Barneignarþjónusta og aðgangur að sólahringsþjónustu á landsbyggðinni, með áherslu á Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Árið 2014 voru allar heilbrigðisstofnanir á Norðurlandi að undanskildu Sjúkrahúsinu á Akureyri sameinaðar undir einum hatti, Heilbrigðisstofnun Norðurlands. Heilbrigðisumdæmið nær frá Blönduósi í vestri til Þórshafnar í austri en um 400 km skilja að þessa tvo staði. Aðeins einn fæðingastaður er á up...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Heiða Jóhannsdóttir 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/28326
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/28326
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/28326 2024-09-15T17:35:26+00:00 Barneignarþjónusta og aðgangur að sólahringsþjónustu á landsbyggðinni, með áherslu á Heilbrigðisstofnun Norðurlands Heiða Jóhannsdóttir 1988- Háskóli Íslands 2017-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/28326 is ice http://hdl.handle.net/1946/28326 Ljósmóðurfræði Thesis 2017 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Árið 2014 voru allar heilbrigðisstofnanir á Norðurlandi að undanskildu Sjúkrahúsinu á Akureyri sameinaðar undir einum hatti, Heilbrigðisstofnun Norðurlands. Heilbrigðisumdæmið nær frá Blönduósi í vestri til Þórshafnar í austri en um 400 km skilja að þessa tvo staði. Aðeins einn fæðingastaður er á upptökusvæði stofnunarinnar, á Akureyri. Áður fyrr voru fæðingar á mun fleiri stöðum og þær síðustu á Sauðárkróki og Húsavík lokuðu á árabilinu 2005¬¬–2009.Tilgangur þessa verkefnis er að skoða hvernig skipulagi barneignarþjónustu í dreifbýli er háttað, koma fram með hugmyndir um breytingar á þjónustusvæði Heilbrigðisstofnunar Norðurlands í samræmi við þjónustuþarfir kvenna, barna og fjölskyldna þeirra.Fræðileg samantekt sýnir fram á mikilvægi samfelldrar þjónustu frá sömu ljósmóður eða litlum hópi ljósmæðra fyrir upplifun af öryggi og útkomu fæðinga. Í íslenskum lögum er kveðið á um að heilbrigðisþjónustu skuli veita á viðeigandi þjónustustigi, að heilsugæsla skuli að öllu jöfnu vera fyrsti viðkomustaður sjúklinga og að í mæðravernd eigi að veita þjónustu á viðeigandi og öruggan hátt. Mikilvægt er skoða hvernig og hvort skipulag barneignarþjónustu samræmist íslenskum heilbrigðislögum og hvernig hægt sé að efla og bæta þjónustu við barnshafandi konur á landsbyggðinni sem næst heimabyggð, allan sólarhringinn. Eins óútreiknanlegt og barneignarferlið er getur konan og fjölskylda hennar þurft á þjónustu að halda hvort sem er að nóttu eða degi. Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Húsavík Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ljósmóðurfræði
spellingShingle Ljósmóðurfræði
Heiða Jóhannsdóttir 1988-
Barneignarþjónusta og aðgangur að sólahringsþjónustu á landsbyggðinni, með áherslu á Heilbrigðisstofnun Norðurlands
topic_facet Ljósmóðurfræði
description Árið 2014 voru allar heilbrigðisstofnanir á Norðurlandi að undanskildu Sjúkrahúsinu á Akureyri sameinaðar undir einum hatti, Heilbrigðisstofnun Norðurlands. Heilbrigðisumdæmið nær frá Blönduósi í vestri til Þórshafnar í austri en um 400 km skilja að þessa tvo staði. Aðeins einn fæðingastaður er á upptökusvæði stofnunarinnar, á Akureyri. Áður fyrr voru fæðingar á mun fleiri stöðum og þær síðustu á Sauðárkróki og Húsavík lokuðu á árabilinu 2005¬¬–2009.Tilgangur þessa verkefnis er að skoða hvernig skipulagi barneignarþjónustu í dreifbýli er háttað, koma fram með hugmyndir um breytingar á þjónustusvæði Heilbrigðisstofnunar Norðurlands í samræmi við þjónustuþarfir kvenna, barna og fjölskyldna þeirra.Fræðileg samantekt sýnir fram á mikilvægi samfelldrar þjónustu frá sömu ljósmóður eða litlum hópi ljósmæðra fyrir upplifun af öryggi og útkomu fæðinga. Í íslenskum lögum er kveðið á um að heilbrigðisþjónustu skuli veita á viðeigandi þjónustustigi, að heilsugæsla skuli að öllu jöfnu vera fyrsti viðkomustaður sjúklinga og að í mæðravernd eigi að veita þjónustu á viðeigandi og öruggan hátt. Mikilvægt er skoða hvernig og hvort skipulag barneignarþjónustu samræmist íslenskum heilbrigðislögum og hvernig hægt sé að efla og bæta þjónustu við barnshafandi konur á landsbyggðinni sem næst heimabyggð, allan sólarhringinn. Eins óútreiknanlegt og barneignarferlið er getur konan og fjölskylda hennar þurft á þjónustu að halda hvort sem er að nóttu eða degi.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Heiða Jóhannsdóttir 1988-
author_facet Heiða Jóhannsdóttir 1988-
author_sort Heiða Jóhannsdóttir 1988-
title Barneignarþjónusta og aðgangur að sólahringsþjónustu á landsbyggðinni, með áherslu á Heilbrigðisstofnun Norðurlands
title_short Barneignarþjónusta og aðgangur að sólahringsþjónustu á landsbyggðinni, með áherslu á Heilbrigðisstofnun Norðurlands
title_full Barneignarþjónusta og aðgangur að sólahringsþjónustu á landsbyggðinni, með áherslu á Heilbrigðisstofnun Norðurlands
title_fullStr Barneignarþjónusta og aðgangur að sólahringsþjónustu á landsbyggðinni, með áherslu á Heilbrigðisstofnun Norðurlands
title_full_unstemmed Barneignarþjónusta og aðgangur að sólahringsþjónustu á landsbyggðinni, með áherslu á Heilbrigðisstofnun Norðurlands
title_sort barneignarþjónusta og aðgangur að sólahringsþjónustu á landsbyggðinni, með áherslu á heilbrigðisstofnun norðurlands
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/28326
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
Húsavík
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
Húsavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/28326
_version_ 1810458239427411968