Absúrd tilvist og heilög vegferð: Greining á 13. krossferðinni eftir Odd Björnsson

Leikritið 13. krossferðin var gefið út sem bók árið 1993, sama ár og Þjóðleikhúsið tók verkið til sýninga. Höfundur leikritsins Oddur Björnsson var afkastamikið leikskáld á seinni hluta tuttugustu aldar en hann skrifaði mörg leikrit og var þetta hans síðasta. Verkið þótti á þeim tíma sem það kom út...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Eva Sóley Sigurðardóttir 1966-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/28821