Stjórnskipuleg vernd aflaheimilda á Íslandi og í Noregi

Tilgangur þessarar ritgerðar er að rannsaka og gera skipulega grein fyrir stjórnskipulegri vernd aflaheimilda á Íslandi og í Noregi. Ástæðan fyrir því að fjalla um og bera saman gildandi regluverk þessara tveggja landa byggir á þeirri staðreynd að hér er um að ræða tvö lönd sem eiga bæði langa útger...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Pétur Emil Júlíus Gunnlaugsson 1993-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/28291
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/28291
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/28291 2023-05-15T16:47:45+02:00 Stjórnskipuleg vernd aflaheimilda á Íslandi og í Noregi Constitutional Protection of Quota in Iceland and Norway Pétur Emil Júlíus Gunnlaugsson 1993- Háskólinn í Reykjavík 2017-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/28291 is ice http://hdl.handle.net/1946/28291 Lögfræði Stjórnskipunarréttur Aflaheimildir Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:58:04Z Tilgangur þessarar ritgerðar er að rannsaka og gera skipulega grein fyrir stjórnskipulegri vernd aflaheimilda á Íslandi og í Noregi. Ástæðan fyrir því að fjalla um og bera saman gildandi regluverk þessara tveggja landa byggir á þeirri staðreynd að hér er um að ræða tvö lönd sem eiga bæði langa útgerðarsögu og hefur útgerðarrekstur talist til grundvallaratvinnuvegar í þeim báðum þrátt fyrir miklar breytingar á efnahagslífi þessara þjóða á undanförnum árum. Í ritgerðinni er gerð grein fyrir þeim reglum sem gilda um stjórnskipulega vernd aflaheimilda á Íslandi og í Noregi. Í upphafi er fjallað með almennum hætti um grundvallarskipulag fiskveiðikerfa Íslands og Noregs en að því loknu er stjórnskipuleg vernd aflahlutdeildar, sem telst til grundvallarhugtaka í fiskveiðikerfum beggja þjóða, tekin til nánari skoðunar. Við lýsingu á eðli og inntaki þeirrar stjórnskipulegu verndar er tekið mið af hefðbundnum réttarheimildum, s.s. lögum (stjórnskipunarlögum og almennum lögum), dómafordæmum og kenningum fræðimanna. Þá er ennfremur, einkum í umfjöllun um einstök dómafordæmi þar sem það á við, gerð grein fyrir áhrifum Mannréttindasáttmála Evrópu á forsendur dóma á Íslandi og í Noregi. Að síðustu er fjallað um nokkur norsk dómafordæmi sem eru lýsandi fyrir það hversu flókin vandamál geta leitt til mismunandi niðurstöðu þrátt fyrir að falla undir sömu réttarheimildirnar. The purpose of this bachelor thesis is to research and describe the constitutional protection of quota in Iceland and Norway. The reason for discussing and comparing the regulatory regimes currently in force in these two countries is based upon the fact that these two countries have a long history of commercial fishing and fishing operations have been considered fundamental pillars in the economies of both countries despite considerable changes in recent years. The thesis describes the laws and regulations applied with regard to the constitutional protection of quota in Iceland and Norway. It starts with a general discussion regarding the fundamental ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Norway Falla ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367) Lönd ENVELOPE(-13.828,-13.828,64.834,64.834) Langa ENVELOPE(-14.220,-14.220,64.626,64.626)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Stjórnskipunarréttur
Aflaheimildir
spellingShingle Lögfræði
Stjórnskipunarréttur
Aflaheimildir
Pétur Emil Júlíus Gunnlaugsson 1993-
Stjórnskipuleg vernd aflaheimilda á Íslandi og í Noregi
topic_facet Lögfræði
Stjórnskipunarréttur
Aflaheimildir
description Tilgangur þessarar ritgerðar er að rannsaka og gera skipulega grein fyrir stjórnskipulegri vernd aflaheimilda á Íslandi og í Noregi. Ástæðan fyrir því að fjalla um og bera saman gildandi regluverk þessara tveggja landa byggir á þeirri staðreynd að hér er um að ræða tvö lönd sem eiga bæði langa útgerðarsögu og hefur útgerðarrekstur talist til grundvallaratvinnuvegar í þeim báðum þrátt fyrir miklar breytingar á efnahagslífi þessara þjóða á undanförnum árum. Í ritgerðinni er gerð grein fyrir þeim reglum sem gilda um stjórnskipulega vernd aflaheimilda á Íslandi og í Noregi. Í upphafi er fjallað með almennum hætti um grundvallarskipulag fiskveiðikerfa Íslands og Noregs en að því loknu er stjórnskipuleg vernd aflahlutdeildar, sem telst til grundvallarhugtaka í fiskveiðikerfum beggja þjóða, tekin til nánari skoðunar. Við lýsingu á eðli og inntaki þeirrar stjórnskipulegu verndar er tekið mið af hefðbundnum réttarheimildum, s.s. lögum (stjórnskipunarlögum og almennum lögum), dómafordæmum og kenningum fræðimanna. Þá er ennfremur, einkum í umfjöllun um einstök dómafordæmi þar sem það á við, gerð grein fyrir áhrifum Mannréttindasáttmála Evrópu á forsendur dóma á Íslandi og í Noregi. Að síðustu er fjallað um nokkur norsk dómafordæmi sem eru lýsandi fyrir það hversu flókin vandamál geta leitt til mismunandi niðurstöðu þrátt fyrir að falla undir sömu réttarheimildirnar. The purpose of this bachelor thesis is to research and describe the constitutional protection of quota in Iceland and Norway. The reason for discussing and comparing the regulatory regimes currently in force in these two countries is based upon the fact that these two countries have a long history of commercial fishing and fishing operations have been considered fundamental pillars in the economies of both countries despite considerable changes in recent years. The thesis describes the laws and regulations applied with regard to the constitutional protection of quota in Iceland and Norway. It starts with a general discussion regarding the fundamental ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Pétur Emil Júlíus Gunnlaugsson 1993-
author_facet Pétur Emil Júlíus Gunnlaugsson 1993-
author_sort Pétur Emil Júlíus Gunnlaugsson 1993-
title Stjórnskipuleg vernd aflaheimilda á Íslandi og í Noregi
title_short Stjórnskipuleg vernd aflaheimilda á Íslandi og í Noregi
title_full Stjórnskipuleg vernd aflaheimilda á Íslandi og í Noregi
title_fullStr Stjórnskipuleg vernd aflaheimilda á Íslandi og í Noregi
title_full_unstemmed Stjórnskipuleg vernd aflaheimilda á Íslandi og í Noregi
title_sort stjórnskipuleg vernd aflaheimilda á íslandi og í noregi
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/28291
long_lat ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367)
ENVELOPE(-13.828,-13.828,64.834,64.834)
ENVELOPE(-14.220,-14.220,64.626,64.626)
geographic Norway
Falla
Lönd
Langa
geographic_facet Norway
Falla
Lönd
Langa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/28291
_version_ 1766037857567244288