Chronosequence studies of ecosystem development of Leymus arenarius dunes in Iceland
Sandhólasvæði, sem hér á landi eru einkum melhólar eða mellönd, eru kvik vistkerfi með stöðugu áfoki sands. Sambærileg vistkerfi er að finna um allan heim, frá hásléttum meginlandanna, áraurum til fjörusanda. Þau eru umfangsmikil á Íslandi en hér er að finna yfir 22.000 km2 af sandauðnum, allt frá f...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | English |
Published: |
2017
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/28245 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/28245 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/28245 2023-05-15T16:52:25+02:00 Chronosequence studies of ecosystem development of Leymus arenarius dunes in Iceland Framvinda og uppbygging vistkerfa á melgresissvæðum (Leymus arenarius) á Íslandi] Guðrún Stefánsdóttir 1959- Landbúnaðarháskóli Íslands 2017-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/28245 en eng http://hdl.handle.net/1946/28245 Thesis Master's 2017 ftskemman 2022-12-11T07:00:00Z Sandhólasvæði, sem hér á landi eru einkum melhólar eða mellönd, eru kvik vistkerfi með stöðugu áfoki sands. Sambærileg vistkerfi er að finna um allan heim, frá hásléttum meginlandanna, áraurum til fjörusanda. Þau eru umfangsmikil á Íslandi en hér er að finna yfir 22.000 km2 af sandauðnum, allt frá fjöru til miðhálendisins, þaðan sem eldfjallaaska berst með vindi og jökulám. Melgresið (Leymus arenarius) er ein af mikilvægustu tegundunum sem þrífast á sandauðnum hér á landi. Fáar rannsóknir eru til um framvindu í mellöndum á Íslandi, sérstaklega er lítið um rannsóknir á uppsöfnun lífræns efnis í kringum melgresi og virkni þess neðanjarðar. Ég rannsakaði framvindu, uppsöfnun kolefnis og köfnunarefnis í mellöndum, á tveimur svæðum: 1) Surtsey, þar sem var 40 ára aldursröð af melhólum sem mynduðust af sjálfsáðum melplöntum. 2) Í Leirdal, sandsléttu milli Búrfells og Heklu, þar sem öskufall úr Heklugosum hefur endurtekið eytt gróðri. Landgræðsla ríkisins hefur sáð melgresi þar til að hefta ösku í kjölfar eldgosa. Þar voru valdar misgamlar sáningar til að fá aldursröð er spannaði einnig um 40 ár. Uppsöfnun kolefnis, bæði rótarkolefnis (ROC) og jarðvegskolefnis (SOC) var meiri í Leirdal, en þar var róta-sprota hlutfall (R/S) og ROC/SOC samt lægra í efstu 30 cm jarðvegsins í elstu melhólnum en í Surtsey. Á báðum rannsóknarsvæðunum var mesta aukningin á kolefnisforða vistkerfisins fyrir neðan 30 cm sýnatökudýpt. Þetta sýndi að hin staðlaða sýnatökudýpt sem notuð er í landsúttektum til að mæla kolefnisbindingu í vistkerfum hentar ekki fyrir slík melgresissvæði. Mun meira köfnunarefni safnaðist árlega upp í melhólunum í Surtsey en fellur á þá með ákomu. Sennilegasta skýringin er sú að hinar löngu rætur melgresisins sem einnig er að finna í ógrónum svæðum umhverfis hólinn hafi flutt köfnunarefni inn í hólana. Þannig að melgresishólar í Surtsey eru öflug frumframvindu kerfi sem mynda bletti í vistkerfinu sem gætu síðan orðið lykilsvæði (e. hot spots) fyrir frekari jarðvegsmyndun og framvindu. Sand-dunes are dynamic ... Thesis Iceland Surtsey Skemman (Iceland) Lægra ENVELOPE(9.298,9.298,62.700,62.700) Surtsey ENVELOPE(-20.608,-20.608,63.301,63.301) |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
English |
description |
