Kortið. Efnismenning allsleysis í Hafnafirði og húsaskjól hinna fátæku

Sagnfræði- og heimspekideild hefur samþykkt lokaðan aðgang að þessari ritgerð til 31. ágúst 2020. Rannsóknin beinir sjónum að fátækum íbúum í Hafnarfirði á árunum í kringum aldamótin 1900 og þó einkum húsnæði þeirra, efnislegum eigum og hversdagslífi. Einnig var kannað hvaða áhrif heldur nöturlegar...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sólveig Ólafsdóttir 1964-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/28781
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/28781
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/28781 2023-05-15T16:32:27+02:00 Kortið. Efnismenning allsleysis í Hafnafirði og húsaskjól hinna fátæku Sólveig Ólafsdóttir 1964- Háskóli Íslands 2017-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/28781 is ice http://hdl.handle.net/1946/28781 Sagnfræði Fátækt Fátækt fólk Húsakynni 19. öld 20. öld Rannsóknir Hafnarfjörður Thesis Master's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:55:30Z Sagnfræði- og heimspekideild hefur samþykkt lokaðan aðgang að þessari ritgerð til 31. ágúst 2020. Rannsóknin beinir sjónum að fátækum íbúum í Hafnarfirði á árunum í kringum aldamótin 1900 og þó einkum húsnæði þeirra, efnislegum eigum og hversdagslífi. Einnig var kannað hvaða áhrif heldur nöturlegar efnahagsaðstæður hafði á líkamlega og andlega hagi fólksins sem fjallað er um. Lagt var upp með herforingjaráðskort af Hafnarfirði sem var mælt árið 1902 og teiknað ári síðar. Með því að leggja kortið og svo ljósmyndir til grundvallar er gerð tilraun til að „myndgera“ vettvang rannsóknarinnar og nýta til þess einnig opinberar heimildir sem og ættfræðiupplýsinga. Þá er bók Magnúsar Jónssonar Bær í byrjun aldar og vinnugögn Gísla Sigurðssonar lögreglumanns höfð til hliðsjónar við rannsóknina. Með því að skerpa sjónarhorn rannsóknarinnar með kenningum og hugtökum fræðikvennanna Rachel Fuchs og Barböru Rosenwein sem kynnt eru í fyrsta hluta ritgerðarinnar er fyrirliggjandi heimildagrunnur sundurgreindur til að draga fram efnisleg einkenni á húsnæði og húsaskjóli hinna fátæku í Hafnafirði. Sérstök áhersla er lögð á atbeina og drifkraft og svo andstæðuna; uppgjöf og fjörbrot. Þá er kannað hvaða áhrif það hafði að missa fyrirvinnuna. Loks er gerð tilraun til að meta þá kenningu hvort allsleysi felist í raun í því þegar fátækt er farin að hafa alvarlega líkamlegar skerðingar í för með sér. Niðurstöður rannsóknarinnar eru dregnar saman út frá tveimur mismunandi forsendum; aðferðafræðilegum og þekkingarfræðilegum. Ein helsta þekkingarfræðilega niðurstaða rannsóknarinnar er að heilsuleysi húsmæðranna gat haft skelfilegar afleiðingar fyrir fátækar fjölskyldur en á sama tíma höfðu einstæðar konur, hvort sem þær voru ekkjur eða einstæðingar töluvert meiri möguleika á afkomuúrræðum en fátækir karlar. Thesis Hafnarfjörður Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Fuchs ENVELOPE(-68.666,-68.666,-67.233,-67.233) Hafnarfjörður ENVELOPE(-21.938,-21.938,64.067,64.067) Bær ENVELOPE(-21.197,-21.197,65.288,65.288)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sagnfræði
Fátækt
Fátækt fólk
Húsakynni
19. öld
20. öld
Rannsóknir
Hafnarfjörður
