S-verslun í íslensku samfélagi

Meginmarkmið rannsóknarinnar var að kanna hvort vettvangur væri fyrir s-verslun meðal nemenda við Háskólann á Bifröst. Rannsóknin var að mestu leyti unnin út frá megindlegri aðferðafræði þar sem spurningalisti var sendur í tölvupósti á nemendur við Háskólann á Bifröst vorið 2017. Minnihluti rannsókn...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Oddur Bogason 1986-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/28371
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/28371
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/28371 2023-05-15T16:52:22+02:00 S-verslun í íslensku samfélagi T-commerce in Icelandic society Oddur Bogason 1986- Háskólinn á Bifröst 2017-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/28371 is ice http://hdl.handle.net/1946/28371 Lokaverkefni Viðskiptafræði Verslun Netverslun Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:53:18Z Meginmarkmið rannsóknarinnar var að kanna hvort vettvangur væri fyrir s-verslun meðal nemenda við Háskólann á Bifröst. Rannsóknin var að mestu leyti unnin út frá megindlegri aðferðafræði þar sem spurningalisti var sendur í tölvupósti á nemendur við Háskólann á Bifröst vorið 2017. Minnihluti rannsóknarinnar var unninn út frá eigindlegri aðferðafræði en unnið var með niðurstöður úr djúpviðtölum sem tekin voru við áhrifafólk í atvinnulífinu sem tengjast snjalllausnum eða tækni. Helstu niðurstöður voru þær að 66% svarenda sögðust hafa séð vörur í þáttum eða kvikmyndum sem þá hafi langað til að kaupa. Ekki var sérstakur munur milli kynja. Tæplega helmingur kvenna sagðist myndi kaupa vörur í þáttum eða kvikmyndum ef þeim gæfist kostur á því. Flestir myndu kaupa þjónustu, fatnað og rafmagnstæki. Viðhorf stjórnenda í tæknifyrirtækjum sem tóku þátt í rannsókninni gagnvart s-verslun er almennt jákvætt. Tala flestir þeirra um að kerfið þurfi að vera einfalt og með sem minnsta áreiti. Ekki er marktækur munur á áhuga fyrir s-verslun eftir aldri. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að mögulegur vettvangur sé fyrir s-verslun. Að minnsta kosti meðal kvenkyns nemenda við Háskólann á Bifröst. The main objective of this research was to examine if there is an interest or market for t-commerce among students that attend Bifrost University in Iceland. The recearch was mainly constructed with quantitative research methods as the researcher sent out a survey in the spring of 2017 to students at Bifrost University. A smaller part of the research was constructed by using qualitative research methods as the researcher conducted depth interviews with influential business managers associated with smart technology and devices. The main discoveries where that 66% of participants in the consumer survey said that they had seen products in Tv shows and movies that they would like to buy, both men and woman where as likely to experience that. 41% respondants said that they would buy products that they see on television with the ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lokaverkefni
Viðskiptafræði
Verslun
Netverslun
spellingShingle Lokaverkefni
Viðskiptafræði
Verslun
Netverslun
Oddur Bogason 1986-
S-verslun í íslensku samfélagi
topic_facet Lokaverkefni
Viðskiptafræði
Verslun
Netverslun
description Meginmarkmið rannsóknarinnar var að kanna hvort vettvangur væri fyrir s-verslun meðal nemenda við Háskólann á Bifröst. Rannsóknin var að mestu leyti unnin út frá megindlegri aðferðafræði þar sem spurningalisti var sendur í tölvupósti á nemendur við Háskólann á Bifröst vorið 2017. Minnihluti rannsóknarinnar var unninn út frá eigindlegri aðferðafræði en unnið var með niðurstöður úr djúpviðtölum sem tekin voru við áhrifafólk í atvinnulífinu sem tengjast snjalllausnum eða tækni. Helstu niðurstöður voru þær að 66% svarenda sögðust hafa séð vörur í þáttum eða kvikmyndum sem þá hafi langað til að kaupa. Ekki var sérstakur munur milli kynja. Tæplega helmingur kvenna sagðist myndi kaupa vörur í þáttum eða kvikmyndum ef þeim gæfist kostur á því. Flestir myndu kaupa þjónustu, fatnað og rafmagnstæki. Viðhorf stjórnenda í tæknifyrirtækjum sem tóku þátt í rannsókninni gagnvart s-verslun er almennt jákvætt. Tala flestir þeirra um að kerfið þurfi að vera einfalt og með sem minnsta áreiti. Ekki er marktækur munur á áhuga fyrir s-verslun eftir aldri. Niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að mögulegur vettvangur sé fyrir s-verslun. Að minnsta kosti meðal kvenkyns nemenda við Háskólann á Bifröst. The main objective of this research was to examine if there is an interest or market for t-commerce among students that attend Bifrost University in Iceland. The recearch was mainly constructed with quantitative research methods as the researcher sent out a survey in the spring of 2017 to students at Bifrost University. A smaller part of the research was constructed by using qualitative research methods as the researcher conducted depth interviews with influential business managers associated with smart technology and devices. The main discoveries where that 66% of participants in the consumer survey said that they had seen products in Tv shows and movies that they would like to buy, both men and woman where as likely to experience that. 41% respondants said that they would buy products that they see on television with the ...
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Oddur Bogason 1986-
author_facet Oddur Bogason 1986-
author_sort Oddur Bogason 1986-
title S-verslun í íslensku samfélagi
title_short S-verslun í íslensku samfélagi
title_full S-verslun í íslensku samfélagi
title_fullStr S-verslun í íslensku samfélagi
title_full_unstemmed S-verslun í íslensku samfélagi
title_sort s-verslun í íslensku samfélagi
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/28371
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Kvenna
geographic_facet Kvenna
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/28371
_version_ 1766042568864301056