Sandhólasvæði, sem hér á landi eru einkum melhólar eða mellönd, eru kvik vistkerfi með stöðugu áfoki sands. Sambærileg vistkerfi er að finna um allan heim, frá hásléttum meginlandanna, áraurum til fjörusanda. Þau eru umfangsmikil á Íslandi en hér er að finna yfir 22.000 km2 af sandauðnum, allt frá fjöru til miðhálendisins, þaðan sem eldfjallaaska berst með vindi og jökulám. Melgresið (Leymus arenarius) er ein af mikilvægustu tegundunum sem þrífast á sandauðnum hér á landi. Fáar rannsóknir eru til um framvindu í mellöndum á Íslandi, sérstaklega er lítið um rannsóknir á uppsöfnun lífræns efnis í kringum melgresi og virkni þess neðanjarðar. Ég rannsakaði framvindu, uppsöfnun kolefnis og köfnunarefnis í mellöndum, á tveimur svæðum: 1) Surtsey, þar sem var 40 ára aldursröð af melhólum sem mynduðust af sjálfsáðum melplöntum. 2) Í Leirdal, sandsléttu milli Búrfells og Heklu, þar sem öskufall úr Heklugosum hefur endurtekið eytt gróðri. Landgræðsla ríkisins hefur sáð melgresi þar til að hefta ösku í kjölfar eldgosa. Þar voru valdar misgamlar sáningar til að fá aldursröð er spannaði einnig um 40 ár. Uppsöfnun kolefnis, bæði rótarkolefnis (ROC) og jarðvegskolefnis (SOC) var meiri í Leirdal, en þar var róta-sprota hlutfall (R/S) og ROC/SOC samt lægra í efstu 30 cm jarðvegsins í elstu melhólnum en í Surtsey. Á báðum rannsóknarsvæðunum var mesta aukningin á kolefnisforða vistkerfisins fyrir neðan 30 cm sýnatökudýpt. Þetta sýndi að hin staðlaða sýnatökudýpt sem notuð er í landsúttektum til að mæla kolefnisbindingu í vistkerfum hentar ekki fyrir slík melgresissvæði. Mun meira köfnunarefni safnaðist árlega upp í melhólunum í Surtsey en fellur á þá með ákomu. Sennilegasta skýringin er sú að hinar löngu rætur melgresisins sem einnig er að finna í ógrónum svæðum umhverfis hólinn hafi flutt köfnunarefni inn í hólana. Þannig að melgresishólar í Surtsey eru öflug frumframvindu kerfi sem mynda bletti í vistkerfinu sem gætu síðan orðið lykilsvæði (e. hot spots) fyrir frekari jarðvegsmyndun og framvindu. Sand-dunes are dynamic ... |
author2 |
Landbúnaðarháskóli Íslands |
format |
Thesis |
author |
Guðrún Stefánsdóttir 1959- |
spellingShingle |
Guðrún Stefánsdóttir 1959- Chronosequence studies of ecosystem development of Leymus arenarius dunes in Iceland |
author_facet |
Guðrún Stefánsdóttir 1959- |
author_sort |
Guðrún Stefánsdóttir 1959- |
title |
Chronosequence studies of ecosystem development of Leymus arenarius dunes in Iceland |
title_short |
Chronosequence studies of ecosystem development of Leymus arenarius dunes in Iceland |
title_full |
Chronosequence studies of ecosystem development of Leymus arenarius dunes in Iceland |
title_fullStr |
Chronosequence studies of ecosystem development of Leymus arenarius dunes in Iceland |
title_full_unstemmed |
Chronosequence studies of ecosystem development of Leymus arenarius dunes in Iceland |
title_sort |
chronosequence studies of ecosystem development of leymus arenarius dunes in iceland |
publishDate |
2017 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/28245 |
long_lat |
ENVELOPE(9.298,9.298,62.700,62.700) ENVELOPE(-20.608,-20.608,63.301,63.301) |
geographic |
Lægra Surtsey |
geographic_facet |
Lægra Surtsey |
genre |
Iceland Surtsey |
genre_facet |
Iceland Surtsey |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/28245 |
_version_ |
1766042672422715392 |