Konur sem tónskáld og hljómsveitarstjórar : viðtalsrannsókn á stöðu kvenna í hinum klassíska hljómsveitaheimi í Reykjavík og Stokkhólmi

Enn er langur vegur að jafnrétti í hinum klassíska hljómsveitaheimi. Þegar kemur að leiðandi störfum innan sinfóníuhljómsveita eru karlmenn í miklum meirihluta og konur virðast eiga erfitt uppdráttar sem tónskáld og hljómsveitarstjórar. Vitundarvakning um jafnrétti hefur átt sér stað á síðastliðnum...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Arna Margrét Jónsdóttir 1990-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/28170
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/28170
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/28170 2023-05-15T18:06:59+02:00 Konur sem tónskáld og hljómsveitarstjórar : viðtalsrannsókn á stöðu kvenna í hinum klassíska hljómsveitaheimi í Reykjavík og Stokkhólmi Arna Margrét Jónsdóttir 1990- Listaháskóli Íslands 2017-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/28170 is ice http://hdl.handle.net/1946/28170 Tónsmíðar Konur Tónskáld Hljómsveitarstjórar Jafnréttismál Eigindlegar rannsóknir Thesis Bachelor's 2017 ftskemman 2022-12-11T06:58:22Z Enn er langur vegur að jafnrétti í hinum klassíska hljómsveitaheimi. Þegar kemur að leiðandi störfum innan sinfóníuhljómsveita eru karlmenn í miklum meirihluta og konur virðast eiga erfitt uppdráttar sem tónskáld og hljómsveitarstjórar. Vitundarvakning um jafnrétti hefur átt sér stað á síðastliðnum árum og margar hljómsveitir eru farnar að vinna skilvirkt að því að rétta af þann halla sem hefur verið til staðar á milli kynjanna á þessum sviðum. Meginefni þessarar ritgerðar er að kanna stöðu kvenkyns tónskálda og hljómsveitarstjóra hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands, Konunglegu Fílharmóníunni í Stokkhólmi og Sænsku Útvarpssinfóníunni og Útvarpskórnum. Skoðuð verður afstaða framkvæmdastjóra og dagskrárstjóra sinfóníuhljómsveitanna til þessa tiltekna málefnis og hvort og þá hvers konar breytingar hafa átt sér stað innan þessara stofnanna á undanförnum árum til að vinna að úrbótum. Þá verður skoðað hvaða leiðir virðast vænlegar til að stuðla að aukningu kvenna í þessum störfum og hvaða mikilvægu þættir þurfa að vera til staðar svo hægt sé að takast á við vandamálið. Einnig verður skoðað hvort og þá hvers konar pressu eða hvatningu stofnanirnar hafa fundið fyrir til að stuðla að jafnrétti og hvort kynjakvótar séu hugsanlega fýsilegur kostur. Tekin voru viðtöl við stjórnendur sinfóníuhljómsveita bæði í Reykjavík og í Stokkhólmi. Í ritgerðinni er aðallega stuðst við þær upplýsingar sem komu fram í þessum viðtölum ásamt notkun á tölfræðilegum gögnum frá viðmælendum og af veraldarvefnum. Niðurstöður rannsókna sýndu að staða kvenna á þessum sviðum hefur batnað á undanförnum árum en þó sé enn langt í land. Viðmælendur voru allir sammála um að brýnt væri að vinna að þessu málefni en misjafnt var hversu miklu hafði í raun verið áorkað. There is still a long way ahead towards equality in the classical music world. When it comes to leading positions within the symphony orchestra they are still dominated by men and women are at a disadvantage as composers and conductors. In the past years, awareness regarding gender equality has ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Reykjavík Stokkhólmi ENVELOPE(-19.335,-19.335,65.517,65.517)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Tónsmíðar
Konur
Tónskáld
Hljómsveitarstjórar
Jafnréttismál
Eigindlegar rannsóknir
spellingShingle Tónsmíðar
Konur
Tónskáld
Hljómsveitarstjórar
Jafnréttismál
Eigindlegar rannsóknir
Arna Margrét Jónsdóttir 1990-
