"Ekkert er eins heilagt og barnssálin" : hvers vegna er þörf fyrir barna- og unglingageðdeild við FSA?

Verkefnið er opið nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri Geðheilbrigðismál hafa verið ofarlega á baugi í þjóðfélagsumræðunni síðustu misseri og í þessari rannsókn var fjallað um hlut barna og unglinga í því samhengi. Tilgangur rannsóknarinnar var að skilgreina þá geðheilbrigðisþjónustu sem ver...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Karólína Baldvinsdóttir, Sif Bjarklind Ólafsdóttir
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2002
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/282