Konur sem tónskáld og hljómsveitarstjórar : viðtalsrannsókn á stöðu kvenna í hinum klassíska hljómsveitaheimi í Reykjavík og Stokkhólmi

Enn er langur vegur að jafnrétti í hinum klassíska hljómsveitaheimi. Þegar kemur að leiðandi störfum innan sinfóníuhljómsveita eru karlmenn í miklum meirihluta og konur virðast eiga erfitt uppdráttar sem tónskáld og hljómsveitarstjórar. Vitundarvakning um jafnrétti hefur átt sér stað á síðastliðnum...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Arna Margrét Jónsdóttir 1990-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/28170