Viðhorf fagfólks til móttöku og þjónustu við fylgdarlaus börn á Íslandi

Samkvæmt Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur koma barna án fylgdar til Evrópu aukist gífurlega síðastliðin ár. Fylgdarlaus börn eru einstaklega viðkvæmur hópur sem þarf á sérstakri vernd og þjónustu að halda og er þessi hópur tiltölulega nýr hérlendis. Markmið þessarar rannsóknar er að kanna...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elínbjörg Ellertsdóttir 1992-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29236
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/29236
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/29236 2023-05-15T16:49:41+02:00 Viðhorf fagfólks til móttöku og þjónustu við fylgdarlaus börn á Íslandi The viewpoint of professionals towards the reception of and service for unaccompanied children in Iceland Elínbjörg Ellertsdóttir 1992- Háskóli Íslands 2017-11 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/29236 is ice http://hdl.handle.net/1946/29236 Félagsráðgjöf Félagsfræði Flóttamannahjálp Vegalaus börn Félagsleg aðstoð Ísland Thesis Master's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:58:37Z Samkvæmt Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur koma barna án fylgdar til Evrópu aukist gífurlega síðastliðin ár. Fylgdarlaus börn eru einstaklega viðkvæmur hópur sem þarf á sérstakri vernd og þjónustu að halda og er þessi hópur tiltölulega nýr hérlendis. Markmið þessarar rannsóknar er að kanna viðhorf og reynslu fagfólks varðandi móttöku og þjónustu við fylgdarlaus börn sem koma til Íslands. Leitað var svara við tveimur rannsóknarspurningum: 1. Hvernig er móttöku og þjónustu fyrir fylgdarlaus börn háttað hérlendis? 2. Hvað má betur fara í móttöku og þjónustu við fylgdarlaus börn hér á landi? Rannsóknin var framkvæmd með eigindlegri rannsóknaraðferð þar sem tekin voru átta hálfstöðluð viðtöl við fagfólk sem á það sameiginlegt að koma að málefnum fylgdarlausra barna í starfi sínu. Greining á niðurstöðum rannsóknarinnar sýndi að það er lítil reynsla hérlendis af að taka á móti og veita fylgdarlausum börnum þjónustu sem kemur til af því hve nýr málaflokkurinn er að mati viðmælenda. Verklag og samstarf í móttöku og þjónustu er í sífelldri þróun. Fylgdarlaus börn hérlendis skortir betri aðbúnað að mati viðmælenda meðan umsókn þeirra um alþjóðlega vernd er í vinnslu og einnig skortir þau daglegan félagslegan stuðning. Rannsóknin leiddi jafnframt í ljós að viðmælendur voru almennt sammála um þörf á skýrara verklagi og hlutverkaskiptingu í móttöku og þjónustu við fylgdarlaus börn og að það myndi bæta samstarf á milli stofnana og auka gæði þjónustunnar. According to the United Nations High Commissioner for Refugees, the arrival of unaccompanied children has increased tremendously in the last few years. Unaccompanied children are a particularly vulnerable group that needs special protection and services, and their arrival is quite recent here. The objective of this research is to investigate the viewpoints and experience of professionals with regard to the reception of and service for unaccompanied children arriving in Iceland. The aim was to find answers to two research questions: 1. How is the reception of and ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615) Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Félagsfræði
Flóttamannahjálp
Vegalaus börn
Félagsleg aðstoð
Ísland
spellingShingle Félagsráðgjöf
Félagsfræði
Flóttamannahjálp
Vegalaus börn
Félagsleg aðstoð
Ísland
Elínbjörg Ellertsdóttir 1992-
Viðhorf fagfólks til móttöku og þjónustu við fylgdarlaus börn á Íslandi
topic_facet Félagsráðgjöf
Félagsfræði
Flóttamannahjálp
Vegalaus börn
Félagsleg aðstoð
Ísland
description Samkvæmt Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna hefur koma barna án fylgdar til Evrópu aukist gífurlega síðastliðin ár. Fylgdarlaus börn eru einstaklega viðkvæmur hópur sem þarf á sérstakri vernd og þjónustu að halda og er þessi hópur tiltölulega nýr hérlendis. Markmið þessarar rannsóknar er að kanna viðhorf og reynslu fagfólks varðandi móttöku og þjónustu við fylgdarlaus börn sem koma til Íslands. Leitað var svara við tveimur rannsóknarspurningum: 1. Hvernig er móttöku og þjónustu fyrir fylgdarlaus börn háttað hérlendis? 2. Hvað má betur fara í móttöku og þjónustu við fylgdarlaus börn hér á landi? Rannsóknin var framkvæmd með eigindlegri rannsóknaraðferð þar sem tekin voru átta hálfstöðluð viðtöl við fagfólk sem á það sameiginlegt að koma að málefnum fylgdarlausra barna í starfi sínu. Greining á niðurstöðum rannsóknarinnar sýndi að það er lítil reynsla hérlendis af að taka á móti og veita fylgdarlausum börnum þjónustu sem kemur til af því hve nýr málaflokkurinn er að mati viðmælenda. Verklag og samstarf í móttöku og þjónustu er í sífelldri þróun. Fylgdarlaus börn hérlendis skortir betri aðbúnað að mati viðmælenda meðan umsókn þeirra um alþjóðlega vernd er í vinnslu og einnig skortir þau daglegan félagslegan stuðning. Rannsóknin leiddi jafnframt í ljós að viðmælendur voru almennt sammála um þörf á skýrara verklagi og hlutverkaskiptingu í móttöku og þjónustu við fylgdarlaus börn og að það myndi bæta samstarf á milli stofnana og auka gæði þjónustunnar. According to the United Nations High Commissioner for Refugees, the arrival of unaccompanied children has increased tremendously in the last few years. Unaccompanied children are a particularly vulnerable group that needs special protection and services, and their arrival is quite recent here. The objective of this research is to investigate the viewpoints and experience of professionals with regard to the reception of and service for unaccompanied children arriving in Iceland. The aim was to find answers to two research questions: 1. How is the reception of and ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Elínbjörg Ellertsdóttir 1992-
author_facet Elínbjörg Ellertsdóttir 1992-
author_sort Elínbjörg Ellertsdóttir 1992-
title Viðhorf fagfólks til móttöku og þjónustu við fylgdarlaus börn á Íslandi
title_short Viðhorf fagfólks til móttöku og þjónustu við fylgdarlaus börn á Íslandi
title_full Viðhorf fagfólks til móttöku og þjónustu við fylgdarlaus börn á Íslandi
title_fullStr Viðhorf fagfólks til móttöku og þjónustu við fylgdarlaus börn á Íslandi
title_full_unstemmed Viðhorf fagfólks til móttöku og þjónustu við fylgdarlaus börn á Íslandi
title_sort viðhorf fagfólks til móttöku og þjónustu við fylgdarlaus börn á íslandi
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/29236
long_lat ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
geographic Veita
Halda
Mati
geographic_facet Veita
Halda
Mati
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/29236
_version_ 1766039876615012352