Beiting Dyflinnarreglugerðarinnar í samanburði við önnur Norðurlönd

Þessi ritgerð er lokaverkefni höfundar til BA-gráðu í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Markmið ritgerðarinnar er að svara spurningunni „Notar Ísland Dyflinnarreglugerðina óhóflega mikið í samanburði við önnur Norðurlönd“. Fjallað er um helstu einkenni samanburðarstjórnmála, fyrri rannsóknir á þe...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Dagbjört Rós Jónsdóttir 1994-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/29006
Description
Summary:Þessi ritgerð er lokaverkefni höfundar til BA-gráðu í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Markmið ritgerðarinnar er að svara spurningunni „Notar Ísland Dyflinnarreglugerðina óhóflega mikið í samanburði við önnur Norðurlönd“. Fjallað er um helstu einkenni samanburðarstjórnmála, fyrri rannsóknir á þessu sviði Dyflinnarreglugerðarinnar og sögu og framtíð reglugerðarinnar. Til þess að komast að því hvað „óhóflegt“ er skoðaði höfundur umræðuna í samfélaginu. Því næst verður farið yfir tölur um hælisumsóknir og stefnur Norðurlandana fimm og upplýsingarnar bornar saman. Til þess að finna hlutfall Dyflinnarendursendinga var notast við tölur frá útlendingastofnunum ríkjanna fimm. Höfundur fann hlutfall endursendinga út frá heildarfjölda hælisumsókna frá hverju ríki. Eftir að upplýsingar voru bornar saman og málefnið skoðað út frá reglugerðum ríkjanna og tölfræði. Komst höfundur að þeirri niðurstöðu að Ísland notað ekki Dyflinnarreglugerðina óhóflega mikið. Hins vegar komast höfundur að því að Ísland hafnar mun fleiri hælisumsóknum en hin Norðurlöndin. Hugsanlega er umræðan um Dyflinnarreglugerðina í íslensku samfélagi á misskilningi byggð og ætti frekar við um hafnanir. This thesis is the final assignment that marks the end of the authors BA-degree in Political Science from the University of Iceland. The goal of the thesis is to answer the question “does the Icelandic government use the Dublin-regulation excessively compared to the other Nordic countries. This thing will be discussed in the thesis, the main characteristics of comparative politics, previous research in the field of the Dublin-regulation and the history and future of the regulation. The definition of excessively is found be looking at the discussion in the community. Next, we will look at the statistics on asylum applications and policies in the five Nordic countries and compare the data. The percentage of applications of which is rejected on the ground of the Dublin-regulation was found on the website of the immigration agency of the five countries. ...