„En svona í grunninn held ég bara að þetta máluppeldi og lesturinn skipti mestu máli“ : íslenskukennsla og mat á málfari nemenda í framhaldsskólum

Markmið verkefnisins var að kanna hversu háan sess málfar skipar í námi og námsmati nemenda í framhaldsskóla. Lagt var upp með tvær rannsóknarspurningar: Hvernig og að hvaða leyti meta íslenskukennarar í framhaldsskólum málfar nemenda sinna? Og að hvað miklu leyti leitast framhaldsskólakennarar í ís...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðrún Sesselja Sigurðardóttir 1977-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29183
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/29183
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/29183 2023-05-15T16:52:53+02:00 „En svona í grunninn held ég bara að þetta máluppeldi og lesturinn skipti mestu máli“ : íslenskukennsla og mat á málfari nemenda í framhaldsskólum „But in the end it all comes down to the use of language at home and reading“ : Icelandic teaching, and assessment on students´ use of language in Secondary schools Guðrún Sesselja Sigurðardóttir 1977- Háskóli Íslands 2017-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/29183 is ice http://hdl.handle.net/1946/29183 Grunnskólakennarafræði Meistaraprófsritgerðir Framhaldsskólanemar Málfar Félagsleg staða Íslenskukennsla Læsi Eigindlegar rannsóknir Thesis Master's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:56:34Z Markmið verkefnisins var að kanna hversu háan sess málfar skipar í námi og námsmati nemenda í framhaldsskóla. Lagt var upp með tvær rannsóknarspurningar: Hvernig og að hvaða leyti meta íslenskukennarar í framhaldsskólum málfar nemenda sinna? Og að hvað miklu leyti leitast framhaldsskólakennarar í íslensku við að kenna vandað málfar? Við úrvinnslu gagna kviknuðu tvær spurningar í viðbót sem einnig var leitað svara við þótt gögnin væru í sjálfu sér ekki til þess fallin að varpa ljósi á þær: Að hvaða leyti skýra félags- og menningarlegar aðstæður nemenda stöðu þeirra í íslensku? Hvernig sinnir framhaldsskólinn fræðslu sem samkvæmt námskrá er gert ráð fyrir að fari fram í grunnskóla? Notað var rannsóknarsnið eigindlegra rannsókna og tekin viðtöl við sex starfandi framhaldsskólakennara í íslensku. Niðurstöður voru skoðaðar út frá hugmyndum Bourdieu (1977; 1991) um tungumálið sem félagslegt- og menningarlegt auðmagn. Einnig voru niðurstöður bornar saman við Aðalnámskrá framhaldsskóla (2011) og sjónum einkum beint að grunnþáttunum lýðræði og mannréttindi, læsi og jafnrétti auk þess að skoða samfellu milli grunnskóla og framhaldsskóla. Fram kom að kennarar töldu vægi málfars vera mikið og var það metið til einkunna í öllum verkefnum. Viðmælendur sögðu einnig að erfitt væri að kenna nemendum þennan námsþátt og ljóst að finna þarf leiðir til að þjálfa nemendur markvisst í vönduðu málfari. Ákveðnar vísbendingar er að finna í rannsóknargögnum sem styðja þá tilgátu að nemendur njóti góðs af þeirri kunnáttu og færni sem fjölskyldan gefur þeim í veganesti og geti þannig stuðlað að ójöfnuði. Af svörum viðmælenda mátti einnig ráða að huga þurfi betur að upplýsingaflæði milli grunn- og framhaldsskóla og bregðast við þeirri þróun að framhaldsskólanemar virðast koma verr undirbúnir til náms en áður. The purpose of this thesis was to explore how language is valued in the curriculum and student assessments in secondary schools in Iceland. Two questions were asked: To what extent do teachers in secondary schools assess the use of ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Fallin ENVELOPE(9.968,9.968,63.562,63.562)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Grunnskólakennarafræði
Meistaraprófsritgerðir
Framhaldsskólanemar
Málfar
Félagsleg staða
Íslenskukennsla
Læsi
Eigindlegar rannsóknir
spellingShingle Grunnskólakennarafræði
Meistaraprófsritgerðir
Framhaldsskólanemar
Málfar
Félagsleg staða
