Tómstundaiðja fatlaðra barna : samanburðarrannsókn

Verkefnið er lokað til 18.4.2018. Þátttaka í tómstundaiðju er mikilvæg fyrir almennan þroska barna. Fötluð börn fá yfirleitt ekki sömu tækifæri og jafnaldrar þeirra til að stunda tómstundaiðju. Þátttaka þeirra í tómstundaiðju er minni og fábreyttari en annarra barna og oftar en ekki rekast þau á ými...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðrún Soffía Viðarsdóttir 1983-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/28243
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/28243
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/28243 2023-05-15T13:08:37+02:00 Tómstundaiðja fatlaðra barna : samanburðarrannsókn Guðrún Soffía Viðarsdóttir 1983- Háskólinn á Akureyri 2017-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/28243 is ice http://hdl.handle.net/1946/28243 Heilbrigðisvísindi Meistaraprófsritgerðir Börn Fatlaðir Tómstundaiðja Samanburðarrannsóknir Thesis Master's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:56:47Z Verkefnið er lokað til 18.4.2018. Þátttaka í tómstundaiðju er mikilvæg fyrir almennan þroska barna. Fötluð börn fá yfirleitt ekki sömu tækifæri og jafnaldrar þeirra til að stunda tómstundaiðju. Þátttaka þeirra í tómstundaiðju er minni og fábreyttari en annarra barna og oftar en ekki rekast þau á ýmis konar hindranir sem geta dregið úr þátttöku. Rannsóknin er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi en tilgangur hennar var að afla þekkingar á þátttöku fatlaðra grunnskólabarna í tómstundaiðju og skoða hvort munur var á þátttöku þeirra og jafnaldra þeirra. Jafnframt var tilgangurinn að kanna möguleika fatlaðra barna til að stunda tómstundaiðju og viðhorf foreldra þeirra til tómstundaiðjunnar sem börnunum bauðst eða sem þau tóku þátt í. Rannsóknin var lýsandi samanburðarrannsókn með þversniði. Þátttakendur voru annars vegar öll fötluð börn (n=96) sem fengu þjónustu frá Fjölskyldusviði Akureyrarbæjar og hins vegar einfalt slembiúrtak úr hópi jafnaldra þeirra á Akureyri (n=210). Gögnum var safnað með spurningalista. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að fötluðu börnin tóku mun minni þátt í tómstundaiðju en jafnaldrar þeirra og tómstundaiðja þeirra var einnig töluvert fábreyttari. Auk þess að taka sjaldnar þátt var virkni fötluðu barnanna minni og þátttakan veitti þeim síður ánægju. Þá stunduðu fötluðu börnin síður tómstundaiðju sína með vinum en frekar með fjölskyldu sinni. Það sem hindraði fötluðu börnin mest var skortur á aðstoð. Flestum foreldrum fötluðu barnanna fannst þátttaka í tómstundaiðju mikilvæg fyrir barnið en að lítið framboð væri á tómstundaiðju sem hæfði barni þeirra. Niðurstöðurnar má nýta til að byggja upp frekari tómstundatilboð sem henta fyrir fötluð börn og bæta þá þjónustu sem nú þegar er til staðar. Huga þarf að réttindum og þörfum fatlaðra barna og gera ráðstafanir til að ýta undir þátttöku þeirra í tómstundaiðju. Einnig er mikilvægt að greina hindranir í umhverfinu sem unnt er að fjarlægja. Participation in leisure activities is important for the development of disabled children. Disabled ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Heilbrigðisvísindi
Meistaraprófsritgerðir
Börn
Fatlaðir
Tómstundaiðja
Samanburðarrannsóknir
spellingShingle Heilbrigðisvísindi
Meistaraprófsritgerðir
Börn
Fatlaðir
Tómstundaiðja
Samanburðarrannsóknir
Guðrún Soffía Viðarsdóttir 1983-
Tómstundaiðja fatlaðra barna : samanburðarrannsókn
topic_facet Heilbrigðisvísindi
Meistaraprófsritgerðir
Börn
Fatlaðir
Tómstundaiðja
Samanburðarrannsóknir
description Verkefnið er lokað til 18.4.2018. Þátttaka í tómstundaiðju er mikilvæg fyrir almennan þroska barna. Fötluð börn fá yfirleitt ekki sömu tækifæri og jafnaldrar þeirra til að stunda tómstundaiðju. Þátttaka þeirra í tómstundaiðju er minni og fábreyttari en annarra barna og oftar en ekki rekast þau á ýmis konar hindranir sem geta dregið úr þátttöku. Rannsóknin er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi en tilgangur hennar var að afla þekkingar á þátttöku fatlaðra grunnskólabarna í tómstundaiðju og skoða hvort munur var á þátttöku þeirra og jafnaldra þeirra. Jafnframt var tilgangurinn að kanna möguleika fatlaðra barna til að stunda tómstundaiðju og viðhorf foreldra þeirra til tómstundaiðjunnar sem börnunum bauðst eða sem þau tóku þátt í. Rannsóknin var lýsandi samanburðarrannsókn með þversniði. Þátttakendur voru annars vegar öll fötluð börn (n=96) sem fengu þjónustu frá Fjölskyldusviði Akureyrarbæjar og hins vegar einfalt slembiúrtak úr hópi jafnaldra þeirra á Akureyri (n=210). Gögnum var safnað með spurningalista. Niðurstöður rannsóknarinnar sýndu að fötluðu börnin tóku mun minni þátt í tómstundaiðju en jafnaldrar þeirra og tómstundaiðja þeirra var einnig töluvert fábreyttari. Auk þess að taka sjaldnar þátt var virkni fötluðu barnanna minni og þátttakan veitti þeim síður ánægju. Þá stunduðu fötluðu börnin síður tómstundaiðju sína með vinum en frekar með fjölskyldu sinni. Það sem hindraði fötluðu börnin mest var skortur á aðstoð. Flestum foreldrum fötluðu barnanna fannst þátttaka í tómstundaiðju mikilvæg fyrir barnið en að lítið framboð væri á tómstundaiðju sem hæfði barni þeirra. Niðurstöðurnar má nýta til að byggja upp frekari tómstundatilboð sem henta fyrir fötluð börn og bæta þá þjónustu sem nú þegar er til staðar. Huga þarf að réttindum og þörfum fatlaðra barna og gera ráðstafanir til að ýta undir þátttöku þeirra í tómstundaiðju. Einnig er mikilvægt að greina hindranir í umhverfinu sem unnt er að fjarlægja. Participation in leisure activities is important for the development of disabled children. Disabled ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Guðrún Soffía Viðarsdóttir 1983-
author_facet Guðrún Soffía Viðarsdóttir 1983-
author_sort Guðrún Soffía Viðarsdóttir 1983-
title Tómstundaiðja fatlaðra barna : samanburðarrannsókn
title_short Tómstundaiðja fatlaðra barna : samanburðarrannsókn
title_full Tómstundaiðja fatlaðra barna : samanburðarrannsókn
title_fullStr Tómstundaiðja fatlaðra barna : samanburðarrannsókn
title_full_unstemmed Tómstundaiðja fatlaðra barna : samanburðarrannsókn
title_sort tómstundaiðja fatlaðra barna : samanburðarrannsókn
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/28243
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/28243
_version_ 1766103043011510272