Fullorðinsfræðsla á Íslandi : „orð eru til alls fyrst“

Tilgangur ritgerðarinnar er að veita innsýn í þá orðræðu sem á sér stað um fullorðinsfræðslu á Íslandi á öðrum áratug 21. aldar og að álykta um möguleg áhrif hennar á fullorðinsfræðslu á Íslandi. Ritgerðin byggist á því að orðræðugreina skjöl til að greina hvernig tungumálið tengir saman og sýnir ti...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristín Þórarinsdóttir 1960-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29215
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/29215
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/29215 2023-05-15T16:52:34+02:00 Fullorðinsfræðsla á Íslandi : „orð eru til alls fyrst“ Kristín Þórarinsdóttir 1960- Háskóli Íslands 2017-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/29215 is ice http://hdl.handle.net/1946/29215 Uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á nám fullorðinna Meistaraprófsritgerðir Fullorðinsfræðsla Orðræðugreining Menntastefna Thesis Master's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:50:52Z Tilgangur ritgerðarinnar er að veita innsýn í þá orðræðu sem á sér stað um fullorðinsfræðslu á Íslandi á öðrum áratug 21. aldar og að álykta um möguleg áhrif hennar á fullorðinsfræðslu á Íslandi. Ritgerðin byggist á því að orðræðugreina skjöl til að greina hvernig tungumálið tengir saman og sýnir tilgang og markmið. Ákveðið þrástef hefur myndast um lágt menntunarstig íslensku þjóðarinnar hjá stjórnvöldum. Að baki má greina viðskiptaleg viðhorf sem er samkeppni um vöru og þjónustu ásamt þörf atvinnulífsins fyrir menntað vinnuafl. Frá tilkomu laga um framhaldsfræðslu (nr. 27/2010) hefur orðræðan á vettvangi fullorðinsfræðslu og stjórnvalda snúist nær eingöngu um markhóp framhaldsfræðslunnar sem er fullorðið fólk 20 ára og eldri með litla formlega menntun. Aðrar raddir vantar og virðast þær ekki ná inn í orðræðu stjórnvalda og bendir það til þöggunar. Fullorðinsfræðsla er víðtækt hugtak og nær yfir stóran hóp fullorðins fólks. Framhaldsfræðsla nær aftur á móti einungis yfir skilgreindan hóp fullorðins fólks og því stendur stór hópur fyrir utan markhóp hennar. Margir þeir sem standa fyrir utan markhóp framhaldsfræðslu hafa lokið framhaldsskólaprófi, starfsréttindum eða jafnvel háskólanámi sem nýtist þeim ekki í atvinnulífinu. Einnig henta í sumum tifellum ekki fræðslutilboð framhaldsfræðslu einstaklingum í markhópnum. Styrkleiki framhaldsfræðslunnar er sá að framhaldsfræðslan fær fjármagn frá stjórnvöldum og því hefur framhaldsfræðslan bolmagn til þess að ráða til sín starfsfólk með mikla sérfræðikunnáttu en veikleiki hversu langt ferlið er við að bjóða upp á námsúrræði. Styrkleiki annarra fræðsluaðila er sveigjanleiki og það að geta brugðist fljótt við færniþörf einstaklinga og atvinnulífs. Veikleiki er að þessir fræðsluaðilar þurfa að treysta á framboð og eftirspurn. The purpose of the thesis is to provide an insight into the rhetoric of adult education in Iceland in the second decade of the 21st century, and to conclude its possible impact on adult education. The essay is based on discourse analysis of ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á nám fullorðinna
Meistaraprófsritgerðir
Fullorðinsfræðsla
Orðræðugreining
Menntastefna
spellingShingle Uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á nám fullorðinna
Meistaraprófsritgerðir
Fullorðinsfræðsla
Orðræðugreining
Menntastefna
Kristín Þórarinsdóttir 1960-
Fullorðinsfræðsla á Íslandi : „orð eru til alls fyrst“
topic_facet Uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á nám fullorðinna
Meistaraprófsritgerðir
Fullorðinsfræðsla
Orðræðugreining
Menntastefna
description Tilgangur ritgerðarinnar er að veita innsýn í þá orðræðu sem á sér stað um fullorðinsfræðslu á Íslandi á öðrum áratug 21. aldar og að álykta um möguleg áhrif hennar á fullorðinsfræðslu á Íslandi. Ritgerðin byggist á því að orðræðugreina skjöl til að greina hvernig tungumálið tengir saman og sýnir tilgang og markmið. Ákveðið þrástef hefur myndast um lágt menntunarstig íslensku þjóðarinnar hjá stjórnvöldum. Að baki má greina viðskiptaleg viðhorf sem er samkeppni um vöru og þjónustu ásamt þörf atvinnulífsins fyrir menntað vinnuafl. Frá tilkomu laga um framhaldsfræðslu (nr. 27/2010) hefur orðræðan á vettvangi fullorðinsfræðslu og stjórnvalda snúist nær eingöngu um markhóp framhaldsfræðslunnar sem er fullorðið fólk 20 ára og eldri með litla formlega menntun. Aðrar raddir vantar og virðast þær ekki ná inn í orðræðu stjórnvalda og bendir það til þöggunar. Fullorðinsfræðsla er víðtækt hugtak og nær yfir stóran hóp fullorðins fólks. Framhaldsfræðsla nær aftur á móti einungis yfir skilgreindan hóp fullorðins fólks og því stendur stór hópur fyrir utan markhóp hennar. Margir þeir sem standa fyrir utan markhóp framhaldsfræðslu hafa lokið framhaldsskólaprófi, starfsréttindum eða jafnvel háskólanámi sem nýtist þeim ekki í atvinnulífinu. Einnig henta í sumum tifellum ekki fræðslutilboð framhaldsfræðslu einstaklingum í markhópnum. Styrkleiki framhaldsfræðslunnar er sá að framhaldsfræðslan fær fjármagn frá stjórnvöldum og því hefur framhaldsfræðslan bolmagn til þess að ráða til sín starfsfólk með mikla sérfræðikunnáttu en veikleiki hversu langt ferlið er við að bjóða upp á námsúrræði. Styrkleiki annarra fræðsluaðila er sveigjanleiki og það að geta brugðist fljótt við færniþörf einstaklinga og atvinnulífs. Veikleiki er að þessir fræðsluaðilar þurfa að treysta á framboð og eftirspurn. The purpose of the thesis is to provide an insight into the rhetoric of adult education in Iceland in the second decade of the 21st century, and to conclude its possible impact on adult education. The essay is based on discourse analysis of ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Kristín Þórarinsdóttir 1960-
author_facet Kristín Þórarinsdóttir 1960-
author_sort Kristín Þórarinsdóttir 1960-
title Fullorðinsfræðsla á Íslandi : „orð eru til alls fyrst“
title_short Fullorðinsfræðsla á Íslandi : „orð eru til alls fyrst“
title_full Fullorðinsfræðsla á Íslandi : „orð eru til alls fyrst“
title_fullStr Fullorðinsfræðsla á Íslandi : „orð eru til alls fyrst“
title_full_unstemmed Fullorðinsfræðsla á Íslandi : „orð eru til alls fyrst“
title_sort fullorðinsfræðsla á íslandi : „orð eru til alls fyrst“
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/29215
long_lat ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Mikla
Veita
geographic_facet Mikla
Veita
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/29215
_version_ 1766042929703419904