Instagram, áhrifavaldar og þróun markaðssamskipta

Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Sc. prófs í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík. Markmið ritgerðarinnar er að greina þróun markaðssamskipta á grunni samfélagsmiðilsins Instagram og í því ljósi meta hlutverk svokallaðra áhrifavalda (e. influencers). Niðurstöður ritgerðarinnar eru einkum bygg...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Davíð Einarsson 1992-, Hrefna Rós Hlynsdóttir 1994-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Bol
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/28210
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/28210
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/28210 2023-05-15T18:07:00+02:00 Instagram, áhrifavaldar og þróun markaðssamskipta Davíð Einarsson 1992- Hrefna Rós Hlynsdóttir 1994- Háskólinn í Reykjavík 2017-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/28210 is ice http://hdl.handle.net/1946/28210 Viðskiptafræði Samfélagsmiðlar Markaðssetning Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:54:06Z Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Sc. prófs í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík. Markmið ritgerðarinnar er að greina þróun markaðssamskipta á grunni samfélagsmiðilsins Instagram og í því ljósi meta hlutverk svokallaðra áhrifavalda (e. influencers). Niðurstöður ritgerðarinnar eru einkum byggðar á rannsókn sem gerð var í samstarfi við heildsöluna og umboðsverslunina S4S ehf. og áhrifavaldinn Thelmu Dögg Guðmundssen. Rannsóknin fól í sér að kanna hvort færslur Thelmu Daggar á Instagram (þ.e. inngrip sem felur í sér markaðssamskipti á samfélagsmiðlinum Instagram) hefðu mælanleg áhrif á sölu tveggja vara hjá versluninni Air. Um var að ræða tvo ólíka boli, annars vegar hversdagslegan Nike bol sem notið hafði takmarkaðra vinsælda og hins vegar vinsælan íþróttabol. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna fram á mikilvægi þess að fyrirtæki leggi mikla áherslu á undirbúning markaðssamskipta á Instagram og í því ljósi gæti að því að samræmi og tengsl séu á milli ímyndar og áhrifa áhrifavalds og eðli þeirrar vöru sem hann auglýsir fyrir hlutaðeigandi fyrirtæki. Þá þurfa fyrirtæki að huga vel að tímasetningu markaðsaðgerða á Instagram, samhengi markaðssamskipta á Instagram og annarra markaðsaðgerða og þannig tryggja að markaðssetning nái til markhóps, sé trúverðug og skili tilætluðum árangri. Lykilorð: Instagram, áhrifavaldar, markaðssamskipti, markaðssetning á samfélagsmiðlum, neytendahegðun, kaupákvörðunarferli Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Bol ENVELOPE(9.843,9.843,63.758,63.758)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Samfélagsmiðlar
Markaðssetning
spellingShingle Viðskiptafræði
Samfélagsmiðlar
Markaðssetning
Davíð Einarsson 1992-
Hrefna Rós Hlynsdóttir 1994-
Instagram, áhrifavaldar og þróun markaðssamskipta
topic_facet Viðskiptafræði
Samfélagsmiðlar
Markaðssetning
description Ritgerð þessi er lokaverkefni til B.Sc. prófs í viðskiptafræði við Háskólann í Reykjavík. Markmið ritgerðarinnar er að greina þróun markaðssamskipta á grunni samfélagsmiðilsins Instagram og í því ljósi meta hlutverk svokallaðra áhrifavalda (e. influencers). Niðurstöður ritgerðarinnar eru einkum byggðar á rannsókn sem gerð var í samstarfi við heildsöluna og umboðsverslunina S4S ehf. og áhrifavaldinn Thelmu Dögg Guðmundssen. Rannsóknin fól í sér að kanna hvort færslur Thelmu Daggar á Instagram (þ.e. inngrip sem felur í sér markaðssamskipti á samfélagsmiðlinum Instagram) hefðu mælanleg áhrif á sölu tveggja vara hjá versluninni Air. Um var að ræða tvo ólíka boli, annars vegar hversdagslegan Nike bol sem notið hafði takmarkaðra vinsælda og hins vegar vinsælan íþróttabol. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna fram á mikilvægi þess að fyrirtæki leggi mikla áherslu á undirbúning markaðssamskipta á Instagram og í því ljósi gæti að því að samræmi og tengsl séu á milli ímyndar og áhrifa áhrifavalds og eðli þeirrar vöru sem hann auglýsir fyrir hlutaðeigandi fyrirtæki. Þá þurfa fyrirtæki að huga vel að tímasetningu markaðsaðgerða á Instagram, samhengi markaðssamskipta á Instagram og annarra markaðsaðgerða og þannig tryggja að markaðssetning nái til markhóps, sé trúverðug og skili tilætluðum árangri. Lykilorð: Instagram, áhrifavaldar, markaðssamskipti, markaðssetning á samfélagsmiðlum, neytendahegðun, kaupákvörðunarferli
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Davíð Einarsson 1992-
Hrefna Rós Hlynsdóttir 1994-
author_facet Davíð Einarsson 1992-
Hrefna Rós Hlynsdóttir 1994-
author_sort Davíð Einarsson 1992-
title Instagram, áhrifavaldar og þróun markaðssamskipta
title_short Instagram, áhrifavaldar og þróun markaðssamskipta
title_full Instagram, áhrifavaldar og þróun markaðssamskipta
title_fullStr Instagram, áhrifavaldar og þróun markaðssamskipta
title_full_unstemmed Instagram, áhrifavaldar og þróun markaðssamskipta
title_sort instagram, áhrifavaldar og þróun markaðssamskipta
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/28210
long_lat ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
ENVELOPE(9.843,9.843,63.758,63.758)
geographic Reykjavík
Mikla
Bol
geographic_facet Reykjavík
Mikla
Bol
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/28210
_version_ 1766178794553475072