Konur sem tónskáld og hljómsveitarstjórar : viðtalsrannsókn á stöðu kvenna í hinum klassíska hljómsveitaheimi í Reykjavík og Stokkhólmi
topic_facet Tónsmíðar
Konur
Tónskáld
Hljómsveitarstjórar
Jafnréttismál
Eigindlegar rannsóknir
description Enn er langur vegur að jafnrétti í hinum klassíska hljómsveitaheimi. Þegar kemur að leiðandi störfum innan sinfóníuhljómsveita eru karlmenn í miklum meirihluta og konur virðast eiga erfitt uppdráttar sem tónskáld og hljómsveitarstjórar. Vitundarvakning um jafnrétti hefur átt sér stað á síðastliðnum árum og margar hljómsveitir eru farnar að vinna skilvirkt að því að rétta af þann halla sem hefur verið til staðar á milli kynjanna á þessum sviðum. Meginefni þessarar ritgerðar er að kanna stöðu kvenkyns tónskálda og hljómsveitarstjóra hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands, Konunglegu Fílharmóníunni í Stokkhólmi og Sænsku Útvarpssinfóníunni og Útvarpskórnum. Skoðuð verður afstaða framkvæmdastjóra og dagskrárstjóra sinfóníuhljómsveitanna til þessa tiltekna málefnis og hvort og þá hvers konar breytingar hafa átt sér stað innan þessara stofnanna á undanförnum árum til að vinna að úrbótum. Þá verður skoðað hvaða leiðir virðast vænlegar til að stuðla að aukningu kvenna í þessum störfum og hvaða mikilvægu þættir þurfa að vera til staðar svo hægt sé að takast á við vandamálið. Einnig verður skoðað hvort og þá hvers konar pressu eða hvatningu stofnanirnar hafa fundið fyrir til að stuðla að jafnrétti og hvort kynjakvótar séu hugsanlega fýsilegur kostur. Tekin voru viðtöl við stjórnendur sinfóníuhljómsveita bæði í Reykjavík og í Stokkhólmi. Í ritgerðinni er aðallega stuðst við þær upplýsingar sem komu fram í þessum viðtölum ásamt notkun á tölfræðilegum gögnum frá viðmælendum og af veraldarvefnum. Niðurstöður rannsókna sýndu að staða kvenna á þessum sviðum hefur batnað á undanförnum árum en þó sé enn langt í land. Viðmælendur voru allir sammála um að brýnt væri að vinna að þessu málefni en misjafnt var hversu miklu hafði í raun verið áorkað. There is still a long way ahead towards equality in the classical music world. When it comes to leading positions within the symphony orchestra they are still dominated by men and women are at a disadvantage as composers and conductors. In the past years, awareness regarding gender equality has ...
author2 Listaháskóli Íslands
format Thesis
author Arna Margrét Jónsdóttir 1990-
author_facet Arna Margrét Jónsdóttir 1990-
author_sort Arna Margrét Jónsdóttir 1990-
title Konur sem tónskáld og hljómsveitarstjórar : viðtalsrannsókn á stöðu kvenna í hinum klassíska hljómsveitaheimi í Reykjavík og Stokkhólmi
title_short Konur sem tónskáld og hljómsveitarstjórar : viðtalsrannsókn á stöðu kvenna í hinum klassíska hljómsveitaheimi í Reykjavík og Stokkhólmi
title_full Konur sem tónskáld og hljómsveitarstjórar : viðtalsrannsókn á stöðu kvenna í hinum klassíska hljómsveitaheimi í Reykjavík og Stokkhólmi
title_fullStr Konur sem tónskáld og hljómsveitarstjórar : viðtalsrannsókn á stöðu kvenna í hinum klassíska hljómsveitaheimi í Reykjavík og Stokkhólmi
title_full_unstemmed Konur sem tónskáld og hljómsveitarstjórar : viðtalsrannsókn á stöðu kvenna í hinum klassíska hljómsveitaheimi í Reykjavík og Stokkhólmi
title_sort konur sem tónskáld og hljómsveitarstjórar : viðtalsrannsókn á stöðu kvenna í hinum klassíska hljómsveitaheimi í reykjavík og stokkhólmi
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/1946/28170
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(-19.335,-19.335,65.517,65.517)
geographic Kvenna
Reykjavík
Stokkhólmi
geographic_facet Kvenna
Reykjavík
Stokkhólmi
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/28170
_version_ 1766178746690174976