingar nýta heilbrigðisþjónustu sem er sérsniðinn að þeirra þörfum og veitt í nærumhverfi. Samkvæmt lögum um framhaldsskóla eiga nemendur að fá heilbrigðisþjónustu í sínu nærumhverfi en einungis eru skólahjúkrunarfræðingar starfandi í fimm framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu. Tilgangur: að kanna þörf og nýtingu nemenda í Menntaskólanum í Reykjavík á þjónustu skólahjúkrunarfræðings. Aðferð: notast var við megindlegar og eigindlegar aðferðir þar sem lýsandi rannsóknarsnið og efnisgreining voru notaðar saman. Spurningakönnun var lögð fyrir 205 nemendur í 3. og 5.bekk Menntaskólans í Reykjavík. Síðan voru tekin viðtöl við þá fimm skólahjúkrunarfræðinga starfandi í framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu. Niðurstöður: sýndu að rúmur helmingur þátttakenda í spurningakönnuninni áttu við andleg og/eða líkamleg vandamál að stríða. Aftur á móti virðast nemendurnir ekki nýta þjónustu skólahjúkrunarfræðingsins nema þegar um líkamleg vandamál er að ræða. Niðurstöður viðtala sýndu að skilgreina þarf betur starf og hlutverk skólahjúkrunarfræðings í framhaldsskóla. Einnig kom sterkt fram að unglingar í framhaldsskóla vita ekki hvert þeir geta sótt sér heilbrigðisþjónustu. Ályktun: þörf er fyrir skólahjúkrun í framhaldsskólum en skilgreina þarf betur störf skólahjúkrunarfræðinga sem þar starfa. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hjúkrunarfræði
Framhaldsskólar
Skólahjúkrun
spellingShingle Hjúkrunarfræði
Framhaldsskólar
Skólahjúkrun
Sonja Maggý Magnúsdóttir 1984-
Þórey Rósa Einarsdóttir 1983-
Skólahjúkrun í íslenskum framhaldsskóla: Þörf og notkun
topic_facet Hjúkrunarfræði
Framhaldsskólar
Skólahjúkrun
description Vandamál: á unglingsárunum eru einstaklingar að ganga í gegnum stærsta breytingarskeið lífsins og þurfa að takast á við margvísleg vandamál er tengjast líkamlegri-, andlegri- og félagslegri heilsu. Unglingar nýta heilbrigðisþjónustu sem er sérsniðinn að þeirra þörfum og veitt í nærumhverfi. Samkvæmt lögum um framhaldsskóla eiga nemendur að fá heilbrigðisþjónustu í sínu nærumhverfi en einungis eru skólahjúkrunarfræðingar starfandi í fimm framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu. Tilgangur: að kanna þörf og nýtingu nemenda í Menntaskólanum í Reykjavík á þjónustu skólahjúkrunarfræðings. Aðferð: notast var við megindlegar og eigindlegar aðferðir þar sem lýsandi rannsóknarsnið og efnisgreining voru notaðar saman. Spurningakönnun var lögð fyrir 205 nemendur í 3. og 5.bekk Menntaskólans í Reykjavík. Síðan voru tekin viðtöl við þá fimm skólahjúkrunarfræðinga starfandi í framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu. Niðurstöður: sýndu að rúmur helmingur þátttakenda í spurningakönnuninni áttu við andleg og/eða líkamleg vandamál að stríða. Aftur á móti virðast nemendurnir ekki nýta þjónustu skólahjúkrunarfræðingsins nema þegar um líkamleg vandamál er að ræða. Niðurstöður viðtala sýndu að skilgreina þarf betur starf og hlutverk skólahjúkrunarfræðings í framhaldsskóla. Einnig kom sterkt fram að unglingar í framhaldsskóla vita ekki hvert þeir geta sótt sér heilbrigðisþjónustu. Ályktun: þörf er fyrir skólahjúkrun í framhaldsskólum en skilgreina þarf betur störf skólahjúkrunarfræðinga sem þar starfa.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sonja Maggý Magnúsdóttir 1984-
Þórey Rósa Einarsdóttir 1983-
author_facet Sonja Maggý Magnúsdóttir 1984-
Þórey Rósa Einarsdóttir 1983-
author_sort Sonja Maggý Magnúsdóttir 1984-
title Skólahjúkrun í íslenskum framhaldsskóla: Þörf og notkun
title_short Skólahjúkrun í íslenskum framhaldsskóla: Þörf og notkun
title_full Skólahjúkrun í íslenskum framhaldsskóla: Þörf og notkun
title_fullStr Skólahjúkrun í íslenskum framhaldsskóla: Þörf og notkun
title_full_unstemmed Skólahjúkrun í íslenskum framhaldsskóla: Þörf og notkun
title_sort skólahjúkrun í íslenskum framhaldsskóla: þörf og notkun
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/1946/2924
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/2924
_version_ 1766178698033102848