spellingShingle Sagnfræði
Fátækt
Fátækt fólk
Húsakynni
19. öld
20. öld
Rannsóknir
Hafnarfjörður
Sólveig Ólafsdóttir 1964-
Kortið. Efnismenning allsleysis í Hafnafirði og húsaskjól hinna fátæku
topic_facet Sagnfræði
Fátækt
Fátækt fólk
Húsakynni
19. öld
20. öld
Rannsóknir
Hafnarfjörður
description Sagnfræði- og heimspekideild hefur samþykkt lokaðan aðgang að þessari ritgerð til 31. ágúst 2020. Rannsóknin beinir sjónum að fátækum íbúum í Hafnarfirði á árunum í kringum aldamótin 1900 og þó einkum húsnæði þeirra, efnislegum eigum og hversdagslífi. Einnig var kannað hvaða áhrif heldur nöturlegar efnahagsaðstæður hafði á líkamlega og andlega hagi fólksins sem fjallað er um. Lagt var upp með herforingjaráðskort af Hafnarfirði sem var mælt árið 1902 og teiknað ári síðar. Með því að leggja kortið og svo ljósmyndir til grundvallar er gerð tilraun til að „myndgera“ vettvang rannsóknarinnar og nýta til þess einnig opinberar heimildir sem og ættfræðiupplýsinga. Þá er bók Magnúsar Jónssonar Bær í byrjun aldar og vinnugögn Gísla Sigurðssonar lögreglumanns höfð til hliðsjónar við rannsóknina. Með því að skerpa sjónarhorn rannsóknarinnar með kenningum og hugtökum fræðikvennanna Rachel Fuchs og Barböru Rosenwein sem kynnt eru í fyrsta hluta ritgerðarinnar er fyrirliggjandi heimildagrunnur sundurgreindur til að draga fram efnisleg einkenni á húsnæði og húsaskjóli hinna fátæku í Hafnafirði. Sérstök áhersla er lögð á atbeina og drifkraft og svo andstæðuna; uppgjöf og fjörbrot. Þá er kannað hvaða áhrif það hafði að missa fyrirvinnuna. Loks er gerð tilraun til að meta þá kenningu hvort allsleysi felist í raun í því þegar fátækt er farin að hafa alvarlega líkamlegar skerðingar í för með sér. Niðurstöður rannsóknarinnar eru dregnar saman út frá tveimur mismunandi forsendum; aðferðafræðilegum og þekkingarfræðilegum. Ein helsta þekkingarfræðilega niðurstaða rannsóknarinnar er að heilsuleysi húsmæðranna gat haft skelfilegar afleiðingar fyrir fátækar fjölskyldur en á sama tíma höfðu einstæðar konur, hvort sem þær voru ekkjur eða einstæðingar töluvert meiri möguleika á afkomuúrræðum en fátækir karlar.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Sólveig Ólafsdóttir 1964-
author_facet Sólveig Ólafsdóttir 1964-
author_sort Sólveig Ólafsdóttir 1964-
title Kortið. Efnismenning allsleysis í Hafnafirði og húsaskjól hinna fátæku
title_short Kortið. Efnismenning allsleysis í Hafnafirði og húsaskjól hinna fátæku
title_full Kortið. Efnismenning allsleysis í Hafnafirði og húsaskjól hinna fátæku
title_fullStr Kortið. Efnismenning allsleysis í Hafnafirði og húsaskjól hinna fátæku
title_full_unstemmed Kortið. Efnismenning allsleysis í Hafnafirði og húsaskjól hinna fátæku
title_sort kortið. efnismenning allsleysis í hafnafirði og húsaskjól hinna fátæku
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/28781
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(-68.666,-68.666,-67.233,-67.233)
ENVELOPE(-21.938,-21.938,64.067,64.067)
ENVELOPE(-21.197,-21.197,65.288,65.288)
geographic Draga
Fuchs
Hafnarfjörður
Bær
geographic_facet Draga
Fuchs
Hafnarfjörður
Bær
genre Hafnarfjörður
genre_facet Hafnarfjörður
op_relation http://hdl.handle.net/1946/28781
_version_ 1766022194914131968