Íslenskukennsla
Læsi
Eigindlegar rannsóknir
Guðrún Sesselja Sigurðardóttir 1977-
„En svona í grunninn held ég bara að þetta máluppeldi og lesturinn skipti mestu máli“ : íslenskukennsla og mat á málfari nemenda í framhaldsskólum
topic_facet Grunnskólakennarafræði
Meistaraprófsritgerðir
Framhaldsskólanemar
Málfar
Félagsleg staða
Íslenskukennsla
Læsi
Eigindlegar rannsóknir
description Markmið verkefnisins var að kanna hversu háan sess málfar skipar í námi og námsmati nemenda í framhaldsskóla. Lagt var upp með tvær rannsóknarspurningar: Hvernig og að hvaða leyti meta íslenskukennarar í framhaldsskólum málfar nemenda sinna? Og að hvað miklu leyti leitast framhaldsskólakennarar í íslensku við að kenna vandað málfar? Við úrvinnslu gagna kviknuðu tvær spurningar í viðbót sem einnig var leitað svara við þótt gögnin væru í sjálfu sér ekki til þess fallin að varpa ljósi á þær: Að hvaða leyti skýra félags- og menningarlegar aðstæður nemenda stöðu þeirra í íslensku? Hvernig sinnir framhaldsskólinn fræðslu sem samkvæmt námskrá er gert ráð fyrir að fari fram í grunnskóla? Notað var rannsóknarsnið eigindlegra rannsókna og tekin viðtöl við sex starfandi framhaldsskólakennara í íslensku. Niðurstöður voru skoðaðar út frá hugmyndum Bourdieu (1977; 1991) um tungumálið sem félagslegt- og menningarlegt auðmagn. Einnig voru niðurstöður bornar saman við Aðalnámskrá framhaldsskóla (2011) og sjónum einkum beint að grunnþáttunum lýðræði og mannréttindi, læsi og jafnrétti auk þess að skoða samfellu milli grunnskóla og framhaldsskóla. Fram kom að kennarar töldu vægi málfars vera mikið og var það metið til einkunna í öllum verkefnum. Viðmælendur sögðu einnig að erfitt væri að kenna nemendum þennan námsþátt og ljóst að finna þarf leiðir til að þjálfa nemendur markvisst í vönduðu málfari. Ákveðnar vísbendingar er að finna í rannsóknargögnum sem styðja þá tilgátu að nemendur njóti góðs af þeirri kunnáttu og færni sem fjölskyldan gefur þeim í veganesti og geti þannig stuðlað að ójöfnuði. Af svörum viðmælenda mátti einnig ráða að huga þurfi betur að upplýsingaflæði milli grunn- og framhaldsskóla og bregðast við þeirri þróun að framhaldsskólanemar virðast koma verr undirbúnir til náms en áður. The purpose of this thesis was to explore how language is valued in the curriculum and student assessments in secondary schools in Iceland. Two questions were asked: To what extent do teachers in secondary schools assess the use of ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Guðrún Sesselja Sigurðardóttir 1977-
author_facet Guðrún Sesselja Sigurðardóttir 1977-
author_sort Guðrún Sesselja Sigurðardóttir 1977-
title „En svona í grunninn held ég bara að þetta máluppeldi og lesturinn skipti mestu máli“ : íslenskukennsla og mat á málfari nemenda í framhaldsskólum
title_short „En svona í grunninn held ég bara að þetta máluppeldi og lesturinn skipti mestu máli“ : íslenskukennsla og mat á málfari nemenda í framhaldsskólum
title_full „En svona í grunninn held ég bara að þetta máluppeldi og lesturinn skipti mestu máli“ : íslenskukennsla og mat á málfari nemenda í framhaldsskólum
title_fullStr „En svona í grunninn held ég bara að þetta máluppeldi og lesturinn skipti mestu máli“ : íslenskukennsla og mat á málfari nemenda í framhaldsskólum
title_full_unstemmed „En svona í grunninn held ég bara að þetta máluppeldi og lesturinn skipti mestu máli“ : íslenskukennsla og mat á málfari nemenda í framhaldsskólum
title_sort „en svona í grunninn held ég bara að þetta máluppeldi og lesturinn skipti mestu máli“ : íslenskukennsla og mat á málfari nemenda í framhaldsskólum
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/29183
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(9.968,9.968,63.562,63.562)
geographic Varpa
Fallin
geographic_facet Varpa
Fallin
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/29183
_version_ 1766043339463852032