Túlkun dómstóla á markaðsmisnotkunarákvæði 117. gr. verðbréfaviðskiptalaga nr. 108/2007

Bann við markaðsmisnotkun var fyrst lögfest með lögum um verðbréfaviðskipti árið 1996 en í dag er ákvæðið að finna í 117. gr. verðbréfaviðskiptalaga nr. 108/2007 og á það að koma í veg fyrir að markaðsaðilar geti haft óeðlileg áhrif á verðmyndun fjármálagerninga. Fram til ársins 2011 hafði aðeins ei...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Salka Þórðardóttir 1992-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/28292
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/28292
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/28292 2023-05-15T16:47:44+02:00 Túlkun dómstóla á markaðsmisnotkunarákvæði 117. gr. verðbréfaviðskiptalaga nr. 108/2007 Salka Þórðardóttir 1992- Háskólinn í Reykjavík 2017-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/28292 is ice http://hdl.handle.net/1946/28292 Lögfræði Verðbréfamarkaðsréttur Dómstólar Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:59:22Z Bann við markaðsmisnotkun var fyrst lögfest með lögum um verðbréfaviðskipti árið 1996 en í dag er ákvæðið að finna í 117. gr. verðbréfaviðskiptalaga nr. 108/2007 og á það að koma í veg fyrir að markaðsaðilar geti haft óeðlileg áhrif á verðmyndun fjármálagerninga. Fram til ársins 2011 hafði aðeins einu sinni reynt á markaðsmisnotkunarákvæði verðbréfaviðskiptalaga. Í kjölfar efnahagshrunsins árið 2008 urðu straumhvörf í íslenskri dómaframkvæmd hvað varðar efnahagsbrot. Síðastliðin ár hafa þó nokkrir dómar fallið fyrir íslenskum dómstólum þar sem sakfellt hefur verið fyrir markaðsmisnotkun. Málin eru mörg hver mikil umfangs og myndu eflaust falla í flokk með stærri sakamálum sem dæmt hefur verið í á Íslandi. Markmið þessarar ritgerðar er varpa ljósi á það hvernig íslenskir dómstólar túlka ákvæði 117. gr. verðbréfaviðskiptalaga um markaðsmisnotkun. Samhengisins vegna verður í fyrstu fjallað stuttlega um þróun ákvæðisins og hvernig afleidd löggjöf hefur haft áhrif á regluverkið. Þar á eftir verður fjallað almennt um hugtakið markaðsmisnotkun, markmið með banni við markaðsmisnotkun og mismunandi tegundir markaðsmisnotkunar. Meginþungi umfjöllunarinnar snýr að þeim íslensku dómsmálum þar sem 1sakfellt hefur verið fyrir markaðsmisnotkun og hvaða forsendur dómstólar leggja til grundvallar við sakfellingu. Í síðasta kafla ritgerðarinnar verður farið ofan í saumana á þeim álitaefnum sem höfundi fannst ástæða til að fjalla sérstaklega um og eftir atvikum borin saman við danska dómaframkvæmd. Ban on market manipulation was first legislated in Iceland with the Act on Securities Transactions in 1996. The ban against market manipulation now appears in Article 117 of Act No. 108/2007 on Securities Transactions and is supposed to ensure that players on the stock market do not have abnormal effects on the prices of financial instruments. Up until 2011 Iceland had only one court case where the parties were convicted for market manipulation. Following the economy collapse in Iceland in 2008, there was however a turning point ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Falla ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Verðbréfamarkaðsréttur
Dómstólar
spellingShingle Lögfræði
Verðbréfamarkaðsréttur
Dómstólar
Salka Þórðardóttir 1992-
Túlkun dómstóla á markaðsmisnotkunarákvæði 117. gr. verðbréfaviðskiptalaga nr. 108/2007
topic_facet Lögfræði
Verðbréfamarkaðsréttur
Dómstólar
description Bann við markaðsmisnotkun var fyrst lögfest með lögum um verðbréfaviðskipti árið 1996 en í dag er ákvæðið að finna í 117. gr. verðbréfaviðskiptalaga nr. 108/2007 og á það að koma í veg fyrir að markaðsaðilar geti haft óeðlileg áhrif á verðmyndun fjármálagerninga. Fram til ársins 2011 hafði aðeins einu sinni reynt á markaðsmisnotkunarákvæði verðbréfaviðskiptalaga. Í kjölfar efnahagshrunsins árið 2008 urðu straumhvörf í íslenskri dómaframkvæmd hvað varðar efnahagsbrot. Síðastliðin ár hafa þó nokkrir dómar fallið fyrir íslenskum dómstólum þar sem sakfellt hefur verið fyrir markaðsmisnotkun. Málin eru mörg hver mikil umfangs og myndu eflaust falla í flokk með stærri sakamálum sem dæmt hefur verið í á Íslandi. Markmið þessarar ritgerðar er varpa ljósi á það hvernig íslenskir dómstólar túlka ákvæði 117. gr. verðbréfaviðskiptalaga um markaðsmisnotkun. Samhengisins vegna verður í fyrstu fjallað stuttlega um þróun ákvæðisins og hvernig afleidd löggjöf hefur haft áhrif á regluverkið. Þar á eftir verður fjallað almennt um hugtakið markaðsmisnotkun, markmið með banni við markaðsmisnotkun og mismunandi tegundir markaðsmisnotkunar. Meginþungi umfjöllunarinnar snýr að þeim íslensku dómsmálum þar sem 1sakfellt hefur verið fyrir markaðsmisnotkun og hvaða forsendur dómstólar leggja til grundvallar við sakfellingu. Í síðasta kafla ritgerðarinnar verður farið ofan í saumana á þeim álitaefnum sem höfundi fannst ástæða til að fjalla sérstaklega um og eftir atvikum borin saman við danska dómaframkvæmd. Ban on market manipulation was first legislated in Iceland with the Act on Securities Transactions in 1996. The ban against market manipulation now appears in Article 117 of Act No. 108/2007 on Securities Transactions and is supposed to ensure that players on the stock market do not have abnormal effects on the prices of financial instruments. Up until 2011 Iceland had only one court case where the parties were convicted for market manipulation. Following the economy collapse in Iceland in 2008, there was however a turning point ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Salka Þórðardóttir 1992-
author_facet Salka Þórðardóttir 1992-
author_sort Salka Þórðardóttir 1992-
title Túlkun dómstóla á markaðsmisnotkunarákvæði 117. gr. verðbréfaviðskiptalaga nr. 108/2007
title_short Túlkun dómstóla á markaðsmisnotkunarákvæði 117. gr. verðbréfaviðskiptalaga nr. 108/2007
title_full Túlkun dómstóla á markaðsmisnotkunarákvæði 117. gr. verðbréfaviðskiptalaga nr. 108/2007
title_fullStr Túlkun dómstóla á markaðsmisnotkunarákvæði 117. gr. verðbréfaviðskiptalaga nr. 108/2007
title_full_unstemmed Túlkun dómstóla á markaðsmisnotkunarákvæði 117. gr. verðbréfaviðskiptalaga nr. 108/2007
title_sort túlkun dómstóla á markaðsmisnotkunarákvæði 117. gr. verðbréfaviðskiptalaga nr. 108/2007
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/28292
long_lat ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Falla
Varpa
geographic_facet Falla
Varpa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/28292
_version_ 1766037836743573504